Fleiri fréttir

Guðmann gerði tveggja ára samning við KA

Guðmann Þórisson hefur gert gert nýjan tveggja ára samning við KA sem varð 1. deildarmeistari á dögunum og spilar í Pepsi-deildinni á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.

Toppliðin unnu öll

Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag og unnu toppliðin öll sigur.

Kristján hættur með Leikni

Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari Leiknis en Inkasso-deildinni lauk í dag og gerði liðið markalaust jafntefli við Keflavík í lokaumferðinni.

Leiknismenn héldu sér uppi á ótrúlegan hátt

Ótrúlegir hlutir gerðust í lokaumferð Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Leiknir Fárskrúðsfjörður náði að bjarga sæti sínu í deildinni á lygilegan hátt.

Ryder: Okkur líður öllum skelfilega

"Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn.

Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir

Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann.

FH varð meistari í sófanum heima

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH.

Albert: Barnalegt af okkur

Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

Ejub: Markið verður minna

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir