Fleiri fréttir

Rúnar Páll í tveggja leikja bann

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Ólafur: FH er búið að vinna þetta mót

"Þetta var mjög sætur sigur,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu frábæran, 3-2, sigur á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og getur liðið ekki tapað þessa dagana.

Hermann: Mér er drullusama

"Þetta eru frábær þrjú stig, lífsnauðsynlega. Við vitum það allir og vissum fyrir leikinn,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigurinn á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil

Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Selfyssingar upp úr fallsæti

Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar.

Eyjakonur ekki í vandræðum gegn KR

ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið tók á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en öll mörk Eyjaliðsins komu í seinni hálfleik.

FH kvaddi fallbaráttuna með sigri í Árbæ

FH kvaddi fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna með 2-1 sigri á Fylki í Árbæ í kvöld en eftir sigurinn er það nánast ómögulegt að liðið falli þegar tvær umferðir eru eftir.

Blikarnir sækja að titlunum

Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn.

Stál í stál á Selfossi

Ekkert mark var skorað þegar Selfoss og Fram mættust í fyrsta leik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Gunnar Már búinn að framlengja

Gunnar Már Guðmundsson, oftast kallaður herra Fjölnir, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fjölnismenn.

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir