Fleiri fréttir

Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar

Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld.

Dramatískur sigur Hauka

Haukur Ásberg Hilmarsson tryggði Haukum dramatískan 2-1 sigur á Leikni R. á Ásvöllum í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Eyjakonur sóttu sigur á Skagann

ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld.

Jeppe fékk nýja treyju

Jeppe Hansen, leikmaður KR, er búinn að fá nýja treyju með númerinu 19 aftan á.

Stöðvar KR Valssóknina?

Það verður barist á toppi og botni Pepsi-deildar karla um helgina þegar 17. umferðin fer fram. Stórleikur umferðarinnar er slagur Vals og KR.

Grindavík missti af stigum á Selfossi

Keflavík er ekki búið að gefast upp í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni að ári. Keflavík vann í kvöld á meðan Grindavík missti af stigum á Selfossi.

Valur vann en staða KR og ÍA slæm

Stjörnustúlkur eru sem fyrr á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á ÍBV en það fóru fram þrír aðrir leikir í deildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir