Fleiri fréttir

Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma

Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag.

Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni

Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð.

Guðrún: Maður fær bara gæsahúð

Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara.

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum.

Markverðir Blika halda oftast hreinu

Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni

Alltaf stöngin út hjá okkur

Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega.

Sjá næstu 50 fréttir