Fleiri fréttir

Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu

Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni.

Sjáðu þrennuna hjá Glenn

Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær.

Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar

Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna.

KR-ingar undir Óla-álögum

Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka

Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur.

Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum

Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun.

Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag.

Efstu liðin á sigurbraut

Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir