Fleiri fréttir Hefur ekki skorað í 1438 mínútur Chuck hefur ekki skorað síðan 28. september 2013. 19.8.2015 07:00 Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30 Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11 Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. 18.8.2015 21:30 Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. 18.8.2015 20:15 Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01 Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30 Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10 Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45 Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07 Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38 Svona rúllaði FH yfir Stjörnuna | Myndband FH átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.8.2015 23:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17.8.2015 21:30 Milos gagnrýnir Frey: Hann á að vera fyrirmynd Þjálfari Víkings ekki ánægður með framferði annars þjálfara Leiknis eftir leik liðanna í kvöld. 17.8.2015 21:05 Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17.8.2015 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 3-1 | Glenn sá um Skagamenn Jonathan Glenn skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 3-1 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. 17.8.2015 21:00 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. 17.8.2015 18:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 4-0 | FH-ingar niðurlægðu Íslandsmeistarana FH vann afar sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld en sigurinn var verðskuldaður gegn andlausu liði Garðbæinga. 17.8.2015 09:59 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Keflavík 3-3 | Keflvíkingar náðu í stig í Lautinni Fylkir og Keflavík gerðu 3-3 í 16. umferð Pepsi deild karla í Lautinni í kvöld en fimm mörk voru skoruð í fyrri hálfleik. 17.8.2015 09:46 KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17.8.2015 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.8.2015 17:45 Davíð Þór: Reynum að hefna að einhverju leyti fyrir tapið í fyrra Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að fólk megi búast við alvöru leik tveggja góðra liða í Kaplakrika á morgun þegar FH og Stjarnan mætast í stórleik sextándu umferð Pepsi-deildar karla. 16.8.2015 21:45 Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. 16.8.2015 21:00 Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur. 16.8.2015 19:44 „Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Bikarúrslitaleikur karla breyttist í martröð fyrir tólf unga KR-inga áður en leikurinn hófst. 16.8.2015 18:48 Polina skaut Stjörnunni í 32-liða úrslit Stjarnan er komið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 2-0 sigur á Apollon Limassol í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 32-liða úrslitunum. 16.8.2015 17:45 Fimmti sigur Þór/KA í röð | Myndir Þór/KA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi-deild kvenna þeagr liðið rúllaði yfir Fylki, 4-1, á útivelli í dag. 16.8.2015 17:44 Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00 Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00 Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00 Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00 Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01 Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50 Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43 Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35 Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02 Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12 Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15.8.2015 08:00 Við höfum þroskast mikið Bjarni Guðjónsson segir KR þurfa að stoppa skyndisóknir Vals. 15.8.2015 07:00 Hugsum um okkur sjálfa Ólafur Jóhannesson hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna. 15.8.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15.8.2015 00:01 Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. 14.8.2015 20:26 Klara er skipulagðari framkvæmdastjóri en ég var Formaður KSÍ segir sambandið vera að fá mjög góðan framkvæmdastjóra. Klara er fyrsta konan sem sinnir þessu starfi. 14.8.2015 16:55 Thomas Christensen: Sé ekki eftir því að hafa komið til Íslands Danski varnarmaðurinn Thomas Guldborg Christensen tekur á morgun þátt í sínum fyrsta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Valur mætir KR á Laugardalsvellinum. 14.8.2015 16:00 Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. 14.8.2015 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30
Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11
Ólafur Karl lánaður til Noregs Stjarnan hefur lánað Ólaf Karl Finsen til norska B-deildarliðsins Sandnes Ulf út tímabilið. 18.8.2015 21:30
Stórsigur KA á Þrótti | Grótta og Selfoss unnu mikilvæga sigra Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. 18.8.2015 20:15
Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01
Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30
Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10
Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45
Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07
Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38
Svona rúllaði FH yfir Stjörnuna | Myndband FH átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.8.2015 23:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17.8.2015 21:30
Milos gagnrýnir Frey: Hann á að vera fyrirmynd Þjálfari Víkings ekki ánægður með framferði annars þjálfara Leiknis eftir leik liðanna í kvöld. 17.8.2015 21:05
Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17.8.2015 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 3-1 | Glenn sá um Skagamenn Jonathan Glenn skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 3-1 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. 17.8.2015 21:00
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. 17.8.2015 18:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 4-0 | FH-ingar niðurlægðu Íslandsmeistarana FH vann afar sannfærandi 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld en sigurinn var verðskuldaður gegn andlausu liði Garðbæinga. 17.8.2015 09:59
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Keflavík 3-3 | Keflvíkingar náðu í stig í Lautinni Fylkir og Keflavík gerðu 3-3 í 16. umferð Pepsi deild karla í Lautinni í kvöld en fimm mörk voru skoruð í fyrri hálfleik. 17.8.2015 09:46
KR-ingar undir Óla-álögum Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka 17.8.2015 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.8.2015 17:45
Davíð Þór: Reynum að hefna að einhverju leyti fyrir tapið í fyrra Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að fólk megi búast við alvöru leik tveggja góðra liða í Kaplakrika á morgun þegar FH og Stjarnan mætast í stórleik sextándu umferð Pepsi-deildar karla. 16.8.2015 21:45
Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. 16.8.2015 21:00
Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur. 16.8.2015 19:44
„Skilja ekki þessa ósanngjörnu ákvörðun fullorðins fólks“ Bikarúrslitaleikur karla breyttist í martröð fyrir tólf unga KR-inga áður en leikurinn hófst. 16.8.2015 18:48
Polina skaut Stjörnunni í 32-liða úrslit Stjarnan er komið í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna eftir 2-0 sigur á Apollon Limassol í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 32-liða úrslitunum. 16.8.2015 17:45
Fimmti sigur Þór/KA í röð | Myndir Þór/KA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi-deild kvenna þeagr liðið rúllaði yfir Fylki, 4-1, á útivelli í dag. 16.8.2015 17:44
Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun. 16.8.2015 14:00
Rúna Kristín fyrsti kvendómarinn sem starfar í úrvalsdeild karla Rúna Kristín Stefánsdóttir verður fyrsta konan í sögu íslenskrar knattspyrnu sem verður í dómarateymi í Pepsi-deild karla, en Rúna Kristín hefur dæmt með góðum árangri undanfarin ár. 16.8.2015 13:00
Sjáðu þrennu Björgvins og aukaspyrnumark Viktors Haukar unnu 3-1 sigur á Fjarðabyggð í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en þar fór Björgvin Stefánsson enn og aftur á kostum og skoraði þrennu. 15.8.2015 23:00
Sjáðu baráttuna á Laugardalsvelli og fögnuð Valsmanna | Myndasyrpa Valur tryggði sér í dag sinn tíunda bikarmeistaratitil og sinn fyrsta titil í átta ár þegar liðið bar sigurorð af KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. 15.8.2015 21:00
Thomas: Patrick varð að manni í dag Thomas Christensen spilaði eins og hershöfðingi í sigri Vals á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. 15.8.2015 19:01
Ingvar: Manni líður eins og fegurðardrottningu þegar maður vinnur titla Markvörður Vals var skiljanlega sáttur eftir úrslitaleik Vals og KR í dag en hann varð í annað skiptið á ferlinum bikarmeistari. 15.8.2015 18:50
Bjarni Ólafur: Stórkostlegt að vinna titil áður en ég hætti Vinstri bakvörðurinn var að vonum gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Valsmanna á KR í úrslitum Borgunarbikarsin en þetta var fyrsti sigur Valsmanna í átta ár. 15.8.2015 18:43
Patrick Pedersen: Spiluðum einn okkar besta leik í sumar Patrick Pedersen spilaði bikarúrslitaleikinn í dag þrátt fyrir meiðsli. 15.8.2015 18:35
Óli Jó: Vorum miklu betri allan tímann Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var að vonum kampakátur í leikslok eftir 2-0 sigur Vals á KR í bikarúrslitunum sem fram fóru á Laugardalsvelli í dag. 15.8.2015 18:02
Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. 15.8.2015 15:12
Þetta er engin sólbaðsferð Harpa Þorsteinsdóttir og félagar í Stjörnunni spila úrslitaleik á Kýpur á morgun. 15.8.2015 08:00
Við höfum þroskast mikið Bjarni Guðjónsson segir KR þurfa að stoppa skyndisóknir Vals. 15.8.2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Valsmenn eru bikarmeistarar í tíunda skiptið eftir afar sannfærandi 2-0 sigur á KR í úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Sigurinn var sanngjarn en KR-ingar sköpuðu sér varla færi í leiknum. 15.8.2015 00:01
Efstu liðin á sigurbraut Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni. 14.8.2015 20:26
Klara er skipulagðari framkvæmdastjóri en ég var Formaður KSÍ segir sambandið vera að fá mjög góðan framkvæmdastjóra. Klara er fyrsta konan sem sinnir þessu starfi. 14.8.2015 16:55
Thomas Christensen: Sé ekki eftir því að hafa komið til Íslands Danski varnarmaðurinn Thomas Guldborg Christensen tekur á morgun þátt í sínum fyrsta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Valur mætir KR á Laugardalsvellinum. 14.8.2015 16:00
Aðeins eitt ár frá síðasta bikarmeistaratitli KR-inga | Myndband Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun með myndböndum frá fyrri bikarúrslitaleikjum. Árið 2014 varð KR bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Keflavík. 14.8.2015 15:00
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti