Fleiri fréttir

Í eigin Heimi

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, varð um síðustu helgi fyrstur þjálfara til að vinna hundrað leiki í efstu deild með einu félagi. FH-ingar hafa sigrað í þrettán eða fleiri leikjum á fyrstu sjö tímabilum Heimis síðan hann tók við í Krikanum.

Þórsvöllur er sá öruggasti

Úttekt Fréttablaðsins á þeim völlum Pepsi-deildarinnar sem eru með upphárri stúku leiddu í ljós að Þórsvöllur á Akureyri er sá öruggasti. Handriðið á þeim velli er mun hærra en á hinum völlunum og ætti hann þar af leiðandi að vera sá öruggasti.

„Vildum halda áfram að skrifa sögu Stjörnunnar upp á nýtt“

Stjarnan varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær og er því tvöfaldur meistari í ár. Stjörnuliðið hefur verið í sérflokki undanfarin tvö ár og fátt sem bendir til annars en að liðið geti haldið yfirburðum sínum á komandi árum.

Jeffs tekur við ÍBV

Ian Jeffs þreytir frumraun sína í meistaraflokksþjálfun á næsta tímabili.

Pepsi-mörkin | 21. þáttur

Fimm leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær og voru þeir teknir fyrir í Pepsi-mörkunum venju samkvæmt.

Heppinn að vera á lífi | Íhugar að kæra

Stuðningsmaður FH, Harjit Delay, segist vera heppinn að vera ekki í hjólastól eða hafa hreinlega hálsbrotnað er hann féll úr stúkunni á Þórsvelli fyrir leik Þórs og FH.

Barist á toppi og botni

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en þar er botn- og toppbaráttan í algleymingi.

Sjá næstu 50 fréttir