Fleiri fréttir Selfosskonur sóttu þrjú stig í Árbæinn - Valsliðið niður í 7. sætið Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld og um leið og Stjörnukonur náðu fimm stiga forskoti á toppnum þá jafnaðist baráttan um annað sætið því fimm lið eru nú með 12 og 13 stig í 2. til 6. sæti deildarinnar. 1.7.2014 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan vann í rokinu Stjarnan lagði Þór/KA 2-1 í uppgjöri toppliða Pepsí deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Stjarnan réð miklu betur við erfiðan vind og vann sanngjarnan og sannfærandi sigur. 1.7.2014 15:10 Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. 30.6.2014 20:15 Selfoss í undanúrslitin Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag. 28.6.2014 17:23 Fimmti sigur ÍA í röð ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil. 28.6.2014 16:59 Bikarmeistararnir áfram í undanúrslitin Breiðablik vann öruggan sigur á Val á útivelli með þremur mörkum gegn engu í átta-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 28.6.2014 16:15 Enn heldur Leiknir hreinu | Vandræði Grindvíkinga halda áfram Tveimur leikjum er lokið í 1. deild karla í knattspyrnu. 28.6.2014 15:48 Daði Bergsson í raðir Vals Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. 28.6.2014 13:00 Bjarni veitti engin viðtöl Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær. 28.6.2014 09:36 Þróttur bjargaði jafntefli gegn botnliðinu Tindastóll nálægt sínum fyrsta sigri í sumar. 27.6.2014 21:52 Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. 27.6.2014 20:48 Þriðji sigurinn í röð hjá KA Lærisveinar Bjarna Jóhannssonar fengu 13 stig af 15 mögulegum í júní. 27.6.2014 20:00 Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27.6.2014 19:18 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27.6.2014 19:05 Þórir frá næstu vikurnar Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar 27.6.2014 17:15 Stjórnin stendur með Ásmundi | Maduro fer Fækkar um einn útlending í herbúðum Árbæinga. 27.6.2014 16:56 Minning Hermanns heiðruð í kvöld Svokallaður LUV-leikur er í Kaplakrika í kvöld en þá tekur FH á móti Val í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 14:30 FH og Stjarnan neita að tapa Stjarnan lenti í kröppum dansi gegn Fram í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 11:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-2 | Jeppe kveður með stæl Stjarnan vann magnaðan sigur á Fram, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. 27.6.2014 11:52 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Atli sýndi snilli sína Atli Guðnason var hetja FH-inga gegn Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.6.2014 11:50 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27.6.2014 08:30 FH-vörnin sú besta í 26 ár FH-ingar hafa aðeins fengið á sig þrjú mörk í fyrstu níu leikjunum í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 06:00 Peningarnir ekki notaðir til að kaupa nýja leikmenn Breiðablik fær minnst 35 milljónir króna í sinn hlut ef af fyrirhugaðri sölu Alfreðs Finnbogasonar verður. 26.6.2014 20:15 FH stefnir KSÍ og krefst 700 þúsund króna Knattspyrnudeild FH hefur stefnt Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) og krefst þess að fá 700 þúsund krónur greiddar frá sambandinu. Málið snýst um meinta misnotkun á aðgangspössum KSÍ. 26.6.2014 15:13 Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26.6.2014 13:43 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26.6.2014 06:30 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25.6.2014 19:00 Igor Taskovic fékk bara einn leik í bann Igor Taskovic, fyrirliði Víkingsliðsins, er einn af fimm leikmönnum Pepsi-deildar karla sem verða í leikbanni í 10. umferðinni en Aga- og úrskurðarnefnd hefur gefið út vikulegan úrskurð sinn. 25.6.2014 15:00 Harpa með sjö mörk í síðustu tveimur leikjum Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Stjörnunnar, hefur verið í miklu stuði í síðustu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deild kvenna en Stjörnukonur er nú komnar í toppsæti deildarinnar eftir stórsigra á Val og Stjörnunni. 25.6.2014 10:00 Stefnan klárlega aftur í atvinnumennsku Kristján Gauti Emilsson fór á kostum þegar topplið FH burstaði Fram, 4-0. 25.6.2014 06:00 Pepsi-mörkin | 9. þáttur Níundu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 24.6.2014 21:15 Grindavík áfram í fallsæti Djúpmenn björguðu jafntefli gegn Grindavík sem er í vondum málum við botn deildarinnar. 24.6.2014 20:01 Stuðningsmenn Celtic fjölmenna til Íslands Fjölmargir Skotar ætla að koma til landsins til að fylgjast með leik KR og Celtic í forkeppni meistaradeildarinnar í fótbolta um miðjan næsta mánuð samkvæmt Evening Times. 24.6.2014 17:15 Stjarnan skoraði fimm og skaust á toppinn Afturlding vann fallslaginn á móti ÍA í Mosfellsbænum. 24.6.2014 16:51 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. 24.6.2014 16:23 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 0-1 | Fyrsta tap Þórs/KA Guðrún Arnardóttir skoraði eina markið á Þórsvelli. 24.6.2014 16:08 Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24.6.2014 12:30 Stórskemmtilegt að kljást við Celtic Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, var spenntur fyrir leikjunum gegn Celtic þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. 24.6.2014 08:00 Höfum reynt að sýna þolinmæði Uppbygging Fram í Úlfarsárdal er mörgum árum á eftir upphaflegri áætlun og ekki sér enn fyrir endann á flutningi félagsins úr Safamýrinni. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru langþreyttir eftir framkvæmdum. 24.6.2014 07:30 Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23.6.2014 20:00 Pepsi-mörkin fyrr á ferðinni í kvöld Farið verður yfir níundu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 21.00. 23.6.2014 16:34 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram- FH 0-4 | FH aftur á toppinn Kristján Gauti Emilsson fór á kostum í sigri FH í Dalnum. 23.6.2014 13:23 Ingvar Þór Kale: Aldrei að vita nema ég bjóði Árna í bíó Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, hélt marki sínu hreinu og var léttur í leikslok. 22.6.2014 22:49 Ásmundur: Hefði getað tekið alla ellefu út af Ásmundur Arnarsson var hundóánægður með lið Fylkis í kvöld. 22.6.2014 22:10 Ingvar: Danni flaug eins og Jordan „Það er ansi sætt að vera á toppnum, það er þar sem við viljum vera og vonandi verður það svo," sagði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur Garðbæinga á Fjölni á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. En hvað fannst Ingvari um leik hans manna? 22.6.2014 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
Selfosskonur sóttu þrjú stig í Árbæinn - Valsliðið niður í 7. sætið Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld og um leið og Stjörnukonur náðu fimm stiga forskoti á toppnum þá jafnaðist baráttan um annað sætið því fimm lið eru nú með 12 og 13 stig í 2. til 6. sæti deildarinnar. 1.7.2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-1 | Stjarnan vann í rokinu Stjarnan lagði Þór/KA 2-1 í uppgjöri toppliða Pepsí deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Stjarnan réð miklu betur við erfiðan vind og vann sanngjarnan og sannfærandi sigur. 1.7.2014 15:10
Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna. 30.6.2014 20:15
Selfoss í undanúrslitin Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag. 28.6.2014 17:23
Fimmti sigur ÍA í röð ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil. 28.6.2014 16:59
Bikarmeistararnir áfram í undanúrslitin Breiðablik vann öruggan sigur á Val á útivelli með þremur mörkum gegn engu í átta-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 28.6.2014 16:15
Enn heldur Leiknir hreinu | Vandræði Grindvíkinga halda áfram Tveimur leikjum er lokið í 1. deild karla í knattspyrnu. 28.6.2014 15:48
Daði Bergsson í raðir Vals Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið. 28.6.2014 13:00
Bjarni veitti engin viðtöl Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær. 28.6.2014 09:36
Þróttur bjargaði jafntefli gegn botnliðinu Tindastóll nálægt sínum fyrsta sigri í sumar. 27.6.2014 21:52
Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta. 27.6.2014 20:48
Þriðji sigurinn í röð hjá KA Lærisveinar Bjarna Jóhannssonar fengu 13 stig af 15 mögulegum í júní. 27.6.2014 20:00
Stjörnukonur fyrstar inn í undanúrslit Borgunarbikarsins í ár Íslandsmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta eftir 6-0 stórsigur á 1. deildarliði Þróttar á Valbjarnarvelli. 27.6.2014 19:18
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27.6.2014 19:05
Þórir frá næstu vikurnar Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar 27.6.2014 17:15
Stjórnin stendur með Ásmundi | Maduro fer Fækkar um einn útlending í herbúðum Árbæinga. 27.6.2014 16:56
Minning Hermanns heiðruð í kvöld Svokallaður LUV-leikur er í Kaplakrika í kvöld en þá tekur FH á móti Val í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 14:30
FH og Stjarnan neita að tapa Stjarnan lenti í kröppum dansi gegn Fram í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 11:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-2 | Jeppe kveður með stæl Stjarnan vann magnaðan sigur á Fram, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. 27.6.2014 11:52
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 2-1 | Atli sýndi snilli sína Atli Guðnason var hetja FH-inga gegn Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 27.6.2014 11:50
Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27.6.2014 08:30
FH-vörnin sú besta í 26 ár FH-ingar hafa aðeins fengið á sig þrjú mörk í fyrstu níu leikjunum í Pepsi-deild karla. 27.6.2014 06:00
Peningarnir ekki notaðir til að kaupa nýja leikmenn Breiðablik fær minnst 35 milljónir króna í sinn hlut ef af fyrirhugaðri sölu Alfreðs Finnbogasonar verður. 26.6.2014 20:15
FH stefnir KSÍ og krefst 700 þúsund króna Knattspyrnudeild FH hefur stefnt Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) og krefst þess að fá 700 þúsund krónur greiddar frá sambandinu. Málið snýst um meinta misnotkun á aðgangspössum KSÍ. 26.6.2014 15:13
Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26.6.2014 13:43
Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26.6.2014 06:30
Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25.6.2014 19:00
Igor Taskovic fékk bara einn leik í bann Igor Taskovic, fyrirliði Víkingsliðsins, er einn af fimm leikmönnum Pepsi-deildar karla sem verða í leikbanni í 10. umferðinni en Aga- og úrskurðarnefnd hefur gefið út vikulegan úrskurð sinn. 25.6.2014 15:00
Harpa með sjö mörk í síðustu tveimur leikjum Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Stjörnunnar, hefur verið í miklu stuði í síðustu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deild kvenna en Stjörnukonur er nú komnar í toppsæti deildarinnar eftir stórsigra á Val og Stjörnunni. 25.6.2014 10:00
Stefnan klárlega aftur í atvinnumennsku Kristján Gauti Emilsson fór á kostum þegar topplið FH burstaði Fram, 4-0. 25.6.2014 06:00
Pepsi-mörkin | 9. þáttur Níundu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi. 24.6.2014 21:15
Grindavík áfram í fallsæti Djúpmenn björguðu jafntefli gegn Grindavík sem er í vondum málum við botn deildarinnar. 24.6.2014 20:01
Stuðningsmenn Celtic fjölmenna til Íslands Fjölmargir Skotar ætla að koma til landsins til að fylgjast með leik KR og Celtic í forkeppni meistaradeildarinnar í fótbolta um miðjan næsta mánuð samkvæmt Evening Times. 24.6.2014 17:15
Stjarnan skoraði fimm og skaust á toppinn Afturlding vann fallslaginn á móti ÍA í Mosfellsbænum. 24.6.2014 16:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fylkir 0-2 | Fyrsti sigur Fylkis á Vodafone-vellinum Varnarmúr Fylkis heldur enn. 24.6.2014 16:23
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 0-1 | Fyrsta tap Þórs/KA Guðrún Arnardóttir skoraði eina markið á Þórsvelli. 24.6.2014 16:08
Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. 24.6.2014 12:30
Stórskemmtilegt að kljást við Celtic Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, var spenntur fyrir leikjunum gegn Celtic þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. 24.6.2014 08:00
Höfum reynt að sýna þolinmæði Uppbygging Fram í Úlfarsárdal er mörgum árum á eftir upphaflegri áætlun og ekki sér enn fyrir endann á flutningi félagsins úr Safamýrinni. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru langþreyttir eftir framkvæmdum. 24.6.2014 07:30
Jonathann Glenn fer á kostum Jonathann Glenn skoraði sitt fimmta mark í fjórum leikjum í tapinu gegn KR í gær. 23.6.2014 20:00
Pepsi-mörkin fyrr á ferðinni í kvöld Farið verður yfir níundu umferð Pepsi-deildarinnar klukkan 21.00. 23.6.2014 16:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram- FH 0-4 | FH aftur á toppinn Kristján Gauti Emilsson fór á kostum í sigri FH í Dalnum. 23.6.2014 13:23
Ingvar Þór Kale: Aldrei að vita nema ég bjóði Árna í bíó Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, hélt marki sínu hreinu og var léttur í leikslok. 22.6.2014 22:49
Ásmundur: Hefði getað tekið alla ellefu út af Ásmundur Arnarsson var hundóánægður með lið Fylkis í kvöld. 22.6.2014 22:10
Ingvar: Danni flaug eins og Jordan „Það er ansi sætt að vera á toppnum, það er þar sem við viljum vera og vonandi verður það svo," sagði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur Garðbæinga á Fjölni á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. En hvað fannst Ingvari um leik hans manna? 22.6.2014 22:01