Fleiri fréttir

Tveggja metra Svíi æfir með Eyjamönnum

Eyjamenn eru þessa dagana að skoða sænska framherjann Isak Nylén sem mætti til Eyja á föstudaginn og hefur mætt á tvær æfingar með Eyjaliðinu. Eyjamenn gætu fengið hann á láni frá sænska félaginu Brommapojkarna.

Selfoss í undanúrslitin

Selfoss varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 5-3 sigur á ÍBV eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á JÁVERKS-vellinum á Selfossi í dag.

Fimmti sigur ÍA í röð

ÍA vann risasigur á BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Lokatölur urðu 6-0, Skagamönnum í vil.

Daði Bergsson í raðir Vals

Daði Bergsson er genginn í raðir Vals frá hollenska liðinu NEC. Hann gerði þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið.

Bjarni veitti engin viðtöl

Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, veitti fjölmiðlum ekki viðtöl eftir 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í gær.

Íris Dögg varði tvö víti og kom Fylki í undanúrslitin

Íris Dögg Gunnarsdóttir var hetja Pepsi-deildar liðs Fylkis í kvöld þegar hún varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni þegar Fylkir sló 1. deildarlið KR út úr átta liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í fótbolta.

Þórir frá næstu vikurnar

Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis meiddist í leik Fjölnis og Stjörnunnar á dögunum og verður ekki með liðinu næstu vikurnar

FH stefnir KSÍ og krefst 700 þúsund króna

Knattspyrnudeild FH hefur stefnt Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) og krefst þess að fá 700 þúsund krónur greiddar frá sambandinu. Málið snýst um meinta misnotkun á aðgangspössum KSÍ.

Igor Taskovic fékk bara einn leik í bann

Igor Taskovic, fyrirliði Víkingsliðsins, er einn af fimm leikmönnum Pepsi-deildar karla sem verða í leikbanni í 10. umferðinni en Aga- og úrskurðarnefnd hefur gefið út vikulegan úrskurð sinn.

Harpa með sjö mörk í síðustu tveimur leikjum

Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Stjörnunnar, hefur verið í miklu stuði í síðustu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deild kvenna en Stjörnukonur er nú komnar í toppsæti deildarinnar eftir stórsigra á Val og Stjörnunni.

Pepsi-mörkin | 9. þáttur

Níundu umferðinni í Pepsi-deild karla er lokið og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi.

Stuðningsmenn Celtic fjölmenna til Íslands

Fjölmargir Skotar ætla að koma til landsins til að fylgjast með leik KR og Celtic í forkeppni meistaradeildarinnar í fótbolta um miðjan næsta mánuð samkvæmt Evening Times.

Uppbótartíminn: Jonathan Glenn með Rivaldo-takta

Níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum.

Höfum reynt að sýna þolinmæði

Uppbygging Fram í Úlfarsárdal er mörgum árum á eftir upphaflegri áætlun og ekki sér enn fyrir endann á flutningi félagsins úr Safamýrinni. Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru langþreyttir eftir framkvæmdum.

Ingvar Þór Kale: Aldrei að vita nema ég bjóði Árna í bíó

Nýliðar Víkinga eru í flottum málum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á Breiðabliki í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en þetta var fimmti sigur Víkingsliðsins í deildinni í sumar. Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, hélt marki sínu hreinu og var léttur í leikslok.

Ingvar: Danni flaug eins og Jordan

„Það er ansi sætt að vera á toppnum, það er þar sem við viljum vera og vonandi verður það svo," sagði Ingvar Jónsson markvörður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur Garðbæinga á Fjölni á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. En hvað fannst Ingvari um leik hans manna?

Sjá næstu 50 fréttir