Fleiri fréttir

Skiptir engu máli hvað fjölmiðlarnir segja

Jonathan Glenn, framherji ÍBV, er kominn á skrið í markaskorun eftir erfiða byrjun. Stóð sig á úrtaksæfingum í Flórída og fékk tækifæri í Vestmannaeyjum.

Refsingu fyrir þá sem ekki veita aðstoð

Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ekkert hægt að aðhafast frekar í máli leikmanns Dalvíkur/Reynis sem veðjaði á tap síns liðs í vetur.

Stórleikur í Kópavogi

Dregið var í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins rétt í þessu. Storleikur umferðarinnar fer fram í Kópavoginum þar sem Breiðablik tekur á móti KR.

Alltaf verið að spyrja mig út í Mighty Ducks 2

Matthew Eliason, leikmaður Þróttar, er að venjast lífinu á Íslandi en hann er frá stórborginni Chicago. Fjölskyldan vissi ekki mikið um landið áður en hann kom en þau þekktu þó Mighty Ducks-myndirnar.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 5-1 | Martröð Fylkismanna í Fossvoginum

Víkingur flaug áfram í 16-liða úrslitum Borgungar-bikarsins í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fylkismönnum 5-1. Víkingar skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins þegar rúmlega tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum og hann í raun búinn. Fylkismenn náðu að minnka muninn í fyrri hálfleiknum en komust ekki lengra. Víkingar verða því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin.

Sonný inn fyrir Söndru

Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í stað Söndru Sigurðardóttur.

Tel mig hafa burði til þess að vera atvinnumaður

Aron Elís Þrándarson er kominn á góðan skrið eftir að hafa glímt við meiðsli í upphafi móts og átti stóran þátt í sigri nýliða Víkings á Val í þriðja sinn á þessu ári. Hann hefur vakið áhuga margra erlendra félaga.

Pepsi-mörkin | 8. þáttur

FH er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir 8. umferðir en umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum.

Arnþór: Þessi dýfa var kjánaleg

Hann lagði upp annað mark liðsins og skoraði það þriðja en tveimur mínútum áður en hann skoraði fékk að gula spjaldið fyrir dýfu.

Freyr: Ofboðslega góð stemmning

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun.

Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry

Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir