Fleiri fréttir Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05 Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00 Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00 Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. 26.11.2011 17:53 Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. 24.11.2011 16:30 Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. 24.11.2011 08:15 Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. 23.11.2011 13:16 Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. 22.11.2011 22:48 Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. 22.11.2011 20:15 Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. 22.11.2011 08:00 Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. 22.11.2011 07:00 Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. 21.11.2011 22:30 Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. 21.11.2011 18:00 Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. 19.11.2011 12:17 Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. 19.11.2011 08:00 Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. 18.11.2011 16:50 Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. 17.11.2011 16:00 Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. 17.11.2011 10:45 Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. 16.11.2011 07:00 Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. 16.11.2011 06:00 Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. 15.11.2011 17:40 Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. 15.11.2011 17:33 Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. 15.11.2011 13:20 Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15.11.2011 13:00 Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. 14.11.2011 18:12 Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. 12.11.2011 23:05 Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. 11.11.2011 11:32 Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. 11.11.2011 08:00 Sóknarleikurinn heillandi Gunnar Örn Jónsson, kantmaðurinn öflugi úr KR, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann var samningslaus eftir fjögurra ára dvöl hjá KR, sem varð Íslands- og bikarmeistari í sumar. 10.11.2011 07:30 Stjörnumenn hafa hækkað sig um heilt Íslandsmót Stjörnumenn komu mikið á óvart í sumar þegar litið er á spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara fyrir mót. Stjörnuliðinu var spáð 10. sætinu en var síðan aðeins hárbreidd frá því að ná þriðja sætinu, sem hefði gefið sæti í Evrópukeppni. 10.11.2011 07:00 Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. 9.11.2011 20:14 Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. 9.11.2011 16:46 Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. 9.11.2011 14:45 Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. 9.11.2011 14:15 Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. 9.11.2011 07:30 Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. 8.11.2011 23:26 Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008. 8.11.2011 08:00 Magnús Þórir genginn í raðir Fylkis Keflvíkingurinn Magnús Þórir Matthíasson er orðinn leikmaður Fylkis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 7.11.2011 22:28 Björk til liðs við Breiðablik Björk Gunnarsdóttir skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Breiðablik en hún kemur til félagsins frá Val. 7.11.2011 21:51 Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. 7.11.2011 00:06 Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.11.2011 21:00 Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.11.2011 17:48 Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. 5.11.2011 08:00 Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. 4.11.2011 22:39 Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. 3.11.2011 16:28 Sjá næstu 50 fréttir
Laufey verður áfram með Valsliðinu næsta sumar Landsliðskonan Laufey Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. 30.11.2011 11:05
Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00
Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00
Elfar Árni samdi við Breiðablik Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Breiðabliks. Elfar Árni kemur til félagsins frá Völsungi og verður því áfram í grænu. 26.11.2011 17:53
Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. 24.11.2011 16:30
Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. 24.11.2011 08:15
Finnur gerði þriggja ára samning við Fylki Miðjumaðurinn Finnur Ólafsson gekk í dag til liðs við Fylki í Pepsi-deildinni frá ÍBV. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. 23.11.2011 13:16
Þorsteinn búinn að semja við KR til ársins 2015 Þorsteinn Már Ragnarsson hefur gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR en það kom fram á heimasíðu KR-inga í kvöld að sóknarmaðurin hafi skrifað undir samning sem gildir út leiktíðina 2015. 22.11.2011 22:48
Lagerbäck hefði viljað sleppa við eitt af sterkustu liðunum í fyrsta leik Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, tjáði sig um leikjaniðurröðina í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 en dregið var í dag. Fulltrúar þjóðanna komust ekki að niðurstöðu um röð leikjanna og því var dregið í töfluröð eins og venjan er þegar svo gerist. 22.11.2011 20:15
Heiðar stendur við ákvörðunina Heiðar Helguson segir ólíklegt að hann muni gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið en síðast spilaði hann í 4-0 tapi Íslands gegn Ungverjalandi í ágúst síðastliðnum. 22.11.2011 08:00
Lars mun ræða aftur við Heiðar Landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck, hefur líkt og aðrir hrifist af leik Heiðars Helgusonar upp á síðkastið. Lagerbäck mun ræða betur við Heiðar um þann möguleika að taka landsliðsskóna úr hillunni. 22.11.2011 07:00
Fjórir leikmenn hæstir í afreksstuðlakerfi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur uppfært afreksstuðla leikmanna fyrir næsta tímabil og má nú sjá lista yfir alla samningsbundna leikmenn og stuðla þeirra inn á heimasíðu KSÍ. Sambandið er hér að fylgja reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna. 21.11.2011 22:30
Krefjandi byrjun hjá KR-ingum næsta sumar Íslands- og bikarmeistarar KR mæta liðunum í öðru til fimmta sæti í Pepsi-deildinni í sumar í fimm fyrstu umferðum Pepsi-deildar karla næsta sumar en dregið var í töfluröð um helgina. Það er óhætt að segja að byrjunin á titilvörninni sé krefjandi fyrir KR-inga. 21.11.2011 18:00
Gunnar Einarsson aftur til Leiknis Varnarmaðurinn Gunnar Einarsson verður aftur spilandi aðstoðarþjálfari Leiknis í 1. deildinni, eftir stutt stop hjá Víkingi í sumar. 19.11.2011 12:17
Guðmundur æfir mögulega með MLS-liðinu New England „Það verður ekkert af því að ég fari í atvinnumennsku að þessu sinni. Þá er bara að skella sér til Harvard og mér finnst það alls ekkert verra,“ sagði Guðmundur Reynir Gunnarsson kátur, en hann fer í skiptinám í hinn heimsfræga Harvard-háskóla eftir áramótin. 19.11.2011 08:00
Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. 18.11.2011 16:50
Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. 17.11.2011 16:00
Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. 17.11.2011 10:45
Guðmundur Reynir á leið í Harvard Einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðasta sumar, KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, er að öllum líkindum á leið til Bandaríkjanna eftir áramót þar sem hann hefur komist inn í skiptinám í hinum heimsfræga Harvard-háskóla. 16.11.2011 07:00
Jóhannes: Ég hef enn engin svör fengið Jóhannes Valgeirsson hefur ekki dæmt leik á vegum Knattspyrnusambands Íslands á þessu ári. Hann frétti það í fjölmiðlum í mars á þessu ári að hann hefði verið tekinn af dómaralista KSÍ. Hann segist ekki vita hvaða ástæður liggi þar að baki. 16.11.2011 06:00
Ásgeir verður ekki með þungarokksþátt á X-inu - semur við Fylki Miðjumaðurinn grjótharði, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, mun ekki söðla um heldur halda áfram að spila með Fylki næsta sumar. Samningur hans við félagið var á enda runninn og báru nokkur lið víurnar í leikmanninn. 15.11.2011 17:40
Ólafur Örn samdi við Grindavík Grindvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að Ólafur Örn Bjarnason hefði skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net í dag. 15.11.2011 17:33
Páll Viðar stendur við sitt - fagnar yfirlýsingu Eyjólfs Páll Viðar Gíslason stendur við allt það sem hann sagði við Fótbolta.net í gær um möguleika leikmanna í 1. deildinni að komast í U-21 landsliðið. 15.11.2011 13:20
Atli og Gísli Páll bera af sér sakir - Jóhann Helgi vill ekki tjá sig Þórsararnir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason segja það alrangt að Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, hafi gefið þeim þau skilaboð að þeir ættu ekki möguleika á sæti í liðinu á meðan þeir væru hjá 1. deildarliði. 15.11.2011 13:00
Fylkir vill kaupa Finn af ÍBV Ásmundur Arnarsson, hinn nýráðni þjálfari Fylkis, mun mæta til leiks með nokkuð breytt lið hjá Fylki og hann er ekki hættur á leikmannamarkaðnum. 14.11.2011 18:12
Dómaranefnd KSÍ hafnaði Jóhannesi Valgeirssyni Jóhannes Valgeirsson gaf það út á twitter-síðu sinni í kvöld að dómaranefnd KSÍ hafi neitað honum um að fá að dæma á nýjan leik. 12.11.2011 23:05
Synir Gumma Ben og Rúnars til reynslu hjá Liverpool Þeir Albert Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson munu í næstu viku halda utan til Englands þar sem þeir verða við æfingar hjá Liverpool í eina viku. 11.11.2011 11:32
Þrjú töp í röð hjá strákunum - myndir Íslenska 21 árs landsliðið tapaði sínum þriðja leik í röð í undankeppni EM þegar liðið heimsótti hið gríðarsterka enska landslið í gær. Englendingar unnu leikinn 5-0 og hafa nú fullt hús og markatöluna 16-1 í fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. 11.11.2011 08:00
Sóknarleikurinn heillandi Gunnar Örn Jónsson, kantmaðurinn öflugi úr KR, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann var samningslaus eftir fjögurra ára dvöl hjá KR, sem varð Íslands- og bikarmeistari í sumar. 10.11.2011 07:30
Stjörnumenn hafa hækkað sig um heilt Íslandsmót Stjörnumenn komu mikið á óvart í sumar þegar litið er á spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara fyrir mót. Stjörnuliðinu var spáð 10. sætinu en var síðan aðeins hárbreidd frá því að ná þriðja sætinu, sem hefði gefið sæti í Evrópukeppni. 10.11.2011 07:00
Valur Fannar til Hauka Valur Fannar Gíslason hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í 1. deildinni. Þá staðfesti félagið í dag að Magnús Páll Gunnarsson muni leika með liðinu næsta sumar. 9.11.2011 20:14
Gunnar Örn samdi til tveggja ára við Stjörnuna Gunnar Örn Jónsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Stjörnunnar. Gunnar kemur til félagsins frá KR þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. 9.11.2011 16:46
Gunnar Örn á leiðinni í Stjörnuna Stjörnumenn hafa boðað til blaðamannafundar í dag þar sem þeir munu kynna til leiks nýja leikmenn félagsins og einnig munu einhverjir núverandi leikmenn skrifa undir nýjan samning við félagið. 9.11.2011 14:45
Gunnar líklega á leið í Vesturbæinn Gunnar Kristjánsson hefur fengið sig lausan frá Pepsi-deildarliði FH. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við Hafnarfjarðarliðið. 9.11.2011 14:15
Tómas bíður eftir símtali frá Fram Tómas Leifsson er samningslaus en hann hefur verið á mála hjá Fram undanfarin tvö ár. Hann vill ræða við Fram áður en hann skoðar aðra möguleika. 9.11.2011 07:30
Þorsteinn ráðinn aðstoðarþjálfari HK Þorsteinn Gunnarsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, var í kvöld ráðinn aðstoðarþjálfari 2. deildarliðs HK. 8.11.2011 23:26
Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008. 8.11.2011 08:00
Magnús Þórir genginn í raðir Fylkis Keflvíkingurinn Magnús Þórir Matthíasson er orðinn leikmaður Fylkis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. 7.11.2011 22:28
Björk til liðs við Breiðablik Björk Gunnarsdóttir skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Breiðablik en hún kemur til félagsins frá Val. 7.11.2011 21:51
Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. 7.11.2011 00:06
Ómar framlengdi til ársins 2013 Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.11.2011 21:00
Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. 5.11.2011 17:48
Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. 5.11.2011 08:00
Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. 4.11.2011 22:39
Þorsteinn: Tekinn af lífi fyrir að vera á móti Guðjóni Þorsteinn Gunnarsson, fráfarandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er afar ósáttur við þær fullyrðingar núverandi formanns, Jónasar Þórhallssonar, að knattspyrnudeildin hafi tapað 21 milljón króna á rekstrarárinu. 3.11.2011 16:28