Fleiri fréttir Guðmundur Reynir líklega með KR í sumar Allt útlit er fyrir að Guðmundur Reynir Gunnarsson muni spila með KR í sumar en hann hefur fengið sig lausan frá sænska félaginu GAIS. 16.3.2011 16:30 Guðjón: Þetta er svakalegur léttir Guðjón Baldvinsson er búinn að ganga frá nýjum þriggja ára samningi við KR og mun spilar með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Guðjón fékk sig lausan frá sænska liðinu GAIS sem hafði lánað hann til KR síðasta sumar. 15.3.2011 19:00 Rúnar orðaður við þjálfarastöðu hjá Lokeren Belgískir fjölmiðlar hafa skrifað um það í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, komi til greina í stöðu aðstoðarþjálfara hjá Lokeren fyrir næsta keppnistímabil en vefsíðan fótbolt.net hefur þetta eftir fréttum frá Belgíu. 15.3.2011 18:45 Guðjón Baldvinsson búinn að skrifa undir hjá KR Guðjón Baldvinson er búinn að fá sig lausan frá sænska félaginu GAIS og hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við KR. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu. 15.3.2011 18:24 Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). 14.3.2011 17:00 Þær norsku mæta í Laugardalinn í september - byrjað gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið dróst meðal annars í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag. Klara Bjartmarz og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari voru út í Sviss og hafa nú gengið frá leikdögum fyrir íslenska liðið en önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. 14.3.2011 16:15 Matthías með tvö í fyrsta leik - FH vann Fylki Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk FH þegar liðið vann 2-0 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Matthíasar síðan að hann kom til baka eftir að hafa verið í láni hjá enska liðinu Colchester. 11.3.2011 21:31 Allegri: Við áttum skilið að fara áfram Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, var vitanlega ósáttur við að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2011 13:00 Leifur Garðarsson: Mun ekki elta ólar við gróusögur og rógburð Leifur Garðasson, fyrrum þjálfari Víkings, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann segist harma ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar félagsins að segja sér upp störfum. 10.3.2011 10:56 Helgi: Skrýtið að fá nýjan þjálfara á þessum tímapunkti Helgi Sigurðsson, fyrirliði Víkings, segist vera ánægður með nýja þjálfarann en Andri Marteinsson var í dag ráðinn til félagsins. 9.3.2011 18:15 Björn: Menn geta getið í eyðurnar Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir að síðasta vika hafi verið erfið fyrir félagið. 9.3.2011 16:45 Íslensku stelpurnar fengu silfrið í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið varð í öðru sæti í Algarve-bikarnum eftir 2-4 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik í dag. Íslenska liðið komst yfir í 2-1 í leiknum en fékk á svekkjandi jöfnunarmark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Bandaríska liðið tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 9.3.2011 16:18 Andri: Verið erfitt fyrir alla aðila Andri Marteinsson er því feginn að hann sé búinn að ganga frá samningum við Víking og hlakkar til sumarsins sem er fram undan. 9.3.2011 15:30 Andri ráðinn til Víkings - Magnús tekur við Haukum Andri Marteinsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings til næstu þriggja ára. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Víkinni nú rétt í þessu. 9.3.2011 11:02 Andri tekur líklega við Víkingum í dag Líklegt er að Andri Marteinsson muni formlega taka við liði Víkinga en hann kvaddi leikmenn Hauka á æfingu liðsins í gær. 9.3.2011 09:30 Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, fyrir úrslitaleikinn í Algarve-mótinu. 8.3.2011 19:50 Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. 8.3.2011 08:00 Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. 7.3.2011 17:57 Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. 7.3.2011 16:55 Ásmundur tekur ekki við Víkingi Ásmundur Arnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis í 1. deildinni og mun því ekki taka við liði Víkings. 7.3.2011 14:03 Ásmundur og Andri í viðræðum við Víkinga Víkingur er nú að leita að þjálfara í stað Leifs Garðarssonar og hefur átt í viðræðum við þá Ámund Arnarsson, þjálfara Fjölnis, og Andra Marteinsson, þjálfara Hauka. 7.3.2011 11:58 Matthías bað FH um að kalla sig heim Matthías Vilhjálmsson bað félag sitt, FH, um að kalla á sig heim frá enska félaginu Colchester þar sem hann var í láni. 7.3.2011 10:15 Valsmenn fagna Reykjvíkurmeistaratitlinum - myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í tuttugasta sinn í karlaflokki þegar þeir unnu 1-0 sigur á KR-ingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. 6.3.2011 22:45 Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. 6.3.2011 23:00 Guðjón tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Guðjón Pétur Lýðsson tryggði Val 1-0 sigur á KR í úrslitaleik Reykavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Guðjón sem kom til Vals frá Haukum í vetur skoraði eina mark leiksins meðm stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 59. mínútu. 6.3.2011 21:07 KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. 6.3.2011 18:15 ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. 5.3.2011 15:43 Fréttatíminn: Launahæstu KR-ingarnir lækka í launum Fréttatíminn sagði frá því að átta launahæstu leikmenn KR-liðsins í Pepsi-deild karla í fótbolta hafi samþykkt beiðni stjórnarinnar um að lækka föst laun sín um tíu prósent og breyta þeim í árangurstengdar greiðslur. 5.3.2011 15:30 Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.3.2011 23:30 Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. 4.3.2011 16:49 Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. 4.3.2011 10:15 Matthías farinn frá Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið kallaður aftur heim af FH-ingum eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. 3.3.2011 19:33 Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. 3.3.2011 18:47 Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3.3.2011 18:09 Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. 3.3.2011 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Reynir líklega með KR í sumar Allt útlit er fyrir að Guðmundur Reynir Gunnarsson muni spila með KR í sumar en hann hefur fengið sig lausan frá sænska félaginu GAIS. 16.3.2011 16:30
Guðjón: Þetta er svakalegur léttir Guðjón Baldvinsson er búinn að ganga frá nýjum þriggja ára samningi við KR og mun spilar með Vesturbæjarliðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Guðjón fékk sig lausan frá sænska liðinu GAIS sem hafði lánað hann til KR síðasta sumar. 15.3.2011 19:00
Rúnar orðaður við þjálfarastöðu hjá Lokeren Belgískir fjölmiðlar hafa skrifað um það í dag að Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, komi til greina í stöðu aðstoðarþjálfara hjá Lokeren fyrir næsta keppnistímabil en vefsíðan fótbolt.net hefur þetta eftir fréttum frá Belgíu. 15.3.2011 18:45
Guðjón Baldvinsson búinn að skrifa undir hjá KR Guðjón Baldvinson er búinn að fá sig lausan frá sænska félaginu GAIS og hefur í framhaldinu skrifað undir þriggja ára samning við KR. Vefsíðan fótbolti.net segir frá þessu. 15.3.2011 18:24
Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). 14.3.2011 17:00
Þær norsku mæta í Laugardalinn í september - byrjað gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið dróst meðal annars í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag. Klara Bjartmarz og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari voru út í Sviss og hafa nú gengið frá leikdögum fyrir íslenska liðið en önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. 14.3.2011 16:15
Matthías með tvö í fyrsta leik - FH vann Fylki Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk FH þegar liðið vann 2-0 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Matthíasar síðan að hann kom til baka eftir að hafa verið í láni hjá enska liðinu Colchester. 11.3.2011 21:31
Allegri: Við áttum skilið að fara áfram Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, var vitanlega ósáttur við að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2011 13:00
Leifur Garðarsson: Mun ekki elta ólar við gróusögur og rógburð Leifur Garðasson, fyrrum þjálfari Víkings, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann segist harma ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar félagsins að segja sér upp störfum. 10.3.2011 10:56
Helgi: Skrýtið að fá nýjan þjálfara á þessum tímapunkti Helgi Sigurðsson, fyrirliði Víkings, segist vera ánægður með nýja þjálfarann en Andri Marteinsson var í dag ráðinn til félagsins. 9.3.2011 18:15
Björn: Menn geta getið í eyðurnar Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, segir að síðasta vika hafi verið erfið fyrir félagið. 9.3.2011 16:45
Íslensku stelpurnar fengu silfrið í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið varð í öðru sæti í Algarve-bikarnum eftir 2-4 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik í dag. Íslenska liðið komst yfir í 2-1 í leiknum en fékk á svekkjandi jöfnunarmark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Bandaríska liðið tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Íslands í dag. 9.3.2011 16:18
Andri: Verið erfitt fyrir alla aðila Andri Marteinsson er því feginn að hann sé búinn að ganga frá samningum við Víking og hlakkar til sumarsins sem er fram undan. 9.3.2011 15:30
Andri ráðinn til Víkings - Magnús tekur við Haukum Andri Marteinsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings til næstu þriggja ára. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Víkinni nú rétt í þessu. 9.3.2011 11:02
Andri tekur líklega við Víkingum í dag Líklegt er að Andri Marteinsson muni formlega taka við liði Víkinga en hann kvaddi leikmenn Hauka á æfingu liðsins í gær. 9.3.2011 09:30
Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, fyrir úrslitaleikinn í Algarve-mótinu. 8.3.2011 19:50
Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. 8.3.2011 08:00
Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. 7.3.2011 17:57
Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. 7.3.2011 16:55
Ásmundur tekur ekki við Víkingi Ásmundur Arnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis í 1. deildinni og mun því ekki taka við liði Víkings. 7.3.2011 14:03
Ásmundur og Andri í viðræðum við Víkinga Víkingur er nú að leita að þjálfara í stað Leifs Garðarssonar og hefur átt í viðræðum við þá Ámund Arnarsson, þjálfara Fjölnis, og Andra Marteinsson, þjálfara Hauka. 7.3.2011 11:58
Matthías bað FH um að kalla sig heim Matthías Vilhjálmsson bað félag sitt, FH, um að kalla á sig heim frá enska félaginu Colchester þar sem hann var í láni. 7.3.2011 10:15
Valsmenn fagna Reykjvíkurmeistaratitlinum - myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í tuttugasta sinn í karlaflokki þegar þeir unnu 1-0 sigur á KR-ingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. 6.3.2011 22:45
Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. 6.3.2011 23:00
Guðjón tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Guðjón Pétur Lýðsson tryggði Val 1-0 sigur á KR í úrslitaleik Reykavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Guðjón sem kom til Vals frá Haukum í vetur skoraði eina mark leiksins meðm stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 59. mínútu. 6.3.2011 21:07
KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. 6.3.2011 18:15
ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. 5.3.2011 15:43
Fréttatíminn: Launahæstu KR-ingarnir lækka í launum Fréttatíminn sagði frá því að átta launahæstu leikmenn KR-liðsins í Pepsi-deild karla í fótbolta hafi samþykkt beiðni stjórnarinnar um að lækka föst laun sín um tíu prósent og breyta þeim í árangurstengdar greiðslur. 5.3.2011 15:30
Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.3.2011 23:30
Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. 4.3.2011 16:49
Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. 4.3.2011 10:15
Matthías farinn frá Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið kallaður aftur heim af FH-ingum eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. 3.3.2011 19:33
Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. 3.3.2011 18:47
Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3.3.2011 18:09
Berglind Björg kölluð til Algarve Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve-bikarnum í Portúgal en íslenska liðið vann sögulegan sigur á Svíum í fyrsta leiknum í gær. 3.3.2011 12:15