Fleiri fréttir

Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík

B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta.

Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag

María lék í tapi Fortuna Sittard

Fortuna Sittard tapaði 1-0 gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. María Ólafsóttir Gros var í byrjunarliði Fortuna Sittard í dag.

„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“

Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum.

ÍBV heldur áfram að styrkja sig

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við hina bandarísku Caeley Lordemann um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar.

Southampton búið að reka Nathan Jones

Nathan Jones hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jones tók við starfinu í nóvember.

Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig

VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham.

Leikmenn Kanada í verkfalli

Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. 

Enn eitt jafnteflið hjá Newcastle United

Bournemouth og Newcastle United skildu jöfn, 1-1, þegar liðið leiddu saman hesta sína á Vitality-leikvanginn í ensku úrvaldseildinni í fótbolta karla í kvöld. 

Leicester valtaði yfir Tottenham

Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 

Toppliðin unnu bæði í Bundeslígunni

Bayern München og Borussia Dortmund báru bæði sigurorð í leikjum sínum í 20. umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Glódís Perla kom Bayern á bragðið

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. 

Jafnt í Lundúnarslagnum

Chelsea og West Ham skildu jöfn í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sá elsti fær framlengdan samning

Brasilíumaðurinn Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea til ársins 2024.

Snýr aftur heim í KR frá Norrköping

Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er genginn að nýju til liðs við KR, eftir tveggja ára dvöl hjá Norrköping í Svíþjóð.

Albert skoraði í mikil­­vægum sigri

Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni.

KSÍ skoðar keppnis­velli á er­lendri grundu

Stjórn KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, ákvað á fundi sínum á fimmtudag að athuga með mögulega leikstaði A-landsliða Íslands á erlendri grundu fari svo að liðin þurfi að leika umspilssleiki í febrúar eða mars á komandi árum.

Stefnir allt í að Oli­ver spili í grænu

Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir