Fleiri fréttir

L'Équipe: Mane missir af HM

Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar.

„Sagan má ekki vera myllu­steinn“

Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins.

Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á

Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik.

Heimir kynntur til leiks hjá FH

Heimir Guðjónsson hefur formlega verið kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Sigurvin Ólafsson var á sama tíma kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, en félagið greindi frá þessu á stuðningsmannakvöldi sem haldið var í kvöld.

Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika

Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða.

Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima

Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn.

Sverrir og Jóhann snúa aftur í landsliðið

Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem Arnar Þór Viðarsson hefur valið fyrir leikina í Baltic Cup síðar í þessum mánuði.

„Vitum að þetta er karl­lægur heimur, þessi knatt­spyrnu­heimur“

Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi.

Heimir snýr „heim“ í Kaplakrika

Talið er að Heimir Guðjónsson verði tilkynntur sem nýr þjálfari FH í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Heimir stýrði FH lengi vel og var liðið einkar sigursælt undir hans stjórn.

Hasenhüttl sá fimmti sem fær sparkið í ensku úr­vals­deildinni

Fjórðungur liða ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefur rekið þjálfara sinn það sem af er tímabili. Ralph Hasenhüttl var sá síðasti sem fékk sparkið en Southampton ákvað að láta Austurríkismanninn fara eftir 4-1 tap gegn Newcastle United um helgina.

Kane leiðbeinir Raducanu

Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni.

Harma vinnubrögð við uppsögn á samningi Kjartans

Knattspyrnudeild KR þakkar Kjartani Henry Finnbogasyni fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar, í eins konar kveðjubréfi sem formaðurinn Páll Kristjánsson skrifar fyrir hönd stjórnar.

Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út

Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag.

Liverpool er nú til sölu

Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu.

Man. Utd og Barcelona mætast

Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi.

Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils

Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag.

Sjá næstu 50 fréttir