Fleiri fréttir

Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur

Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar.

„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið.

Enn eitt jafntefli Óttars og félaga

Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt.

Tindastóll þremur stigum frá toppnum

Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 

Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn

Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 

Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap

Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Seigla Vestramanna skilaði stigi

Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. 

Þorsteinn skýrir valið á EM-hópnum

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn sem leikur á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Englandi í næsta mánuði. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í beinni textalýsingu á Vísi.

„Við klárum okkar og sjáum svo hvað gerist“

Ungmennalandslið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri mæti Kýpur á Víkingsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM í kvöld. Með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.

„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“

„Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli.

Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt

Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir.

Stjarnan fyrsta liðið í undanúrslit

Stjarnan varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum MJólkurbikars kvenna er liðið vann öruggan 1-4 útisigur gegn ÍBV.

Gylfi Þór ekki lengur leik­maður E­ver­ton

Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku.

Chelsea fær Evrópu­meistara

Kadeisha Buchanan hefur skrifað undir þriggja ára samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur frá Frakklands- og Evrópumeisturum Lyon.

Vill að Evrópa gefi efni­legum leik­mönnum utan álfunnar tæki­færi

Arsène Wenger er hvað frægastur fyrir að hafa stýrt enska knattspyrnufélaginu Arsenal frá 1996 til 2018. Á þeim tíma gaf hann fjölda efnilegra leikmanna tækifæri og oftar en ekki um að ræða leikmenn sem voru uppaldir utan Evrópu. Hann vill sjá Evrópu gera slíkt hið sama nú.

Salah og Kerr best | Son ekki í liði ársins

Leikmannasamtök Englands, PFA, völdu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, og Sam Kerr, leikmann Chelsea, sem bestu leikmenn tímabilsins 2021/2022 á Englandi. Manchester City átti bestu ungu leikmennina og þá vakti athygli að Son Heung-Min var ekki í liði ársins.

Sjá næstu 50 fréttir