Fleiri fréttir

Ósanngjarnt að tala svona um Messi

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París.

Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða

Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs.

Skytturnar upp í Meistara­deildar­sæti með sigri á Hömrunum

Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári.

Hlín skoraði sigur­mark Piteå

Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap.

Leão hetja toppliðsins

Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Richarli­s­on hetja E­ver­ton

Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið.

Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga

Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir.

Sjá næstu 50 fréttir