Fleiri fréttir „Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00 Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45 Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31 Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00 Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. 2.3.2022 07:31 „Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. 2.3.2022 07:00 Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. 1.3.2022 23:14 Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. 1.3.2022 22:26 Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. 1.3.2022 22:03 Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 1.3.2022 21:54 Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.3.2022 21:37 Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. 1.3.2022 21:09 Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. 1.3.2022 21:04 Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. 1.3.2022 19:00 Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. 1.3.2022 17:45 Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. 1.3.2022 15:01 „Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. 1.3.2022 14:30 Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. 1.3.2022 14:01 „Get ekki lengur starfað í landi sem er að sprengja heimaland mitt“ Úkraínumaðurinn Andriy Voronin, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur sem aðstoðarþjálfari Dynamo Moskvu í Rússlandi og hefur yfirgefið landið. 1.3.2022 13:01 Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 1.3.2022 11:01 Rannsókn lokið á máli Arons og Eggerts Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á kynferðisbroti í Kaupmannahöfn árið 2010 þar sem knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru sakaðir um hópnauðgun. 1.3.2022 10:02 Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. 1.3.2022 09:01 Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið. 1.3.2022 08:00 Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. 1.3.2022 07:31 Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. 28.2.2022 23:00 Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28.2.2022 22:31 Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. 28.2.2022 22:01 Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. 28.2.2022 21:30 Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. 28.2.2022 20:15 Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. 28.2.2022 19:45 FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:57 Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:01 Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. 28.2.2022 17:30 Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. 28.2.2022 16:30 Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. 28.2.2022 15:23 Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. 28.2.2022 15:01 Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. 28.2.2022 14:45 Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. 28.2.2022 14:30 Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. 28.2.2022 13:00 Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. 28.2.2022 12:00 Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. 28.2.2022 11:31 Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. 28.2.2022 11:00 Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 10:34 Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. 28.2.2022 09:30 Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. 28.2.2022 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Allt of margir hlutir ekki gengið upp“ „Þetta tímabil hefur tekið mikið á,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, vonsvikinn yfir því hvernig ræst hefur úr dvöl hans í Feneyjum í vetur. Meiðsli eiga sinn þátt í því. 2.3.2022 12:00
Ágúst Orri til sænsku meistaranna Knattspyrnumaðurinn ungi Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn í raðir sænsku meistaranna í Malmö og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. 2.3.2022 11:45
Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. 2.3.2022 11:31
Feginn að vera á Ítalíu en með áhyggjur af vinum og liðsfélögum „Þetta er fyrst og fremst ömurlegt eins og ég reikna með að langflestir séu sammála um,“ segir Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, um stríðið í Úkraínu. Arnór er samningsbundinn CSKA Moskvu og viðurkennir að miðað við núverandi ástand sé ekki góð tilhugsun að snúa aftur til Rússlands í sumar. 2.3.2022 09:00
Ungfrú heimur kemur Kepa til varnar Kærasta Kepas Arrizabalaga tók til varna fyrir sinn mann eftir tap Chelsea fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik deildabikarsins. 2.3.2022 07:31
„Galið“ að hugsa um fernuna á þessum tímapunkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það sé algjörlega galin hugsun að velta því fyrir sér á þessum tímapunkti tímabilsins hvort að liðið geti unnið fernuna. 2.3.2022 07:00
Conte: „Middlesbrough átti skilið að fara áfram“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í framlengingu í FA-bikarnum gegn B-deildarliðið Middlesbrough í kvöld. 1.3.2022 23:14
Middlesbrough sló Tottenham úr leik í framlengingu B-deildarlið Middlesbrough heldur bikarævintýri sínu áfram í FA-bikarnum eftir að liðið sló úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspur úr leik með 1-0 sigri í framlengdum leik. 1.3.2022 22:26
Crystal Palace í átta liða úrslit eftir sigur gegn Stoke Crystal Palace tryggði sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-1 sigri gegn B-deildarliði Stoke City. 1.3.2022 22:03
Mílanóliðin fara jöfn í seinni leikinn Mílanóliðin AC Milan og Inter gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 1.3.2022 21:54
Maddison og Vardy komu Leicester aftur á sigurbraut James Maddison og Jamie Vardy sáu um markaskorun Leicester þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.3.2022 21:37
Breiðablik snéri taflinu við gegn Fjölni Breiðablik vann 4-2 sigur gegn Lengjudeildarliði Fjölnis í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld eftir að hafa lent tvisvar sinnum undir í leiknum. 1.3.2022 21:09
Englandsmeistararnir fyrstir til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn B-deildarliði Peterborough United. 1.3.2022 21:04
Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt. 1.3.2022 19:00
Shakhtar Donetsk flytur brasilíska leikmenn úr landi Úkraínska knattspyrnufélagið Shakhtar Donetsk hefur flutt alla tólf brasilísku leikmenn liðsins yfir til Rúmeníu eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst. 1.3.2022 17:45
Gamli Liverpool-maðurinn verður landsliðsþjálfari eftir skipun forsetans Rigobert Song er á góðri leið með að verða næsti landsliðsþjálfari Kamerún eftir góða hjálp frá forseta landsins. 1.3.2022 15:01
„Þessi kosningabarátta hjá honum var bara grín“ Það vantaði mun meiri brodd í kosningabaráttu Sævars Péturssonar til að hann ætti möguleika gegn Vöndu Sigurgeirsdóttur í formannsslagnum hjá KSÍ, að mati strákanna í Þungavigtinni. 1.3.2022 14:30
Torgið sprungið sem Blikakonur röltu um á Ekki eru nema fáeinir mánuðir síðan að leikmenn og fylgdarlið kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta dvöldu í borginni Karkív í Úkraínu sem varð fyrir mannskæðri eldflaugaárás Rússa. 1.3.2022 14:01
„Get ekki lengur starfað í landi sem er að sprengja heimaland mitt“ Úkraínumaðurinn Andriy Voronin, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er hættur sem aðstoðarþjálfari Dynamo Moskvu í Rússlandi og hefur yfirgefið landið. 1.3.2022 13:01
Bað Lampard og eigandann afsökunar á að hafa ekki dæmt víti gegn City Yfirmaður dómaramála í enska boltanum bað Everton afsökunar á að liðið fékk ekki vítaspyrnu í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 1.3.2022 11:01
Rannsókn lokið á máli Arons og Eggerts Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á kynferðisbroti í Kaupmannahöfn árið 2010 þar sem knattspyrnumennirnir Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson eru sakaðir um hópnauðgun. 1.3.2022 10:02
Rangnick efins um Ronaldo Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. 1.3.2022 09:01
Mættur á vígvöllinn fimm mánuðum eftir að hafa unnið Real Madrid Aðeins fimm mánuðum eftir að hafa stýrt Sheriff Tiraspol til sigurs á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er Yuriy Vernydub mættur út á vígvöllinn til að hjálpa úkraínska hernum að verjast innrás Rússa í landið. 1.3.2022 08:00
Stuðningsmaður Liverpool greip boltann sem Kepa þrumaði yfir Stuðningsmenn Liverpool fóru glaðir heim af Wembley eftir sigurinn á Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins á sunnudaginn. Einn var þó líklega kátari en aðrir enda náði hann sér í skemmtilegan minjagrip. 1.3.2022 07:31
Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. 28.2.2022 23:00
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28.2.2022 22:31
Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. 28.2.2022 22:01
Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. 28.2.2022 21:30
Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. 28.2.2022 20:15
Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. 28.2.2022 19:45
FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:57
Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:01
Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. 28.2.2022 17:30
Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. 28.2.2022 16:30
Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. 28.2.2022 15:23
Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. 28.2.2022 15:01
Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. 28.2.2022 14:45
Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. 28.2.2022 14:30
Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. 28.2.2022 13:00
Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. 28.2.2022 12:00
Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. 28.2.2022 11:31
Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. 28.2.2022 11:00
Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 10:34
Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. 28.2.2022 09:30
Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. 28.2.2022 09:01