Fleiri fréttir FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14 England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57 Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32 Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 19:05 Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2022 18:36 Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04 Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00 Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45 Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31 West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01 Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30 „Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30 Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31 Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00 Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34 Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00 Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31 Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01 Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31 Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45 Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11 Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06 Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53 Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58 Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. 26.2.2022 20:39 Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. 26.2.2022 19:52 Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.2.2022 19:33 Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. 26.2.2022 19:28 Roman Abramovich stígur til hliðar Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar. 26.2.2022 19:22 Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26.2.2022 18:57 Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.2.2022 17:59 Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. 26.2.2022 17:30 Watford hélt hreinu gegn Man. Utd Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag 26.2.2022 17:09 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26.2.2022 16:17 Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. 26.2.2022 15:30 Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. 26.2.2022 14:57 Fjórða tapið í röð hjá Leeds Leeds fékk annan skell í ensku úrvalsdeildinni. Eftir 6-0 tap gegn Liverpool í vikunni tapaði liðið 0-4 á heimavelli gegn Tottenham í dag. 26.2.2022 14:30 Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. 26.2.2022 13:55 Abramovich íhugar að selja Chelsea Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn. 26.2.2022 12:32 Pólverjar neita að spila við Rússa Cezary Kulesza, forseti pólska knattspyrnusambandsins hefur gefið það út að þeir muni ekki leika við Rússland í umspili fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022. 26.2.2022 11:30 Bein útsending: Ársþing KSÍ 76. ársþing KSÍ fer fram í dag á Ásvöllum. 26.2.2022 11:00 Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. 26.2.2022 10:30 „Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. 26.2.2022 09:00 Velta fyrir sér hvort Man United þurfi að vera djarfara í ráðningu á nýjum þjálfara Mikil umræða hefur skapast í kringum Ralf Rangnick og stöðu hans hjá Manchester United, hann er bráðabirgðaþjálfari út tímabilið á meðan félagið leitar að arftaka hans. Hvern félagið mun reyna að fá er óvíst en Man Utd hefur undanfarin ár farið auðveldu leiðina þegar kemur að því að ráða þjálfara. 26.2.2022 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32
Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 19:05
Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2022 18:36
Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04
Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00
Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45
Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31
West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01
Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30
„Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30
Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31
Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00
Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34
Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00
Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31
Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01
Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31
Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45
Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06
Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53
Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58
Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. 26.2.2022 20:39
Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. 26.2.2022 19:52
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.2.2022 19:33
Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. 26.2.2022 19:28
Roman Abramovich stígur til hliðar Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar. 26.2.2022 19:22
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26.2.2022 18:57
Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.2.2022 17:59
Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. 26.2.2022 17:30
Watford hélt hreinu gegn Man. Utd Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag 26.2.2022 17:09
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26.2.2022 16:17
Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. 26.2.2022 15:30
Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. 26.2.2022 14:57
Fjórða tapið í röð hjá Leeds Leeds fékk annan skell í ensku úrvalsdeildinni. Eftir 6-0 tap gegn Liverpool í vikunni tapaði liðið 0-4 á heimavelli gegn Tottenham í dag. 26.2.2022 14:30
Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. 26.2.2022 13:55
Abramovich íhugar að selja Chelsea Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn. 26.2.2022 12:32
Pólverjar neita að spila við Rússa Cezary Kulesza, forseti pólska knattspyrnusambandsins hefur gefið það út að þeir muni ekki leika við Rússland í umspili fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022. 26.2.2022 11:30
Man Utd bætist í hóp félaga sem segja upp styrktarsamningum við rússnesk fyrirtæki Fótboltalið víðs vegar um Evrópu hafa sagt upp styrktarsamningum sínum við rússnesk fyrirtæki eftir að fréttir bárust um innrás Rússa í Úkraínu. 26.2.2022 10:30
„Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. 26.2.2022 09:00
Velta fyrir sér hvort Man United þurfi að vera djarfara í ráðningu á nýjum þjálfara Mikil umræða hefur skapast í kringum Ralf Rangnick og stöðu hans hjá Manchester United, hann er bráðabirgðaþjálfari út tímabilið á meðan félagið leitar að arftaka hans. Hvern félagið mun reyna að fá er óvíst en Man Utd hefur undanfarin ár farið auðveldu leiðina þegar kemur að því að ráða þjálfara. 26.2.2022 08:01