Fleiri fréttir

Lille franskur meistari

Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld.

Tap gegn Villa kom ekki að sök

Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli.

Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero

Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið.

Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag

Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1.

Bayern München einum sigri frá titlinum

Bayern München, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, vann 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Liðið er í kjörstöðu í titilbaráttunni fyrir lokaumferð deildarinnar.

Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn

Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim.

Treyjusala jókst um 2400% vegna endurkomu Benzema

Frakkar eru yfir sig spenntir fyrir Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer víðs vegar um Evrópu í sumar. Endurkoma Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, í liðið hefur ýtt rækilega undir áhuga á liðinu.

Keita vill burt frá Liverpool

Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá.

„Rétt að byrja en fyrstu kynni eru góð“

Matthías Vilhjálmsson, framherji FH-inga var ekki sáttur með frammistöðu liðsins á Kaplakrikavelli í dag er liðið tapaði 2-0 fyrir KR í stórleik 5. umferðar Pepsi Max deildar karla.

Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn

Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn.

Brentford í úrslit annað árið í röð eftir magnaðan sigur

Brentford vann samanlagðan 3-2 sigur á Bournemouth undanúrslitum umspils Championship-deildarinnar um sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Síðari leikur einvígins í dag var stórskemmtilegur þar sem vítaspyrna, rautt spjald og fjögur mörk litu dagsins ljós.

Boltastrákarnir voru búnir að segja mér að koma til sín

„Það var hrikalega gott og mikilvægt að fá þrjú stig hérna heima í kvöld, og sýna hvað í okkur býr,“ sagði hinn 19 ára gamli Orri Hrafn Kjartansson sem skoraði tvö afar lagleg mörk í fyrsta sigri Fylkis í sumar.

Loks vann Le Havre leik

Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon.

Sjá næstu 50 fréttir