Fleiri fréttir

Stöð 2 Sport áfram með íslenska boltann

Úrvalsdeildir karla og kvenna í fótbolta verða áfram á Stöð 2 Sport að minnsta kosti næstu fimm árin eftir að Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, ákvað að ganga til samninga við Sýn, sem á og rekur Stöð 2 Sport.

Sjáðu veglegan upphitunarþátt Pepsi Max stúkunnar

Gummi Ben hitaði ásamt góðum gestum rækilega upp fyrir tímabilið sem er að hefjast í Pepsi Max deild karla í fótbolta, í Stúkunni á Stöð 2 Sport. Þáttinn má nú sjá í heild sinni hér á Vísi.

Tvö mörk frá Rúnari Má

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði bæði mörk CFR Cluj í 2-0 sigri liðsins á Botosani í rúmensku úrvalsdeildinni.

Ekki að djóka með að kaupa Arsenal

Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri.

Rodgers hefur engan áhuga á Tottenham

Brendan Rodgers hefur engan áhuga á því að stökkva frá borði hjá Leicester, þar sem allt virðist í blóma, til að taka við Tottenham sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra.

Guardiola svaf ekki vegna áhyggja af Neymar og Mbappe

Knattspyrnustjóri Manchester City hefur miklar áhyggjur af framherjapari Paris Saint Germain fyrir Meistaradeildarleik liðanna í kvöld. Hann er viss um að Barcelona hefði unnið Meistaradeildina oftar með Neymar.

Mun hærri fjárhæðir í boði fyrir Valskonur og Blika

Íslandsmeistarar Breiðabliks og Valskonur verða á meðal þeirra sem freista þess að komast í nýja riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta sem hleypt verður af stokkunum í haust. Þar verða fleiri tugir milljóna króna í boði.

Fannst sínir menn eiga skilið að vinna

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn.

Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frá­bært mark

César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku.

Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd

Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum.

Fjölgað í leik­manna­hópum á EM

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að fjölga í leikmannahópum landsliðanna sem taka þátt á Evrópumóti karla í sumar. Alls má hvert land taka með sér 26 leikmenn á mótið. 

Sjá næstu 50 fréttir