Fleiri fréttir

McTominay skráði sig á spjöld sögunnar
Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds.

Man. United fór illa með erkifjendurna
Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár.

Markaleikur hjá AZ en enginn Albert
Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahópi AZ Alkmaar er liðið vann 5-3 sigur á Willum II í hollenska boltanum í dag.

Jón Dagur skaut AGF á toppinn
Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag.

Leicester skaut sér upp fyrir Tottenham með útisigri
Brendan Rodgers og lærisveinar hans gerðu góða ferð til Lundúna í dag þegar þeir heimsóttu Tottenham í toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni.

Mílanórisarnir unnu með sama hætti
Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem AC Milan og Inter voru á meðal þátttakenda.

Sjáðu sneggsta mark í sögu Serie A: Kom AC Milan í forystu eftir sex sekúndur
Portúgalski framherjinn Rafael Leao var ekkert að tvínóna við hlutina þegar AC Milan heimsótti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Botnlið Sheffield Utd þremur mínútum frá fyrsta sigrinum í Brighton
Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni og er liðið enn í leit að sínum fyrsta sigri á tímabilinu.

Lærisveinar Ólafs óstöðvandi
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esbjerg unnu í dag sinn áttunda deildarleik í röð.

Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli
Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur.

Verði Ísak áfram hjá Norrköping fær hann nýjan þjálfara
Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Jens Gustafsson sem stýrt hefur liðinu undanfarin fimm ár.

Laurent Blanc nýr kollegi Heimis í Katar
Frakkinn Laurent Blanc hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri katarska úrvalsdeildarliðsins Al-Rayyan.

Bjargvætturinn Benzema alltaf til staðar þegar mest á reynir
Þegar tímabil Real Madrid virtist endanlega vera fara fjandans til þá steig hinn 33 ára gamli Karim Benzema upp, setti liðið á herðar sér og dró það í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Rekinn úr starfi fjórum mánuðum eftir að hafa tekið við
Enska B-deildarliðið Watford er ekki þekkt fyrir að sýna knattspyrnustjórum mikla þolinmæði og það virðist ekkert hafa breyst eftir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar
Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað.

0-7 sigurinn lyfti Klopp upp fyrir Benitez
Jurgen Klopp hefur stimplað sig inn sem sigursælasti knattspyrnustjóri Liverpool frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar.

Tíu leikmenn Fulham héldu stiginu gegn Newcastle
Newcastle United og Fulham skildu jöfn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin mættust á St.James´ Park í Newcastle í kvöld.

Ronaldo með tvennu þegar Juve burstaði Parma
Ítalíumeistarar Juventus áttu ekki í neinum vandræðum með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Messi upp að hlið Pele
Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt.

Arteta: Okkur skortir heppni
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur.

Flautumark tryggði Bayern sigur í uppgjöri toppliðanna
Það var stórleikur í þýska boltanum í dag þegar tvö efstu lið Bundesligunnar áttust við.

Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum
Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld.

Alfons og félagar kláruðu tímabilið með glæsibrag - Valdimar og Ari lausir við falldrauginn
Alfons Sampsted og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Bodo/Glimt voru langbestir í Noregi á leiktíðinni sem nú er að ljúka.

Sterling: Myndi glaður spila annan leik á morgun
Raheem Sterling segir leikmenn ekki finna fyrir auknu leikjaálagi, þvert á móti vilji fótboltamenn alltaf spila sem flesta leiki.

Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona
Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang.

Jón Daði lagði upp mark
Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson lét að sér kveða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Mikilvægur en naumur sigur City
Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í átta stig með 1-0 sigri á Southampton á útivelli.

Alfreð byrjaði loksins en Augsburg tapaði
Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag í þýska boltanum en Augsburg tapaði 0-2 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli. Alfreð spilaði allan leikinn.

Utanríkisráðherra þakkaði Liverpool fyrir alvöru afmælisgjöf og Sóli sagði þetta nánast dónalegt
Liverpool bauð upp á flugeldasýningu gegn Crystal Palace og það vakti mikla lukku, eðlilega, á meðal stuðningsmanna liðsins.

Suarez afgreiddi Elche og Atletico á toppnum
Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Elche í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum.

Liverpool niðurlægði Palace
Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Barði í skilti og sagði tap Dortmund í gær „algjöra katastrófu“
Það sauð á Mats Hummels, varnarmanni Dortmund, enn eina ferðina í gær. Liðið tapaði í gær 2-1 fyrir Union Berlin á útivelli og er að hellast úr lestinni í Þýskalandi.

Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni.

Arteta hefur beðið Arsenal að hafa samband við Real Madrid og Lyon
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sagður hafa beðið forráðamenn félagsins að kanna möguleikann á því að fá annað hvort Isco eða Houssem Aouar til félagsins.

Elías skrifar undir langan samning við dönsku meistarana
Elías Rafn Ólafsson, markvörður, hefur framlengt sinn við dönsku meistarana í FC Midtjylland og er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2025.

Sveindís á leið til Wolfsburg
Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, er á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg.

Sjáðu mark Arons í bikarúrslitatapinu gegn Xavi og Cazorla
Íslendingaliðið Al Arabi í Katar tapaði í gær fyrir Al Sadd, 2-1, er liðin mættust í bikarúrslitaleiknum í Katar.

Miðjumaður Lille vekur áhuga Liverpool og gæti mögulega verið arftaki Wijnaldum
Liverpool er sagt fylgjast með stöðunni hjá portúgalska miðjumanninum, Renato Sanches, sem er á mála hjá Lille í Frakklandi.

Farið á bak við stjóra Arons og Sveins?
Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmenn OB í Danmörku, fá nýjan stjóra eftir jól, ef marka má heimildir Ekstra Bladet í Danmörku.

Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar
Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann.

Leno gagnrýndi viðhorf Arsenal og segir að ekki sé hægt að kenna Arteta um
Það gengur ekki né rekur hjá Arsenal þessa daganna en liðið gerði 1-1 jafntefli við Southampton í fyrrakvöld. Bernd Leno, markvörður liðsins, segir að það sé ekki hægt að kenna stjóranum, Mikel Arteta, um stöðu liðsins.

Samherji Kjartans og Ágústs í aðgerð vegna eistnakrabbameins
Jonas Thorsen, leikmaður AC Horsens, hefur ekki spilað með liðinu undanfarnar vikur og það er góð ástæða fyrir því.

Sá yngsti í sögunni skoraði en Dortmund tapaði
Hinn sextán ára gamli Youssoufa Moukoko gerði sér lítið fyrir og skoraði mark Dortmund í þýska boltanum í kvöld. Liðið hins vegar tapaði 2-1 gegn Union Berlin á útivelli.

Grínaðist með að Liverpool ætti að kaupa Thiago í janúar
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool um helgina að liðið ætti að reyna klófesta miðjumanninn Thiago Alcantara í janúarglugganum.

Albert æfði með varaliði AZ
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi.