Fleiri fréttir „Við viljum fá hann og hann vill koma“ Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að félagið vilji fá Memphis Depay frá Lyon. Hann segir einnig að leikmaðurinn vilji koma. 5.10.2020 22:00 Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. 5.10.2020 21:42 Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. 5.10.2020 21:13 United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5.10.2020 20:51 Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. 5.10.2020 20:30 Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. 5.10.2020 20:06 Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. 5.10.2020 18:54 Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. 5.10.2020 18:35 Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. 5.10.2020 17:40 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5.10.2020 17:30 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. 5.10.2020 17:01 Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. 5.10.2020 16:21 Fjögurra marka sigur í fyrsta El Clásico kvenna Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. 5.10.2020 15:31 Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Bítlarnir voru á toppnum með „From Me To You“ þegar Liverpool fékk síðast á sig sjö mörk í einum leik í ensku deildinni. 5.10.2020 15:00 Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5.10.2020 13:01 Fimmtán ár síðan Íslendingalið var síðast með fullt hús í enska á þessum tíma Gylfi Þór Sigurðsson ætti að koma kátur til móts við íslenska landsliðið í dag eftir enn einn sigurinn hjá Everton liðinu um helgina. 5.10.2020 12:47 Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. 5.10.2020 12:29 Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5.10.2020 11:30 Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. 5.10.2020 10:57 Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. 5.10.2020 10:01 Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. 5.10.2020 09:00 Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. 5.10.2020 08:50 Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. 5.10.2020 08:00 Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. 5.10.2020 07:01 Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. 4.10.2020 22:01 „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4.10.2020 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. 4.10.2020 21:27 Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Sevilla | Real á toppnum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er þeir mættu Evrópudeildarmeisturum Sevilla á heimavelli, lokatölur 1-1. 4.10.2020 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. 4.10.2020 21:05 Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46 Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15 Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52 Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55 Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30 Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00 Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30 Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41 Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25 Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
„Við viljum fá hann og hann vill koma“ Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að félagið vilji fá Memphis Depay frá Lyon. Hann segir einnig að leikmaðurinn vilji koma. 5.10.2020 22:00
Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. 5.10.2020 21:42
Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. 5.10.2020 21:13
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5.10.2020 20:51
Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. 5.10.2020 20:30
Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. 5.10.2020 20:06
Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. 5.10.2020 18:54
Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. 5.10.2020 18:35
Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. 5.10.2020 17:40
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5.10.2020 17:30
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. 5.10.2020 17:01
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. 5.10.2020 16:21
Fjögurra marka sigur í fyrsta El Clásico kvenna Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. 5.10.2020 15:31
Liverpool með versta varnarleik ríkjandi Englandsmeistara í 67 ár Bítlarnir voru á toppnum með „From Me To You“ þegar Liverpool fékk síðast á sig sjö mörk í einum leik í ensku deildinni. 5.10.2020 15:00
Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5.10.2020 13:01
Fimmtán ár síðan Íslendingalið var síðast með fullt hús í enska á þessum tíma Gylfi Þór Sigurðsson ætti að koma kátur til móts við íslenska landsliðið í dag eftir enn einn sigurinn hjá Everton liðinu um helgina. 5.10.2020 12:47
Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. 5.10.2020 12:29
Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5.10.2020 11:30
Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. 5.10.2020 10:57
Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. 5.10.2020 10:01
Carragher: Ég var næstum því farinn að hlæja að Liverpool liðinu undir lokin Gamli Liverpool varnarmaðurinn þurfti að útskýra það á Sky Sports hvernig Liverpool gat fengið á sig sjö mörk á móti Aston Villa í gær. 5.10.2020 09:00
Gylfi fékk nýjan liðsfélaga og missti annan Everton ætlar að láta til sín taka á síðustu klukkutímum félagsskiptagluggans en hann lokar í kvöld. 5.10.2020 08:50
Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. 5.10.2020 08:00
Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Virgil van Dijk mætti í viðtal eftir ótrúlegt tap Liverpool gegn Aston Villa í gær. Hann gat ekki útskýrt hörmungar frammistöðu Liverpool og hrósaði Villa í hástert. 5.10.2020 07:01
Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. 4.10.2020 22:01
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4.10.2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. 4.10.2020 21:27
Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Sevilla | Real á toppnum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er þeir mættu Evrópudeildarmeisturum Sevilla á heimavelli, lokatölur 1-1. 4.10.2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. 4.10.2020 21:05
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4.10.2020 20:46
Aston Villa með fullt hús stiga eftir að hafa niðurlægt Englandsmeistara Liverpool Undarlegasta helgi síðari ára í enska boltanum fékk viðeigandi endi er Aston Villa niðurlægði Englandsmeistara Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins. Lokatölur á Villa Park 7-2 heimamönnum í vil. 4.10.2020 20:15
Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. 4.10.2020 19:52
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. 4.10.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. 4.10.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4.10.2020 18:55
Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. 4.10.2020 18:30
Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. 4.10.2020 18:00
Mourinho kom, sá og sigraði á Old Trafford Ein ótrúlegustu úrslit tímabilsins litu dagsins ljós á Old Trafford í Manchester er Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Fór það svo að lærisveinar José Mourinho unnu 6-1 sigur gegn lánlausu liði Man United. 4.10.2020 17:30
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4.10.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:41
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. 4.10.2020 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. 4.10.2020 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4.10.2020 16:25
Dramatík og mörk fyrir norðan þegar Þór sigraði Magna Þór vann Magna 4-3 í Eyjafjarðarslagnum í Lengjudeildinni í dag. 4.10.2020 16:04