Fleiri fréttir

Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum

Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum.

Hoffenheim skellti Bayern

Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans.

Markalaust í fyrsta leik Valdimars

Valdimar Þór Ingimundarson lék sinn fyrsta leik fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Fylki á dögunum.

Danny Ings sá um Burnley

Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.