Fleiri fréttir Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24 Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00 Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00 Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00 Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00 Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15 Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15 Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06 Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16 Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01 Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30 Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15 Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50 Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23 Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10 HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04 Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02 Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54 Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45 Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15 Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. 7.3.2020 16:00 Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. 7.3.2020 14:15 Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. 7.3.2020 14:14 Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7.3.2020 12:22 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7.3.2020 10:30 Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 7.3.2020 10:00 United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. 7.3.2020 08:00 Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. 6.3.2020 23:30 Vestri og Þróttur unnu úrvalsdeildarnýliðana | Björn með tvö fyrir FH Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 6.3.2020 21:19 Elías með níu mörk frá áramótum | Samúel spilaði í Þýskalandi Elías Már Ómarsson hefur verið sjóðheitur með Excelsior á árinu 2020 en hann skoraði tvö mörk í kvöld í 3-0 sigri á MVV, í hollensku B-deildinni í fótbolta. 6.3.2020 20:57 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6.3.2020 19:00 73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. 6.3.2020 18:30 Langþráður sigur Arons og Heimis Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. 6.3.2020 18:08 FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. 6.3.2020 17:45 Sjáið þrennuna hjá Sveindísi á móti Svisslendingum í gær Stelpurnar í nítján ára fótboltalandsliðinu unnu flottan 4-1 sigur á Sviss í æfingaleik á La Manga í gær og skoraði Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir þrennu í leiknum. 6.3.2020 16:45 Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. 6.3.2020 16:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6.3.2020 15:28 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6.3.2020 14:45 Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6.3.2020 14:00 Stjóri Barcelona þurfti að biðjast afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfarans Quique Setien, þjálfari Barcelona, hefur beðið leikmenn félagsins afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfara hans í 2-0 tapinu gegn Real Madrid á sunnudag. 6.3.2020 13:30 United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. 6.3.2020 13:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6.3.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24
Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30
18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00
Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00
Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00
Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15
Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06
Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16
Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01
Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15
Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50
Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10
HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04
Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54
Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45
Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15
Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. 7.3.2020 16:00
Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. 7.3.2020 14:15
Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. 7.3.2020 14:14
Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7.3.2020 12:22
19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7.3.2020 10:30
Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 7.3.2020 10:00
United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. 7.3.2020 08:00
Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. 6.3.2020 23:30
Vestri og Þróttur unnu úrvalsdeildarnýliðana | Björn með tvö fyrir FH Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 6.3.2020 21:19
Elías með níu mörk frá áramótum | Samúel spilaði í Þýskalandi Elías Már Ómarsson hefur verið sjóðheitur með Excelsior á árinu 2020 en hann skoraði tvö mörk í kvöld í 3-0 sigri á MVV, í hollensku B-deildinni í fótbolta. 6.3.2020 20:57
Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6.3.2020 19:00
73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. 6.3.2020 18:30
Langþráður sigur Arons og Heimis Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. 6.3.2020 18:08
FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. 6.3.2020 17:45
Sjáið þrennuna hjá Sveindísi á móti Svisslendingum í gær Stelpurnar í nítján ára fótboltalandsliðinu unnu flottan 4-1 sigur á Sviss í æfingaleik á La Manga í gær og skoraði Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir þrennu í leiknum. 6.3.2020 16:45
Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. 6.3.2020 16:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6.3.2020 15:28
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6.3.2020 14:45
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6.3.2020 14:00
Stjóri Barcelona þurfti að biðjast afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfarans Quique Setien, þjálfari Barcelona, hefur beðið leikmenn félagsins afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfara hans í 2-0 tapinu gegn Real Madrid á sunnudag. 6.3.2020 13:30
United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. 6.3.2020 13:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6.3.2020 12:30