Mourinho of latur fyrir eigin smekk Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 23:30 José Mourinho á það til að slá á létta strengi. vísir/epa „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
„Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00