Fleiri fréttir

Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta

Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta.

Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu

Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember.

Enn er Manchester rauð

Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Derby rúllaði yfir Blackburn

Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag.

Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern

Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Chelsea lék Gylfa og félaga grátt

Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu

Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars.

Ari Freyr spilaði í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld.

Rúnar Alex spilaði í sigri

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld.

Dortmund stigi á eftir Bayern

Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Víkingar skoruðu sex á KA-menn

Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust.

Arsenal vann þriðja leikinn í röð

Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni.

Kjartan til bjargar á tómum leikvangi

Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre.

Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City

Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál.

Færeyingar loka á áhorfendur

Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum.

Sjá næstu 50 fréttir