Fleiri fréttir

Litla ösku­bu­sku­ævin­týrið í Portúgal

Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki.

Þægilegur sigur Juventus

Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra.

Sterling sá um Dinamo Zagreb

Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Helgi Sig tekinn við ÍBV

Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag.

Myndi ekki kvarta undan haustlægð

Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir