Fleiri fréttir Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. 11.2.2017 16:45 Bayern komið með sjö stiga forskot Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. 11.2.2017 16:27 Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11.2.2017 15:47 Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11.2.2017 15:43 Sánchez kom Arsenal á bragðið með hendinni | Sjáðu mörkin Alexis Sánchez skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Hull City í fyrsta leik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 11.2.2017 14:15 Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11.2.2017 13:57 Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11.2.2017 13:40 Einherji fékk Grasrótarviðurkenningu KSÍ Einherji frá Vopnafirði fékk Grasrótarviðurkenningu fyrir árið 2016 á 71. ársþingi KSÍ sem stendur nú yfir í Vestmannaeyjum. 11.2.2017 13:19 Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11.2.2017 12:22 Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11.2.2017 11:57 Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11.2.2017 10:40 Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 11.2.2017 10:00 Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11.2.2017 06:00 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10.2.2017 23:30 Telegraph: Bestu og verstu markverðir Liverpool undanfarin 25 ár Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992 hefur Liverpool notað 22 markverði. 10.2.2017 22:45 Guðni og Björn ræddu við Gaupa: Hefur verið í bróðerni þrátt fyrir allt 71. ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun laugardaginn 11. febrúar. Stærsta málið þingsins er án vafa kosning nýs formanns og þar með hver tekur við af Geir Þorsteinssyni. 10.2.2017 20:00 Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2017 19:42 Þórir styður Björn: Engin sérstök sýn komin fram hjá Guðna Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri KSÍ, mun kjósa Björn Einarsson í formannskjöri sambandsins. 10.2.2017 19:15 Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. 10.2.2017 19:00 Guardiola: Claudio Bravo er einn af bestu markvörðum heims Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talar vel um markvörðinn Claudio Bravo þrátt fyrir að hafa hent honum út úr liðinu fyrir þremur leikjum síðan. 10.2.2017 17:45 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10.2.2017 17:30 Stjarna Man Utd þakklátur Jürgen Klopp Stuðningsmenn og knattspyrnustjóri Manchester United hafa nú tekið Henrikh Mkhitaryan í sátt eftir erfiða byrjun Armenans í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 16:45 Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. 10.2.2017 16:00 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10.2.2017 15:15 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10.2.2017 14:30 Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. 10.2.2017 13:45 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:59 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:30 Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:10 Eiður Smári í 51. sæti yfir bestu erlendu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er 51. besti erlendi leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati FourFourTwo. 10.2.2017 10:15 Aron: Ég ber mikla ábyrgð á tapinu Werder Bremen hefur tapað þremur leikjum í röð og er við fallsvæðið í þýsku deildinni. 10.2.2017 09:00 Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. 10.2.2017 07:00 Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. 9.2.2017 22:59 Valsmenn í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Valsmenn komust í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir 5-3 sigur á Víkingum í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni. 9.2.2017 21:07 Breska þingið gefur enska knattspyrnusambandinu gula spjaldið Enska knattspyrnusambandið hefur ekki tekist að taka til í rekstri sínum samkvæmt mati manna á breska þinginu. 9.2.2017 20:22 Fylkismenn vilja vera komnir með gervigras á aðalvöllinn í maí Fylkismenn vilja fara sömu leið og Valsmenn og setja gervigras á aðalvöllinn sinn. Þeir stefna á að spila fyrsta leik í sumar á nýju gervigrasi. 9.2.2017 19:00 AC Milan vill fá Wilshere Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere gæti verið á leið í ítalska boltann en AC Milan hefur sýnt honum mikinn áhuga. 9.2.2017 17:15 Stjóri Gylfa kryddar umræðuna fyrir leik helgarinnar Swansea City hefur verið duglegt að safna stigum að undanförnu og hefur með því tekist að komast upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2017 16:45 Heimir í frábæru viðtali hjá Íslandsvinunum í Men in Blazers Sérstakur þáttur tileinkaður Heimi Hallgrímssyni og íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 9.2.2017 15:45 Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. 9.2.2017 15:15 Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. 9.2.2017 13:47 Dagný meidd og tæp fyrir Algarve: „Árið 2017 ekki byrjað eins og ég vildi“ Dagný Brynjarsdóttir er í kapphlaupi við tímann ef hún ætlar með á Algarve-mótið. 9.2.2017 12:45 Jones: Aðeins þrír stjórar hafa trú á mér og Van Gaal var ekki einn þeirra Phil Jones íhugaði að yfirgefa Manchester United í sumar en José Mourinho fékk hann til þess að vera áfram. 9.2.2017 12:45 UEFA vill fá 16 sæti í 48 liða HM Forseti Knattspyrnusambands Evrópu ætlar ekki að fara fram á meira en þrjú aukasæti fyrir álfuna í 48 liða heimsmeistarakeppni. 9.2.2017 12:15 Ranieri: Myndi skipta bikarnum út fyrir stig í deildinni Knattspyrnustjóri Leicester er ánægður með árangur liðsins í enska bikarnum en hann hugsar fyrst og fremst um úrvalsdeildina. 9.2.2017 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni Bergsson er nýr formaður KSÍ Æsispennandi formannskosningu á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands í Vestmannaeyjum er lokið. 11.2.2017 16:45
Bayern komið með sjö stiga forskot Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. 11.2.2017 16:27
Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. 11.2.2017 15:47
Geir kjörinn heiðursformaður KSÍ með lófataki Þrír eru nú heiðursformenn Knattspyrnusambands Íslands og allir eru fyrrverandi formenn sambandsins. 11.2.2017 15:43
Sánchez kom Arsenal á bragðið með hendinni | Sjáðu mörkin Alexis Sánchez skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Hull City í fyrsta leik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 11.2.2017 14:15
Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11.2.2017 13:57
Kjaranefnd mun ekki ákveða laun formanns KSÍ Tillaga sem lá fyrir ársþingi KSÍ um að kjaranefnd myndi ákvarða laun foramnns KSÍ hefur verið felld. 11.2.2017 13:40
Einherji fékk Grasrótarviðurkenningu KSÍ Einherji frá Vopnafirði fékk Grasrótarviðurkenningu fyrir árið 2016 á 71. ársþingi KSÍ sem stendur nú yfir í Vestmannaeyjum. 11.2.2017 13:19
Heimir: Frambjóðendur hefðu getað sett sig betur inn í suma hluti Heimir Hallgrímsson var ánægður með þá umræðu sem skapaðist í tengslum við formannskjör KSÍ í aðdraganda ársþings sambandsins. 11.2.2017 12:22
Björn: Spennustigið í Eyjum í gærkvöldi var hátt Björn Einarsson, formannsframbjóðandi á ársþingi KSÍ, segist vera stoltur af sínum undirbúningi fyrir þingið. 11.2.2017 11:57
Guðni: Sýnist að staðan sé góð Guðni Bergsson segir að formannsslagurinn hafi að mestu verið málefnalegur. 11.2.2017 10:40
Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 11.2.2017 10:00
Forysta KSÍ fær nýtt andlit | Guðni og Björn svara spurningum Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. 11.2.2017 06:00
Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10.2.2017 23:30
Telegraph: Bestu og verstu markverðir Liverpool undanfarin 25 ár Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992 hefur Liverpool notað 22 markverði. 10.2.2017 22:45
Guðni og Björn ræddu við Gaupa: Hefur verið í bróðerni þrátt fyrir allt 71. ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun laugardaginn 11. febrúar. Stærsta málið þingsins er án vafa kosning nýs formanns og þar með hver tekur við af Geir Þorsteinssyni. 10.2.2017 20:00
Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2017 19:42
Þórir styður Björn: Engin sérstök sýn komin fram hjá Guðna Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdarstjóri KSÍ, mun kjósa Björn Einarsson í formannskjöri sambandsins. 10.2.2017 19:15
Gaupi hitti Geir út á flugvelli: Svipuð tilfinning og að enda mót með titli Geir Þorsteinsson hefur verið formaður Knattspyrnusambands Íslands í tíu ár, formaður eða framkvæmdastjóri í tuttugu ár og alls unnið hjá sambandinu í aldarfjórðung. Nú er hinsvegar komið að kveðjustund. 10.2.2017 19:00
Guardiola: Claudio Bravo er einn af bestu markvörðum heims Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talar vel um markvörðinn Claudio Bravo þrátt fyrir að hafa hent honum út úr liðinu fyrir þremur leikjum síðan. 10.2.2017 17:45
Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10.2.2017 17:30
Stjarna Man Utd þakklátur Jürgen Klopp Stuðningsmenn og knattspyrnustjóri Manchester United hafa nú tekið Henrikh Mkhitaryan í sátt eftir erfiða byrjun Armenans í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 16:45
Segja marga af leikmönnum 2. deildar þéna yfir 300.000 krónur á ári Ályktunartillaga um breytingu á samningum leikmanna í 2. deild karla í fótbolta verður tekin fyrir á ársþingi KSÍ á morgun. 10.2.2017 16:00
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10.2.2017 15:15
Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10.2.2017 14:30
Ungir miðverðir og markvörður Fjölnis skelltu í lás á leið í úrslitaleikinn Fjölnir pakkaði KR saman, 3-0, í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í gærkvöldi og á enn eftir að fá á sig mark. 10.2.2017 13:45
Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:59
Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:30
Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.2.2017 11:10
Eiður Smári í 51. sæti yfir bestu erlendu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er 51. besti erlendi leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati FourFourTwo. 10.2.2017 10:15
Aron: Ég ber mikla ábyrgð á tapinu Werder Bremen hefur tapað þremur leikjum í röð og er við fallsvæðið í þýsku deildinni. 10.2.2017 09:00
Íslensku fótboltalandsliðin á fámennum lista meðal milljónaþjóða Íslensku karla- og kvennalandsliðin í fótbolta eru bæði í 20. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þau eru á meðal átta margra milljóna manna þjóða sem eru með bæði landsliðin á topp 20 í heiminum. 10.2.2017 07:00
Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. 9.2.2017 22:59
Valsmenn í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Valsmenn komust í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir 5-3 sigur á Víkingum í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni. 9.2.2017 21:07
Breska þingið gefur enska knattspyrnusambandinu gula spjaldið Enska knattspyrnusambandið hefur ekki tekist að taka til í rekstri sínum samkvæmt mati manna á breska þinginu. 9.2.2017 20:22
Fylkismenn vilja vera komnir með gervigras á aðalvöllinn í maí Fylkismenn vilja fara sömu leið og Valsmenn og setja gervigras á aðalvöllinn sinn. Þeir stefna á að spila fyrsta leik í sumar á nýju gervigrasi. 9.2.2017 19:00
AC Milan vill fá Wilshere Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere gæti verið á leið í ítalska boltann en AC Milan hefur sýnt honum mikinn áhuga. 9.2.2017 17:15
Stjóri Gylfa kryddar umræðuna fyrir leik helgarinnar Swansea City hefur verið duglegt að safna stigum að undanförnu og hefur með því tekist að komast upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2017 16:45
Heimir í frábæru viðtali hjá Íslandsvinunum í Men in Blazers Sérstakur þáttur tileinkaður Heimi Hallgrímssyni og íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 9.2.2017 15:45
Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. 9.2.2017 15:15
Hörður fékk fjölmiðlaverðlaun KSÍ Hörður Magnússon fær viðurkenningu fyrir faglega umfjöllun um íslenska knattspyrnu. 9.2.2017 13:47
Dagný meidd og tæp fyrir Algarve: „Árið 2017 ekki byrjað eins og ég vildi“ Dagný Brynjarsdóttir er í kapphlaupi við tímann ef hún ætlar með á Algarve-mótið. 9.2.2017 12:45
Jones: Aðeins þrír stjórar hafa trú á mér og Van Gaal var ekki einn þeirra Phil Jones íhugaði að yfirgefa Manchester United í sumar en José Mourinho fékk hann til þess að vera áfram. 9.2.2017 12:45
UEFA vill fá 16 sæti í 48 liða HM Forseti Knattspyrnusambands Evrópu ætlar ekki að fara fram á meira en þrjú aukasæti fyrir álfuna í 48 liða heimsmeistarakeppni. 9.2.2017 12:15
Ranieri: Myndi skipta bikarnum út fyrir stig í deildinni Knattspyrnustjóri Leicester er ánægður með árangur liðsins í enska bikarnum en hann hugsar fyrst og fremst um úrvalsdeildina. 9.2.2017 11:45