Fleiri fréttir

Heimir: Þetta var einstefna

Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Mexíkó í nótt hafi ekki verið sá skemmtilegasti áhorfs.

ÍBV nældi í sænskan miðjumann

Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn.

Bayern áfram í bikarnum

Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Zlatan sló enn eitt metið

Er orðinn elsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem skorar fimmtán mörk á einu tímabili.

Gylfi skoraði í sjötta mánuðinum í röð

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær í fyrsta leik Swansea í febrúarmánuði og hann hefur þar með skorað í sex mánuðum í röð í ensku úrvalsdeildinni en því hefur enginn annar íslenskur knattspyrnumaður náð í þessari skemmtilegustu deild í Evrópu.

Magnaður Marcos Alonso fékk traustið hjá Conte

Chelsea er áfram með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal um helgina. Fyrrum afgangsmaður úr knattspyrnuakademíu Real Madrid er ein óvæntasta stjarna deildarinnar á tímabilinu en Marcos Alonso er eins og skapaður fyrir 3-4-3 leikkerfi Ítalans Antonio Conte.

Sjá næstu 50 fréttir