Fleiri fréttir

Sölvi Geir skoraði í tapi

Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark Jiangsu Guoxin-Sainty í 4-1 tapi gegn toppliði Shanghai East Asia FC í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyru í dag.

Jackson Martinez til Atletico Madrid

Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær.

Coutinho spenntur fyrir komu Firmino

Philippe Coutinho, hinn brasilíski miðjumaður liverpool, er spenntur fyrir komu landa síns, Roberto Firmino, til Liverpool. Firmino kemur frá Hoffenheim, en hann var keyptur á rúmar 21 milljónir punda.

Umboðsmaður Bacca staðfestir áhuga Liverpool

Sergio Barila, umboðsmaður Carlos Bacca, fullyrðir að Liverpool hafi áhuga á að klófesta framherjann. Bacca, sem leikur með Sevilla, fór á kostum á síðasta tímabili og eru mörg félög á eftir kappanum.

Draumakvöld fyrir Carlos Tevez

Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors.

Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni

Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari

Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil.

Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Torino keypti Birki á eina milljón evra

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara.

Wambach sleppur með áminningu

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn.

Ólympíudraumur Maríu lifir enn

Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM.

Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið

Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag.

Erum með nokkra leikmenn í sigtinu

Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni.

Gætu spilað átta leiki á 27 dögum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar fara til Kýpur og leika þar þrjá leiki á sex dögum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Farid Zato opnaði markareikninginn sinn hjá Kára

Tógómaðurinn Farid Zato er farinn að spila fótbolta á ný en hann hefur spilað tvo síðustu leiki með Kára í 3. deildinni og það er óhætt að segja að Káraliðið byrji vel með hann innanborðs.

Sjá næstu 50 fréttir