Fleiri fréttir

Man. Utd boðið að fá Mandzukic

Króatíski framherjinn Mario Mandzukic fer í taugarnar á þjálfara Atletico Madrid, Diego Simeone, sem vill losna við hann.

Özil: Erfiðasta árið á ferlinum

Mesut Özil er þakklátur fyrir þann stuðning sem hann fékk frá Arsene Wenger og stuðningsmönnum Arsenal eftir það sem hann kallar erfðasta árið á ferlinum.

Ætla ekki að líkja mér við Beckham

Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun.

Stórsigur ÍBV á KR

Eyjakonur skoruðu sex mörk gegn KR. Enn eru þrjú lið án sigurs í Pepsi-deild kvenna.

Emil: Við munum vinna Tékka

„Eins og svo oft áður er mjög góð stemning hjá okkur. Ég held hún sé jafnvel enn betri en áður miðað við okkar stöðu og hvernig við höfum staðið okkur," segir Emil Hallfreðsson yfirvegaður fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag.

Jón Daði: Vil komast í stærra félag

"Það er alltaf jafn gaman að koma í landsliðið og mikil tilhlökkun fyrir leiknum," segir Jón Daði Böðvarsson á Laugardalsvelli í dag en hann hefur átt frábæra leiki fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM.

Ferguson: Gill rétti maðurinn fyrir FIFA

Sir Alex Ferguson segir að David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður Manchester United, sé rétti maðurinn til að enduruppbyggja FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið.

Sjá næstu 50 fréttir