Fleiri fréttir

Pescara komst ekki upp

Gerði 1-1 jafntefli við Bologna sem dugði ekki til að komast upp í ítölsku A-deildina.

Búið að reka John Carver

Fréttavefur BBC greinir frá því að John Carver og aðstoðarþjálfari hans hafi verið reknir frá Newcastle.

Bilic tekur við West Ham

Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið.

Juventus nældi í Khedira

Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira er genginn í raðir Ítalíumeistara Juventus frá Real Madrid.

Montella rekinn frá Fiorentina

Fiorentina rak í gær knattspyrnustjórann Vicenzo Montella úr starfi eftir þriggja ára veru hjá félaginu.

Hamann: Guardiola þarf að sanna sig

Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona.

Hodgson: Hef enn trú á Sterling

Þrátt fyrir allt fjaðrafokið í kringum Raheem Sterling hefur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ekki misst trú á þessum tvítuga leikmanni.

Sjá næstu 50 fréttir