Fleiri fréttir Geir verðlaunaður með nýjum samningi Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin. 9.6.2015 22:30 Frakkar ekki í vandræðum með Englendinga | Myndband Frakkar byrja vel á HM kvenna í Kanada. Spánverjar máttu sætta sig við jafntefli við Kosta Ríka. 9.6.2015 22:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1 - 3 Selfoss | Valsstúlkur réðu illa við hraða Selfyssinga Valur og Selfoss eru bæði með níu stig í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mætast nú að Hlíðarenda. 9.6.2015 22:00 Pescara komst ekki upp Gerði 1-1 jafntefli við Bologna sem dugði ekki til að komast upp í ítölsku A-deildina. 9.6.2015 20:39 Fylkir náði í stig á Akureyri Sandra Sif Magnúsdóttir jafnaði metin á lokamínútum leiks Þórs/KA og Fylkis. 9.6.2015 20:22 Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Æfir út í KSÍ fyrir að nýta rétt sinn til að kalla á Birki Bjarnason í landsleik Íslands og Tékklands. 9.6.2015 19:39 Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ögmundur Kristinsson er á leið til Hammarby í Svíþjóð. 9.6.2015 18:00 Búið að reka John Carver Fréttavefur BBC greinir frá því að John Carver og aðstoðarþjálfari hans hafi verið reknir frá Newcastle. 9.6.2015 17:13 Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. 9.6.2015 16:59 Hyypia: Myndi þiggja starf aðstoðarþjálfara hjá Liverpool Sami Hyypia, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, segist spenntur fyrir því að starfa sem aðstoðarmaður Brendans Rodgers hjá félaginu. 9.6.2015 16:45 Podolski: Get hjálpað Arsenal Þýski fótboltamaðurinn Lukas Podolski segir að hann hafi enn margt að bjóða Arsenal. 9.6.2015 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Blikar unnu toppslaginn Telma Hjaltalín Þrastardóttir hetja Breiðabliks gegn Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 9.6.2015 15:10 Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9.6.2015 14:11 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9.6.2015 14:00 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9.6.2015 13:34 Juventus nældi í Khedira Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira er genginn í raðir Ítalíumeistara Juventus frá Real Madrid. 9.6.2015 13:17 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9.6.2015 12:24 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9.6.2015 12:19 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9.6.2015 11:50 Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9.6.2015 11:49 Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. 9.6.2015 11:00 Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. 9.6.2015 10:45 Vörumerkið Manchester United metið á einn milljarð dollara Fyrsta knattspyrnufélagið í heiminum sem rífur milljarð dala múrinn. 9.6.2015 10:30 Pepsi-mörkin | 7. þáttur Farið yfir alla leikina í 7. umferð Pepsi-deild karla 2015. 9.6.2015 09:45 Montella rekinn frá Fiorentina Fiorentina rak í gær knattspyrnustjórann Vicenzo Montella úr starfi eftir þriggja ára veru hjá félaginu. 9.6.2015 09:15 Rapione gerði útslagið í sigri Bandaríkjanna | Myndbönd Bandaríkin báru sigurorð af Ástralíu í fyrsta leik sínum á HM í Kanada í gær. 9.6.2015 07:54 Rúnar Páll hitti naglann á höfuðið Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini 9.6.2015 07:30 Tók tíma að venjast veðrinu á Íslandi Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins. 9.6.2015 07:00 Ásgerður: Munar öllu að fá dómara sem hefur tök á leiknum "Það er ekki hægt að lýsa því hversu gott það var á fá almennilegan dómara sem hafði tök á leiknum og var með einhverja línu. 9.6.2015 06:30 Stórleikur sumarins í Kópavoginum í kvöld Stórleikur 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar Breiðablik og Stjarnan mætast. 9.6.2015 06:00 Verkfallinu frestað og Tékkaleikurinn verður í beinni Landsleikirnir fjórir í handbolta og fótbolta sem stóð til að ekki yrðu í beinni vegna verkfalls RSÍ verða í sjónvarpinu. 8.6.2015 23:56 Tekjur af FIFA-kvikmyndinni taldar í tugþúsundum Tók inn 80 þúsund krónur alls á fyrstu sýningarhelginni í Bandaríkjunum. 8.6.2015 23:30 Zlatan um Ödegaard: Þarf að rífa sig lausan frá pabba Hinn þaulreyndi Zlatan Ibrahimovic var með góð ráð fyrir Martin Ödegaard eftir landsleik Svíþjóðar og Noregs í kvöld. 8.6.2015 22:49 Ödegaard öflugur í markalausum leik | Tyrkir unnu Nokkrir vináttulandsleikir fóru fram víða um Evrópu í kvöld. 8.6.2015 22:37 Svíar fóru illa að ráði sínu Komust tvisvar yfir gegn Nígeríu en fengu á sig jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok. 8.6.2015 22:01 Viktor hetja Þróttara í Grindavík Skoraði sitt sjötta mark í sumar er hann tryggði Þrótti 1-0 sigur á Grindavík. 8.6.2015 21:16 Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. 8.6.2015 19:30 Hodgson: Hef enn trú á Sterling Þrátt fyrir allt fjaðrafokið í kringum Raheem Sterling hefur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ekki misst trú á þessum tvítuga leikmanni. 8.6.2015 18:15 Áskrift að sportstöðvunum í verðlaun hjá Gumma Ben Fimm fá gjafabréf sem innihalda mánaðaráskrift að Sportpakkanum. 8.6.2015 17:00 Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Margir sem eiga ekki miða á leik Íslands og Tékklands óttast verkfall Rafiðnaðarsambandsins. 8.6.2015 16:58 Umboðsmaður Zlatans: Hann verður áfram hjá PSG Umboðsmaður Zlatans Ibrahimovic segir að sænski framherjinn sé ekki á förum frá Paris Saint-Germain. 8.6.2015 16:15 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8.6.2015 15:23 Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8.6.2015 14:08 Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. 8.6.2015 13:45 Ísland á tvo af níu bestu knattspyrnumönnum Norðurlanda frá upphafi Sænska blaðið Aftonbladet stóð fyrir kosningu á 20 bestu leikmönnunum í sögu fótboltans á Norðurlöndum. 8.6.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Geir verðlaunaður með nýjum samningi Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin. 9.6.2015 22:30
Frakkar ekki í vandræðum með Englendinga | Myndband Frakkar byrja vel á HM kvenna í Kanada. Spánverjar máttu sætta sig við jafntefli við Kosta Ríka. 9.6.2015 22:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1 - 3 Selfoss | Valsstúlkur réðu illa við hraða Selfyssinga Valur og Selfoss eru bæði með níu stig í Pepsi-deild kvenna í fótbolta og mætast nú að Hlíðarenda. 9.6.2015 22:00
Pescara komst ekki upp Gerði 1-1 jafntefli við Bologna sem dugði ekki til að komast upp í ítölsku A-deildina. 9.6.2015 20:39
Fylkir náði í stig á Akureyri Sandra Sif Magnúsdóttir jafnaði metin á lokamínútum leiks Þórs/KA og Fylkis. 9.6.2015 20:22
Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Æfir út í KSÍ fyrir að nýta rétt sinn til að kalla á Birki Bjarnason í landsleik Íslands og Tékklands. 9.6.2015 19:39
Ögmundur: Geri ráð fyrir því að vera markmaður númer eitt hjá Hammarby Ögmundur Kristinsson er á leið til Hammarby í Svíþjóð. 9.6.2015 18:00
Búið að reka John Carver Fréttavefur BBC greinir frá því að John Carver og aðstoðarþjálfari hans hafi verið reknir frá Newcastle. 9.6.2015 17:13
Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. 9.6.2015 16:59
Hyypia: Myndi þiggja starf aðstoðarþjálfara hjá Liverpool Sami Hyypia, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, segist spenntur fyrir því að starfa sem aðstoðarmaður Brendans Rodgers hjá félaginu. 9.6.2015 16:45
Podolski: Get hjálpað Arsenal Þýski fótboltamaðurinn Lukas Podolski segir að hann hafi enn margt að bjóða Arsenal. 9.6.2015 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Blikar unnu toppslaginn Telma Hjaltalín Þrastardóttir hetja Breiðabliks gegn Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. 9.6.2015 15:10
Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. 9.6.2015 14:11
Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. 9.6.2015 14:00
Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9.6.2015 13:34
Juventus nældi í Khedira Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira er genginn í raðir Ítalíumeistara Juventus frá Real Madrid. 9.6.2015 13:17
Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. 9.6.2015 12:24
Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. 9.6.2015 12:19
Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. 9.6.2015 11:50
Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. 9.6.2015 11:49
Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. 9.6.2015 11:00
Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. 9.6.2015 10:45
Vörumerkið Manchester United metið á einn milljarð dollara Fyrsta knattspyrnufélagið í heiminum sem rífur milljarð dala múrinn. 9.6.2015 10:30
Montella rekinn frá Fiorentina Fiorentina rak í gær knattspyrnustjórann Vicenzo Montella úr starfi eftir þriggja ára veru hjá félaginu. 9.6.2015 09:15
Rapione gerði útslagið í sigri Bandaríkjanna | Myndbönd Bandaríkin báru sigurorð af Ástralíu í fyrsta leik sínum á HM í Kanada í gær. 9.6.2015 07:54
Rúnar Páll hitti naglann á höfuðið Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini 9.6.2015 07:30
Tók tíma að venjast veðrinu á Íslandi Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins. 9.6.2015 07:00
Ásgerður: Munar öllu að fá dómara sem hefur tök á leiknum "Það er ekki hægt að lýsa því hversu gott það var á fá almennilegan dómara sem hafði tök á leiknum og var með einhverja línu. 9.6.2015 06:30
Stórleikur sumarins í Kópavoginum í kvöld Stórleikur 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar Breiðablik og Stjarnan mætast. 9.6.2015 06:00
Verkfallinu frestað og Tékkaleikurinn verður í beinni Landsleikirnir fjórir í handbolta og fótbolta sem stóð til að ekki yrðu í beinni vegna verkfalls RSÍ verða í sjónvarpinu. 8.6.2015 23:56
Tekjur af FIFA-kvikmyndinni taldar í tugþúsundum Tók inn 80 þúsund krónur alls á fyrstu sýningarhelginni í Bandaríkjunum. 8.6.2015 23:30
Zlatan um Ödegaard: Þarf að rífa sig lausan frá pabba Hinn þaulreyndi Zlatan Ibrahimovic var með góð ráð fyrir Martin Ödegaard eftir landsleik Svíþjóðar og Noregs í kvöld. 8.6.2015 22:49
Ödegaard öflugur í markalausum leik | Tyrkir unnu Nokkrir vináttulandsleikir fóru fram víða um Evrópu í kvöld. 8.6.2015 22:37
Svíar fóru illa að ráði sínu Komust tvisvar yfir gegn Nígeríu en fengu á sig jöfnunarmark skömmu fyrir leikslok. 8.6.2015 22:01
Viktor hetja Þróttara í Grindavík Skoraði sitt sjötta mark í sumar er hann tryggði Þrótti 1-0 sigur á Grindavík. 8.6.2015 21:16
Hamann: Guardiola þarf að sanna sig Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München og Liverpool, segir að Bayern þurfi að eyða háum fjárhæðum í leikmenn til að komast á sama stall og Barcelona. 8.6.2015 19:30
Hodgson: Hef enn trú á Sterling Þrátt fyrir allt fjaðrafokið í kringum Raheem Sterling hefur Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ekki misst trú á þessum tvítuga leikmanni. 8.6.2015 18:15
Áskrift að sportstöðvunum í verðlaun hjá Gumma Ben Fimm fá gjafabréf sem innihalda mánaðaráskrift að Sportpakkanum. 8.6.2015 17:00
Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Margir sem eiga ekki miða á leik Íslands og Tékklands óttast verkfall Rafiðnaðarsambandsins. 8.6.2015 16:58
Umboðsmaður Zlatans: Hann verður áfram hjá PSG Umboðsmaður Zlatans Ibrahimovic segir að sænski framherjinn sé ekki á förum frá Paris Saint-Germain. 8.6.2015 16:15
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8.6.2015 15:23
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8.6.2015 14:08
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. 8.6.2015 13:45
Ísland á tvo af níu bestu knattspyrnumönnum Norðurlanda frá upphafi Sænska blaðið Aftonbladet stóð fyrir kosningu á 20 bestu leikmönnunum í sögu fótboltans á Norðurlöndum. 8.6.2015 12:30