Fleiri fréttir Jackson Martinez til AC Milan Kólumbíski framherjinn Jackson Martinez hefur ákveðið að ganga í raðir AC Milan. Þetta staðfestir Pinto da Costa, forseti Porto. Kaupverðið er 35 milljónir evra, um 5,2 milljarðar króna. 13.6.2015 14:27 Kristinn Jónsson skrifar undir nýjan samning Bakvörðurinn öflugi Kristinn Jónsson hefur skrifað undir nýja þriggja ára samning við Breiðablik. 13.6.2015 14:12 Ekkert farasnið á Wilshire Talið er að Manchester City leiti logandi ljósi af Englendingum til að kaupa eftir að félagið missti James Milner, Frank Lampard og Micah Richards. 13.6.2015 14:04 Pogba til City fyrir metfé? Talið er að Manchester City sé tilbúið að borga Juventus rúmlega 60 milljónir punda, rúmlega 12 milljarða íslenskra króna, fyrir Paul Pogba. 13.6.2015 13:15 Króatar biðjast afsökunar á hakakrossi í vellinum "Þetta er skömm. Ekki bara fyrir króatíska sambandið heldur einnig fyrir alla þjóðina," sagði Pacak, fjölmiðafulltrúi króatíska knattspyrnusambandsins. 13.6.2015 13:07 Stór mistök eru að kosta okkur stig Tomas Rosicky, fyrirliði Tékka, segir að á þessu stigi sé liðum refsað fyrir gera mistök og að of mörg mistök séu að kosta Tékka stig. 13.6.2015 12:30 Framhaldið enn í okkar höndum Petr Cech, markvörður Tékka, segir að tapið særi Tékka en segir þó að framhaldið sé enn í þeirra höndum. 13.6.2015 12:00 Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13.6.2015 11:41 Svíþjóð enn án sigurs á HM Bandaríkin og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á HM kvenna í Kanada. 13.6.2015 11:05 Kolbeinn orðaður við Real Sociedad Forsvarsmenn Real Sociedad flugu til Amsterdam í vikunni til viðræðna við Ajax samkvæmt hollenskum miðlum. 13.6.2015 10:51 Getum Tékkað okkur inn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið hálfa leið til Frakklands eftir frækinn endurkomusigur á Tékklandi í gær. Ísland fór með þessum sigri upp í efsta sæti riðilsins og verður þar í allt sumar að minnsta kosti. 13.6.2015 08:00 Ítalía kvartar | Hakakross í grasinu í Króatíu Svo virðist sem að hakakross hafi verið sleginn í grasið á vellinum þar sem Króatía mætti Ítalíu í kvöld. 12.6.2015 23:27 Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada. 12.6.2015 22:54 Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 22:13 Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12.6.2015 22:03 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12.6.2015 21:58 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 21:50 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12.6.2015 21:41 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12.6.2015 21:38 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12.6.2015 21:36 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12.6.2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12.6.2015 21:11 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12.6.2015 21:05 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12.6.2015 20:53 Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. 12.6.2015 20:51 Mandzukic í aðalhlutverki er Króatía og Ítalía skildu jöfn Brenndi af vítaspyrnu, skoraði mark og fékk á sig dæmda vítaspyrnu í 1-1 jafnteflisleik. 12.6.2015 20:38 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12.6.2015 20:36 Taarabt reynir fyrir sér hjá Benfica Fótboltamaðurinn Adel Taarabt hefur samið við Benfica. 12.6.2015 19:45 Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. 12.6.2015 18:08 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12.6.2015 17:54 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. 12.6.2015 17:21 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12.6.2015 16:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 15:48 Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Malmquist-bræðurnir styðja hvorn annan í leik og starfi og sjá landsleiki hvors annars þessa helgina. 12.6.2015 15:45 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12.6.2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12.6.2015 13:30 Cavani ekki sá sleipasti í landafræðinni | Kallaði Jamaíka Afríkuland Edinson Cavani, landsliðsframherji Úrúgvæ, var ekki alveg með landafræðina á hreinu þegar hann kallaði Jamaíku Afríkuland á dögunum. 12.6.2015 12:06 Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12.6.2015 11:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12.6.2015 09:50 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12.6.2015 09:30 Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær. 12.6.2015 09:00 Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12.6.2015 08:30 Rosicky: Töpum ef við spilum eins og gegn Lettlandi Tomas Rosicky segir að það eigi ekki að breyta miklu þó svo að Tékkar verða án mikilvægs sóknarmanns í kvöld. 12.6.2015 08:00 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12.6.2015 07:42 Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12.6.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jackson Martinez til AC Milan Kólumbíski framherjinn Jackson Martinez hefur ákveðið að ganga í raðir AC Milan. Þetta staðfestir Pinto da Costa, forseti Porto. Kaupverðið er 35 milljónir evra, um 5,2 milljarðar króna. 13.6.2015 14:27
Kristinn Jónsson skrifar undir nýjan samning Bakvörðurinn öflugi Kristinn Jónsson hefur skrifað undir nýja þriggja ára samning við Breiðablik. 13.6.2015 14:12
Ekkert farasnið á Wilshire Talið er að Manchester City leiti logandi ljósi af Englendingum til að kaupa eftir að félagið missti James Milner, Frank Lampard og Micah Richards. 13.6.2015 14:04
Pogba til City fyrir metfé? Talið er að Manchester City sé tilbúið að borga Juventus rúmlega 60 milljónir punda, rúmlega 12 milljarða íslenskra króna, fyrir Paul Pogba. 13.6.2015 13:15
Króatar biðjast afsökunar á hakakrossi í vellinum "Þetta er skömm. Ekki bara fyrir króatíska sambandið heldur einnig fyrir alla þjóðina," sagði Pacak, fjölmiðafulltrúi króatíska knattspyrnusambandsins. 13.6.2015 13:07
Stór mistök eru að kosta okkur stig Tomas Rosicky, fyrirliði Tékka, segir að á þessu stigi sé liðum refsað fyrir gera mistök og að of mörg mistök séu að kosta Tékka stig. 13.6.2015 12:30
Framhaldið enn í okkar höndum Petr Cech, markvörður Tékka, segir að tapið særi Tékka en segir þó að framhaldið sé enn í þeirra höndum. 13.6.2015 12:00
Spilar Birkir í Serie A á næstu leiktíð? Empoli og Palermo hafa sýnt Birki Bjarnasyni áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins, Stefano Salvini. 13.6.2015 11:41
Svíþjóð enn án sigurs á HM Bandaríkin og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á HM kvenna í Kanada. 13.6.2015 11:05
Kolbeinn orðaður við Real Sociedad Forsvarsmenn Real Sociedad flugu til Amsterdam í vikunni til viðræðna við Ajax samkvæmt hollenskum miðlum. 13.6.2015 10:51
Getum Tékkað okkur inn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið hálfa leið til Frakklands eftir frækinn endurkomusigur á Tékklandi í gær. Ísland fór með þessum sigri upp í efsta sæti riðilsins og verður þar í allt sumar að minnsta kosti. 13.6.2015 08:00
Ítalía kvartar | Hakakross í grasinu í Króatíu Svo virðist sem að hakakross hafi verið sleginn í grasið á vellinum þar sem Króatía mætti Ítalíu í kvöld. 12.6.2015 23:27
Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada. 12.6.2015 22:54
Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 22:13
Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12.6.2015 22:03
Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12.6.2015 21:58
Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 21:50
Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12.6.2015 21:41
Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12.6.2015 21:38
Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12.6.2015 21:36
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12.6.2015 21:16
Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12.6.2015 21:11
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12.6.2015 21:05
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12.6.2015 20:53
Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. 12.6.2015 20:51
Mandzukic í aðalhlutverki er Króatía og Ítalía skildu jöfn Brenndi af vítaspyrnu, skoraði mark og fékk á sig dæmda vítaspyrnu í 1-1 jafnteflisleik. 12.6.2015 20:38
Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12.6.2015 20:36
Taarabt reynir fyrir sér hjá Benfica Fótboltamaðurinn Adel Taarabt hefur samið við Benfica. 12.6.2015 19:45
Depay kominn á Old Trafford Hollendingurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við stórlið Manchester United í dag. 12.6.2015 18:08
Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12.6.2015 17:54
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi | Eiður á bekknum Jóhann Berg Guðmundsson spilar í fremstu víglínu með Kolbeini Sigþórssyni. 12.6.2015 17:21
Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12.6.2015 16:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12.6.2015 15:48
Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Malmquist-bræðurnir styðja hvorn annan í leik og starfi og sjá landsleiki hvors annars þessa helgina. 12.6.2015 15:45
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12.6.2015 15:00
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12.6.2015 13:30
Cavani ekki sá sleipasti í landafræðinni | Kallaði Jamaíka Afríkuland Edinson Cavani, landsliðsframherji Úrúgvæ, var ekki alveg með landafræðina á hreinu þegar hann kallaði Jamaíku Afríkuland á dögunum. 12.6.2015 12:06
Samherji Eiðs Smára til Liverpool Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan. 12.6.2015 11:30
Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12.6.2015 09:50
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12.6.2015 09:30
Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær. 12.6.2015 09:00
Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12.6.2015 08:30
Rosicky: Töpum ef við spilum eins og gegn Lettlandi Tomas Rosicky segir að það eigi ekki að breyta miklu þó svo að Tékkar verða án mikilvægs sóknarmanns í kvöld. 12.6.2015 08:00
Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12.6.2015 07:42
Skoda verður ekki startað Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu. 12.6.2015 07:00