Fleiri fréttir

Jackson Martinez til AC Milan

Kólumbíski framherjinn Jackson Martinez hefur ákveðið að ganga í raðir AC Milan. Þetta staðfestir Pinto da Costa, forseti Porto. Kaupverðið er 35 milljónir evra, um 5,2 milljarðar króna.

Ekkert farasnið á Wilshire

Talið er að Manchester City leiti logandi ljósi af Englendingum til að kaupa eftir að félagið missti James Milner, Frank Lampard og Micah Richards.

Pogba til City fyrir metfé?

Talið er að Manchester City sé tilbúið að borga Juventus rúmlega 60 milljónir punda, rúmlega 12 milljarða íslenskra króna, fyrir Paul Pogba.

Stór mistök eru að kosta okkur stig

Tomas Rosicky, fyrirliði Tékka, segir að á þessu stigi sé liðum refsað fyrir gera mistök og að of mörg mistök séu að kosta Tékka stig.

Framhaldið enn í okkar höndum

Petr Cech, markvörður Tékka, segir að tapið særi Tékka en segir þó að framhaldið sé enn í þeirra höndum.

Getum Tékkað okkur inn

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið hálfa leið til Frakklands eftir frækinn endurkomusigur á Tékklandi í gær. Ísland fór með þessum sigri upp í efsta sæti riðilsins og verður þar í allt sumar að minnsta kosti.

Áströlsku stelpurnar komnar á blað á HM í Kanada

Ástralska kvennalandsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Nígeríu í öðrum leik sínum á Heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer þessa dagana fram í Kanada.

Heimir: Hvar endar þetta?

"Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað.

Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina

"Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld.

Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið

Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins.

Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld

Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016.

Aron: Enginn í hefndarhug

Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú.

Samherji Eiðs Smára til Liverpool

Liverpool er búið að finna varaskeifu fyrir aðalmarkvörðinn Simon Mignolet en félagið hefur náð samkomulagi við Ungverjann Adam Bogdan.

Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba

Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum.

Fyrsti sigur Tælands á HM | Myndband

Tæland vann sinn fyrsta sigur í lokakeppni heimsmeistaramóts þegar liðið bar sigurorð af Fílabeinsströndinni á HM í Kanada í gær.

Skoda verður ekki startað

Tékkar urðu fyrir áfalli um síðustu helgi þegar aðalframherji liðsins, David Lafata, meiddist á æfingu.

Sjá næstu 50 fréttir