Fleiri fréttir

Redknapp: Sápuópera hjá QPR

Harry Redknapp segir að heilsufarið hafi ekki verið eina ástæðan fyrir því að hann hætti hjá QPR.

Kjartan Henry þakkar konunum í lífinu sínu

Kjartan Henry Finnbogason hefur komið gríðarlega sterkur til baka eftir meiðsli hjá danska liðinu Horsens og skorað fimm mörk í fimm leikjum. Ræddi við íslensk lið í byrjun árs en ákvað að halda áfram úti.

Þessi dómari var sendur heim með skömm - sjáið af hverju

Þýski dómarinn Marija Kurtes gerði stór mistök á lokasekúndum leiks Englands og Noregs í undankeppni EM 19 ára kvenna sem fram fór á laugardaginn var og svo stór að bæði þurfti að spila lokasekúndur leiksins aftur og hún var send heim.

Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína í glæsilegum útisigri IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hefur engar áhyggjur af Neymar

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er nú undir smásjá spænskra blaðamanna og pressan er á þessum snjalla leikmanni að fara að skora aftur fyrir Barcelona-liðið.

Draumurinn um þrennuna lifir hjá Juventus

Juventus komst í kvöld í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-0 sigur á Fiorentina í seinni undanúrslitaleik félaganna. Juventus vann þar með samanlagt 4-2 en Fiorentina hafði unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum.

Dortmund áfram eftir framlengingu

Borussia Dortmund á enn möguleika á því að vinna titil á þessu stórfurðulega tímabili hjá félaginu eftir heimasigur á Hoffenheim í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir