Fleiri fréttir Inter vill gera Yaya Touré að launahæsta leikmanni Ítalíu Ítalska liðið vill borga miðjumanninum svipuð laun og hann er á núna þar til hann verður 36 ára gamall. 7.4.2015 15:45 Sex mörk í sex stiga leik en bara eitt stig á lið Aston Villa og Queens Park Rangers gerðu 3-3 jafntefli í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Christian Benteke skoraði þrennu fyrir Aston Villa í leiknum og skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7.4.2015 15:17 Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Ekki hægt að búast við neinni hollustu að hálfu Sterling þar sem hann er ekki uppalinn hjá Liverpool. 7.4.2015 14:15 Arnar: Rooney er betri en Suárez punktur og basta Arnar Gunnlaugsson sagði Rooney vanmetinn leikmann í Messunni í gærkvöldi og baðst afsökunar á eigin mistökum. 7.4.2015 12:45 Pellegrini óttast ekki að verða rekinn Lærisveinar Sílemannsins nánast úr leik í titilbaráttunni eftir tap gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 7.4.2015 12:00 Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7.4.2015 10:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7.4.2015 10:00 Ribéry: Van Gaal er vondur maður Franski landsliðsmaðurinn opnar sig um stormasamt samband sitt við hollenska þjálfarann þegar þeir voru saman hjá Bayern München. 7.4.2015 09:30 Neville: City ekki nógu andlega sterkt til að vinna titilinn tvö ár í röð Englandsmeistararnir stimpluðu sig úr titilbaráttunni með tapi gegn Crystal Palace í gærkvöldi 7.4.2015 09:07 Mata: Sjö úrslitaleikir framundan Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að framundan séu sjö úrslitaleikir hjá liðinu. 6.4.2015 22:30 Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2015 22:16 Er Zlatan á leið í MLS-deildina? Sænska Aftonbladet greindi frá því í gær að Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, hafi sótt um vegabréfsáritun í Bandaríkjunum. 6.4.2015 20:00 Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. 6.4.2015 19:06 Stórsigur Rosenborg á Álasund Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið rúllaði yfir Álasund í fyrstu umferðinni í dag, 5-0. 6.4.2015 18:01 Sundsvall steinlá í fyrsta leik Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og félagar þeirra í Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni. Meistarar Malmö komu þá í heimsókn á Norrporten Arena og fóru með sigur af hólmi, 1-4. 6.4.2015 17:15 Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. 6.4.2015 16:45 Jafnt í Kaupmannahafnarslag Bröndby og FCK skildu jöfn, 0-0, í Kaupmannahafnarslag í fyrri leik dagsins dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2015 16:03 Nýliðarnir skelltu Viking Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þar sem Íslendingaliðið Viking sótti Mjondalen heim. 6.4.2015 15:26 Fimmta mark Kjartans í síðustu fimm leikjum Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens vann AB 0-3 í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 15:01 Haukur Heiðar byrjar vel í Svíþjóð Haukur Heiðar Hauksson þreytti frumraun sína í sænsku úrvalsdeildinni þegar AIK vann Halmstads 2-1 á Vinavöllum í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 6.4.2015 14:49 Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 13:11 Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. 6.4.2015 12:01 Óeirðir brutust út í leik hjá Arnóri | Myndband Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 6.4.2015 11:24 Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. 6.4.2015 06:00 Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. 6.4.2015 00:01 Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. 5.4.2015 23:15 Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. 5.4.2015 22:30 Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð Norrköping og Örebro skildu jöfn, 1-1, fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 5.4.2015 17:43 36 ár síðan lið skoraði síðast níu mörk á Spáni | Myndband Real Madrid niðurlægði Granada 9-1 á Santiago Bernabeu í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 16:00 Viðar og Sölvi báðir á skotskónum í Kína Íslensku landsliðsmennirnir í kínversku ofurdeildinni voru báðir á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty lagði Shijiazhuang Yongchang að velli, 2-1, í dag. 5.4.2015 13:34 Kolbeinn byrjaði í jafntefli Ajax | Stórtap hjá AZ Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem gerði 1-1 jafntefli gegn Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 12:28 Barcelona endurheimti fjögurra stiga forskot á toppnum Það tók Börsunga 73 mínútur að brjóta ísinn gegn Celta Vigo. 5.4.2015 00:01 Real Madrid skoraði níu gegn Granada | Sjáðu mörkin Real Madrid valtaði yfir gesti sína frá Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í morgun en Madrídingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu níu mörk gegn einu gestanna. 5.4.2015 00:01 Fyrsti sigur Sunderland undir stjórn Advocaat | Sjáðu draumamark Defoe Glæsimark Jermain Defoe réði úrslitum þegar Sunderland og Newcastle mættust í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2015 00:01 Steindautt jafntefli á Turf Moor Burnley er í fallsæti sem stendur og tekur á móti Tottenham sem er í baráttu um Evrópusæti. 5.4.2015 00:01 Rúnar Páll: Það er pressa í Garðabænum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir að það séu gerðar kröfur um árangur í Garðabænum. 4.4.2015 22:15 Fyrsti sigur Íslands á árinu | Mörk og myndir Ísland vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið bar 2-1 sigurorð af Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum í dag. 4.4.2015 21:16 Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. 4.4.2015 20:59 Kom skotið úr Breiðholtinu? | Sjáðu mark ársins Charlie Adam skoraði eitt ótrúlegasta mark sem sögur fara af þegar Stoke tapaði 2-1 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í dag. 4.4.2015 18:57 Lewandowski tryggði Bayern sigur gegn sínum gömlu félögum Bayern München vann 0-1 sigur á Borussia Dortmund í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2015 18:28 Lokeren byrjar vel í umspilinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren sem vann 1-2 sigur á KV Oostende í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í dag. 4.4.2015 17:55 Karaktersigur hjá Nordsjælland | Guðmundur átti stoðsendingu Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland báru 1-2 sigurorð af SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.4.2015 17:07 Ragnar og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu auðveldan 4-0 sigur á Mordovia Saransk í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.4.2015 16:47 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 2-1 | Markaþurrðin á enda í frábærum sigri Ísland vann Hollandi í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu 2-1, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru á skotskónum fyrir Ísland. 4.4.2015 16:45 Eiður tryggði Bolton stig með marki á síðustu stundu Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig gegn Blackpool með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma í ensku B-deildinni í dag. 4.4.2015 16:35 Sjá næstu 50 fréttir
Inter vill gera Yaya Touré að launahæsta leikmanni Ítalíu Ítalska liðið vill borga miðjumanninum svipuð laun og hann er á núna þar til hann verður 36 ára gamall. 7.4.2015 15:45
Sex mörk í sex stiga leik en bara eitt stig á lið Aston Villa og Queens Park Rangers gerðu 3-3 jafntefli í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Christian Benteke skoraði þrennu fyrir Aston Villa í leiknum og skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7.4.2015 15:17
Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Ekki hægt að búast við neinni hollustu að hálfu Sterling þar sem hann er ekki uppalinn hjá Liverpool. 7.4.2015 14:15
Arnar: Rooney er betri en Suárez punktur og basta Arnar Gunnlaugsson sagði Rooney vanmetinn leikmann í Messunni í gærkvöldi og baðst afsökunar á eigin mistökum. 7.4.2015 12:45
Pellegrini óttast ekki að verða rekinn Lærisveinar Sílemannsins nánast úr leik í titilbaráttunni eftir tap gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 7.4.2015 12:00
Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7.4.2015 10:30
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7.4.2015 10:00
Ribéry: Van Gaal er vondur maður Franski landsliðsmaðurinn opnar sig um stormasamt samband sitt við hollenska þjálfarann þegar þeir voru saman hjá Bayern München. 7.4.2015 09:30
Neville: City ekki nógu andlega sterkt til að vinna titilinn tvö ár í röð Englandsmeistararnir stimpluðu sig úr titilbaráttunni með tapi gegn Crystal Palace í gærkvöldi 7.4.2015 09:07
Mata: Sjö úrslitaleikir framundan Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að framundan séu sjö úrslitaleikir hjá liðinu. 6.4.2015 22:30
Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 6.4.2015 22:16
Er Zlatan á leið í MLS-deildina? Sænska Aftonbladet greindi frá því í gær að Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, hafi sótt um vegabréfsáritun í Bandaríkjunum. 6.4.2015 20:00
Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. 6.4.2015 19:06
Stórsigur Rosenborg á Álasund Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið rúllaði yfir Álasund í fyrstu umferðinni í dag, 5-0. 6.4.2015 18:01
Sundsvall steinlá í fyrsta leik Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og félagar þeirra í Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni. Meistarar Malmö komu þá í heimsókn á Norrporten Arena og fóru með sigur af hólmi, 1-4. 6.4.2015 17:15
Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. 6.4.2015 16:45
Jafnt í Kaupmannahafnarslag Bröndby og FCK skildu jöfn, 0-0, í Kaupmannahafnarslag í fyrri leik dagsins dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6.4.2015 16:03
Nýliðarnir skelltu Viking Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þar sem Íslendingaliðið Viking sótti Mjondalen heim. 6.4.2015 15:26
Fimmta mark Kjartans í síðustu fimm leikjum Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens vann AB 0-3 í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 15:01
Haukur Heiðar byrjar vel í Svíþjóð Haukur Heiðar Hauksson þreytti frumraun sína í sænsku úrvalsdeildinni þegar AIK vann Halmstads 2-1 á Vinavöllum í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 6.4.2015 14:49
Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.4.2015 13:11
Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. 6.4.2015 12:01
Óeirðir brutust út í leik hjá Arnóri | Myndband Arnór Smárason kom inn á undir lokin þegar Torpedo Moskva vann 1-3 sigur á Arsenal Tula á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 6.4.2015 11:24
Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. 6.4.2015 06:00
Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. 6.4.2015 00:01
Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. 5.4.2015 23:15
Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. 5.4.2015 22:30
Jafnt í Íslendingaslag í Svíþjóð Norrköping og Örebro skildu jöfn, 1-1, fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 5.4.2015 17:43
36 ár síðan lið skoraði síðast níu mörk á Spáni | Myndband Real Madrid niðurlægði Granada 9-1 á Santiago Bernabeu í fyrsta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 16:00
Viðar og Sölvi báðir á skotskónum í Kína Íslensku landsliðsmennirnir í kínversku ofurdeildinni voru báðir á skotskónum þegar Jiangsu Guoxin-Sainty lagði Shijiazhuang Yongchang að velli, 2-1, í dag. 5.4.2015 13:34
Kolbeinn byrjaði í jafntefli Ajax | Stórtap hjá AZ Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem gerði 1-1 jafntefli gegn Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.4.2015 12:28
Barcelona endurheimti fjögurra stiga forskot á toppnum Það tók Börsunga 73 mínútur að brjóta ísinn gegn Celta Vigo. 5.4.2015 00:01
Real Madrid skoraði níu gegn Granada | Sjáðu mörkin Real Madrid valtaði yfir gesti sína frá Granada í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í morgun en Madrídingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu níu mörk gegn einu gestanna. 5.4.2015 00:01
Fyrsti sigur Sunderland undir stjórn Advocaat | Sjáðu draumamark Defoe Glæsimark Jermain Defoe réði úrslitum þegar Sunderland og Newcastle mættust í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2015 00:01
Steindautt jafntefli á Turf Moor Burnley er í fallsæti sem stendur og tekur á móti Tottenham sem er í baráttu um Evrópusæti. 5.4.2015 00:01
Rúnar Páll: Það er pressa í Garðabænum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir að það séu gerðar kröfur um árangur í Garðabænum. 4.4.2015 22:15
Fyrsti sigur Íslands á árinu | Mörk og myndir Ísland vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið bar 2-1 sigurorð af Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum í dag. 4.4.2015 21:16
Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. 4.4.2015 20:59
Kom skotið úr Breiðholtinu? | Sjáðu mark ársins Charlie Adam skoraði eitt ótrúlegasta mark sem sögur fara af þegar Stoke tapaði 2-1 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í dag. 4.4.2015 18:57
Lewandowski tryggði Bayern sigur gegn sínum gömlu félögum Bayern München vann 0-1 sigur á Borussia Dortmund í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2015 18:28
Lokeren byrjar vel í umspilinu Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren sem vann 1-2 sigur á KV Oostende í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í dag. 4.4.2015 17:55
Karaktersigur hjá Nordsjælland | Guðmundur átti stoðsendingu Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í FC Nordsjælland báru 1-2 sigurorð af SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.4.2015 17:07
Ragnar og félagar nálgast Meistaradeildarsæti Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu auðveldan 4-0 sigur á Mordovia Saransk í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 4.4.2015 16:47
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 2-1 | Markaþurrðin á enda í frábærum sigri Ísland vann Hollandi í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu 2-1, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru á skotskónum fyrir Ísland. 4.4.2015 16:45
Eiður tryggði Bolton stig með marki á síðustu stundu Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig gegn Blackpool með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma í ensku B-deildinni í dag. 4.4.2015 16:35