Fleiri fréttir

Merson spáir Liverpool sigri á móti United

Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn.

Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð

Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr.

HM 2019 í Frakklandi

Lokakeppni heimsmeistarmóts kvenna í knattspyrnu fer fram í Frakklandi árið 2019.

Emma hjá Chelsea vill taka upp Rooney-regluna

Emma Hayes, knattspyrnustjóri kvennaliðs Chelsea, er eina konan sem stýrir liði í ensku kvennadeildinni í fótbolta og hún vill að enska sambandið geri meira í því að hjálpa konum að komast að hjá enskum félögum.

Blatter þorir ekki í kappræður fyrir forsetakjör FIFA

Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki tilbúinn að taka þátt í kappræðum fyrir forsetakjör FIFA en þrír aðilar keppa við hann um embættið í komandi forsetakosningum. BBC og Sky ætluðu að standa sameiginlega að kappræðunum.

Vill sjá Simeone eða Ancelotti taka við af Pellegrini

Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Eftirmaður Viðars hjá Vålerenga kemur frá Jamaíka

Jamaíkamaðurinn Deshorn Brown fær verðugt verkefni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga í sumar. Hann þarf að fara í skóna hans Viðars Arnar Kjartanssonar, markakóngs norsku deildarinnar í fyrra.

Carragher: Gerrard á að byrja á bekknum á móti United

Jamie Carragher, fyrrum liðsfélagi Steven Gerrard til margra ára hjá Liverpool, telur að knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers eigi ekki að setja Gerrard í byrjunarliðið í leiknum á móti Manchester United um næstu helgi.

Þjálfari Charlton líkir Jóhanni Berg við Beckham

Guy Luzon, þjálfari Charlton Athletic er ánægður með íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson sem var maðurinn á bak við öll þrjú mörk liðsins í 3-0 útisigri á Blackpool í ensku b-deildinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir