Fleiri fréttir Platini reyndi að ögra mér Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur. 4.12.2013 18:15 Löw vill ekki taka þátt í Gullboltakosningunni Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur beðist undan því að nýta atkvæðisrétt sinn í kjöri FIFA á knattspyrnumanni ársins. 4.12.2013 16:45 Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4.12.2013 15:15 Mourinho vill að leikmenn taki sér Zlatan til fyrirmyndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir óskandi að leikmenn bregðist við miklu álagi á samskonar máta og þeir Zlatan Ibrahimovic og Didier Drogba. 4.12.2013 14:30 Van Basten: Alfreð er klár í slaginn í kvöld Alfreð Finnogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, er leikfær á ný og verður með SC Heerenveen í kvöld þegar liðið mætir ADO Den Haag í deildinni. 4.12.2013 13:45 Öll úrslit kvöldsins í enska boltanum Arsenal er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Chelsea, Man. City og Liverpool unnu einnig sína leiki. 4.12.2013 13:13 Holtby tryggði Spurs sigur Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra. 4.12.2013 13:10 Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. 4.12.2013 13:06 Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4.12.2013 13:05 Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. 4.12.2013 13:03 Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. 4.12.2013 13:00 Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. 4.12.2013 12:56 Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. 4.12.2013 11:30 Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. 4.12.2013 11:24 Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. 4.12.2013 10:45 Brazuca kynntur til sögunnar Adidas kynnti í gær bolta HM í Brasilíu en sá hefur fengið nafnið Brazuca. Unnið hefur verið að gert knattarins í tvö og hálft ár. 4.12.2013 10:00 Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. 4.12.2013 09:15 Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 4.12.2013 08:45 Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 4.12.2013 08:13 Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. 4.12.2013 06:30 Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. 4.12.2013 06:00 Eins árs og byrjaður að æfa Bryce Brites er ekki nema 20 mánaða gamall en er þegar byrjaður að mæta á æfingar hjá belgísku félagsliði. 3.12.2013 23:30 Rooney og McIlroy keppa í nýrri Nike-auglýsingu Enski knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney hjá Manchester United og norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy eru í aðalhlutverki í nýjustu Nike-auglýsingunni. 3.12.2013 22:45 Platini vill bæði marklínutækni og fimm dómara Michel Platini, forseti UEFA, virðist nú ætla að opna fyrir möguleikann á því að marklínutæknin verði notuð á EM í Frakklandi 2016. 3.12.2013 21:15 Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. 3.12.2013 20:30 Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. 3.12.2013 19:00 Markahetja Norður-Íra hættur Markahrókurinn David Healy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið án félags síðan í sumar. 3.12.2013 18:15 Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. 3.12.2013 17:30 Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45 Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. 3.12.2013 16:30 Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11 Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. 3.12.2013 15:15 Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.12.2013 14:30 Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3.12.2013 12:22 Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30 Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.12.2013 10:45 Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. 3.12.2013 10:00 Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23 Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58 Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.12.2013 20:29 Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15 Schalke í fýlu út í þýska sjónvarpsstöð Hvorki leikmenn né þjálfarar hjá þýska liðinu fóru í viðtöl við ZDF-sjónvarpsstöðina í Þýskalandi um helgina. 2.12.2013 17:30 Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45 Beckham og 1992-strákarnir á rauða dreglinum David Beckham var mættur á frumsýningu heimildarmyndarinnar "Class of 92" í gær ásamt gömlu liðsfélögum sínum þeim Paul Scholes, Nicky Butt, Phil Neville, Gary Neville og Ryan Giggs. Giggs er sá eini af þeim sem er enn að spila. 2.12.2013 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Platini reyndi að ögra mér Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur. 4.12.2013 18:15
Löw vill ekki taka þátt í Gullboltakosningunni Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur beðist undan því að nýta atkvæðisrétt sinn í kjöri FIFA á knattspyrnumanni ársins. 4.12.2013 16:45
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4.12.2013 15:15
Mourinho vill að leikmenn taki sér Zlatan til fyrirmyndar Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir óskandi að leikmenn bregðist við miklu álagi á samskonar máta og þeir Zlatan Ibrahimovic og Didier Drogba. 4.12.2013 14:30
Van Basten: Alfreð er klár í slaginn í kvöld Alfreð Finnogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, er leikfær á ný og verður með SC Heerenveen í kvöld þegar liðið mætir ADO Den Haag í deildinni. 4.12.2013 13:45
Öll úrslit kvöldsins í enska boltanum Arsenal er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Chelsea, Man. City og Liverpool unnu einnig sína leiki. 4.12.2013 13:13
Holtby tryggði Spurs sigur Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra. 4.12.2013 13:10
Chelsea marði sigur gegn botnliðinu Chelsea lenti í kröppum dansi gegn Sunderland í kvöld en hafði að lokum 3-4 sigur. 4.12.2013 13:06
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4.12.2013 13:05
Ferna og stoðsending hjá Suarez Úrúgvæinn Luis Suarez var stjarna kvöldsins í enska boltanum. Það héldu honum engin bönd í 5-1 sigri Liverpool á Norwich. 4.12.2013 13:03
Elmar eftirsóttur í Hollandi Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni. 4.12.2013 13:00
Moyes tapaði gegn sínu gamla liði David Moyes, stjóri Man. Utd, náði aldrei að vinna með Everton á Old Trafford en hann sá bláklædda vinna sinn fyrsta sigur þar í kvöld frá því árið 1992. 4.12.2013 12:56
Moyes á von á kaldri kveðju David Moyes segir að það komi sér ekkert lengur á óvart í knattspyrnunni en hann mætir sínu gamla liði í fyrsta sinn kvöld. 4.12.2013 11:30
Hemmi og James fá viðtal hjá Portsmouth Staðarblaðið The News í Portsmouth greinir frá því í dag að þeir Hermann Hreiðarsson og David James eru meðal þeirra sem hafa verið boðaðir í starfsviðtal hjá Portsmouth. 4.12.2013 11:24
Skúli Jón æfir með Åtvidaberg Líkur eru á því að Skúli Jón Friðgeirsson sé á leið frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg á næstunni. 4.12.2013 10:45
Brazuca kynntur til sögunnar Adidas kynnti í gær bolta HM í Brasilíu en sá hefur fengið nafnið Brazuca. Unnið hefur verið að gert knattarins í tvö og hálft ár. 4.12.2013 10:00
Fimmtán marka maður í sigtinu hjá Liverpool Enska blaðið Mirror heldur því fram í dag að Liverpool hafi áhuga á að festa kaup á sóknarmanninum Danny Ings hjá Burnley. 4.12.2013 09:15
Moyes mætir sínu gamla félagi | Myndband Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þá kemur í ljós hvort að Arsenal nær að halda fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 4.12.2013 08:45
Svona komst Crystal Palace úr botnsætinu | Myndband Marouane Chamakh tryggði Crystal Palace mikilvægan 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 4.12.2013 08:13
Mín bestu ár eru fram undan Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er farinn frá KR þar sem hann gekk í gær frá tveggja ára samningi við Sandnes Ulf í Noregi. "Hætt við stöðnun hefði ég ekki farið nú,“ sagði Hannes Þór. 4.12.2013 06:30
Allir níu leikirnir í enska sýndir beint í kvöld Alls fara níu leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en knattspyrnuáhugamenn hér á landi eru í þeirri einstöku aðstöðu að geta valið á milli þeirra allra. Tveir þeirra eru sýndir í ólæstri dagskrá. 4.12.2013 06:00
Eins árs og byrjaður að æfa Bryce Brites er ekki nema 20 mánaða gamall en er þegar byrjaður að mæta á æfingar hjá belgísku félagsliði. 3.12.2013 23:30
Rooney og McIlroy keppa í nýrri Nike-auglýsingu Enski knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney hjá Manchester United og norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy eru í aðalhlutverki í nýjustu Nike-auglýsingunni. 3.12.2013 22:45
Platini vill bæði marklínutækni og fimm dómara Michel Platini, forseti UEFA, virðist nú ætla að opna fyrir möguleikann á því að marklínutæknin verði notuð á EM í Frakklandi 2016. 3.12.2013 21:15
Messan: Allir landsliðsmennirnir hoppuðu „Hvernig dettur þeim í hug að hoppa,“ spurði Hjörvar Hafliðason um markið sem Kyle Walker skoraði fyrir Tottenham gegn Manchester United um helgina. 3.12.2013 20:30
Óvíst hversu lengi Boruc verður frá Mauricio Pochettino, stjóri Southampton, staðfesti í dag að markvörðurinn Artur Boruc verði frá keppni næstu vikurnar. 3.12.2013 19:00
Markahetja Norður-Íra hættur Markahrókurinn David Healy hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið án félags síðan í sumar. 3.12.2013 18:15
Mourinho: Sex lið geta unnið titilinn Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það verði mikið undir í ensku úrvalsdeildinni á næstu tveimur mánuðum. 3.12.2013 17:30
Ég hataði Gary Neville þegar ég hitti hann fyrst Nicky Butt lýsti fyrstu kynnum sínum af Gary Neville í skemmtilegu viðtali við Ben Smith hjá BBC en Smith ræddi við 1992-árganginn í tilefni af frumsýningu heimildarmyndarinnar "The Class of '92." 3.12.2013 16:45
Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM-dráttinn - Sviss í efsta flokki FIFA hefur gefið út styrkleikaflokkana þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar en drátturinn fer fram í Bahia í Brasilíu á föstudaginn. 3.12.2013 16:30
Chamakh tryggði Palace mikilvægan sigur Tony Pulis er farinn að láta til sín taka hjá Crystal Palace og liðið komst upp úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann 1-0 sigur á West Ham. 3.12.2013 16:11
Atlético betra en Barcelona og Real Madrid Atlético Madrid ætlar að blanda sér í hina hefðbundnu baráttu Barcelona og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur og gefur ekkert eftir hvort sem er í deild eða Evrópukeppni. 3.12.2013 15:15
Hannes búinn að skrifa undir hjá Sandnes Ulf Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er nýjasti atvinnumaður Íslands en hann skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Sandnes Ulf. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 3.12.2013 14:30
Messan: Af hverju ertu að tala svona? Það var slegið á létta strengi í Messunni á mánudagskvöldið en þá var farið yfir helstu atvik helgarinnar í enska boltanum. 3.12.2013 14:30
Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3.12.2013 12:22
Wenger ætlar að treysta á Sanogo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gaf sterka vísbendingu um að félagið ætli ekki að kaupa sóknarmann í næsta mánuði. 3.12.2013 11:30
Danskur leikmaður fékk tilboð frá KR KR-ingar hafa gert hinum 31 árs Klaus Lykke tilboð um að spila með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 3.12.2013 10:45
Hver skoraði fallegasta markið á Spáni í nóvember | Taktu þátt Stöð 2 Sport og Vísir bjóða lesendum að taka þátt í skemmtilegum leik og velja flottasta mark spænsku úrvalsdeildarinnar hvern mánuð. 3.12.2013 10:00
Börn notuð sem burðardýr á knattspyrnuleikjum Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa ung börn verið notuð sem burðardýr til að smygla blysum og flugeldum á knattspyrnuleiki þar í landi. 3.12.2013 09:23
Fyrsti leikur Pulis á heimavelli | Myndband Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en botnlið Crystal Palace tekur þá á móti West Ham. 3.12.2013 08:58
Emil og félagar að missa af lestinni Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu, 4-3, í gríðarlega mikilvægum slag í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.12.2013 20:29
Leikmenn styðja Villas-Boas Moussa Dembele segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum enskra fjölmiðla að Andre-Villas Boas hafi misst stuðning leikmanna sinna hjá Tottenham. 2.12.2013 18:15
Schalke í fýlu út í þýska sjónvarpsstöð Hvorki leikmenn né þjálfarar hjá þýska liðinu fóru í viðtöl við ZDF-sjónvarpsstöðina í Þýskalandi um helgina. 2.12.2013 17:30
Fer Everton í Liverpool? Daily Mail slær því upp í frétt á heimasíðu sinni í dag að Liverpool og Manchester United hafi bæði áhuga á því að næla í öflugan Brasilíumann sem hefur verið að spila mjög vel í heimalandinu á þessu tímabili. 2.12.2013 16:45
Beckham og 1992-strákarnir á rauða dreglinum David Beckham var mættur á frumsýningu heimildarmyndarinnar "Class of 92" í gær ásamt gömlu liðsfélögum sínum þeim Paul Scholes, Nicky Butt, Phil Neville, Gary Neville og Ryan Giggs. Giggs er sá eini af þeim sem er enn að spila. 2.12.2013 16:00