Fleiri fréttir Villas-Boas segist njóta trausts forráðamanna Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir ekkert hæft í þeim fregnum að starf hans hjá félaginu sé í hættu. 27.11.2013 23:11 Ólafur Örn tekur við Fyllingsdalen Ólafur Örn Bjarnason er á leið aftur til Noregs þar sem hann mun taka við C-deildarliði Fyllingdalen þar í landi. 27.11.2013 23:05 Giggs: Hefðum getað skorað fleiri mörk Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hraði leikmanna hafi nýst vel í 5-0 sigri liðsins á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 27.11.2013 22:45 Flamini kominn í stríð við búningastjóra Arsenal Mathieu Flamini er búinn að gera allt vitlaust hjá Arsenal eftir að hann gerðist svo djarfur að klippa ermarnar af treyjunni sinni. Þetta er í annað sinn sem hann gerir það. 27.11.2013 18:15 Þrír létust í slysi við knattspyrnuleikvang í Brasilíu Byggingakrani hrundi við knattspyrnuleikvang í Sao Paulo í Brasilíu í dag með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. 27.11.2013 16:38 Aron Einar með víkingatattú á bringunni Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, er sannur víkingur og til að undristrika það hefur hann fengið sér svakalegt víkingatattú á bringuna. 27.11.2013 15:53 City skoraði fjögur gegn Tékkunum Manchester City á enn möguleika á að hirða toppsæti D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. 27.11.2013 15:42 Vidal sá um FCK Arturo Vidal skoraði öll þrjú mörk Juventus í mikilvægum 3-1 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Danirnir eru fyrir vikið úr leik í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitunum. 27.11.2013 15:39 Rooney fór á kostum í stórsigri United Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannkallaðan stórsigur á Bayer Leverkusen á útivelli, 5-0. 27.11.2013 15:35 Bayern bætti met með tíunda sigrinum í röð Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. 27.11.2013 15:31 PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að öll fjögur ensku liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 27.11.2013 15:27 Man. City hefur áhuga á Casillas Iker Casillas gæti verið búinn að finna lausn á sínum vandamálum því enska stórliðið Man. City hefur mikinn áhuga á að kaupa hann frá Real Madrid. 27.11.2013 13:15 Búið að vera brjálað tímabil Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili. 27.11.2013 11:15 Jermain Defoe fær 17,7 milljónir á viku hjá Toronto Daily Mirror slær því upp í morgun að enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe sé á leiðinni til kanadíska liðsins Toronto FC í janúarglugganum. Tottenham mun fá um sex milljónir punda fyrir leikmanninn eða 1,2 milljarða íslenskra króna. 27.11.2013 10:45 Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. 27.11.2013 10:15 Mike Phelan segist hafa verið hinn rétti stjóri United síðustu árin Mike Phelan, fyrrum aðstoðarknattspyrnustjóri Sir Alex Ferguson, heldur því fram í viðtali við Daily Mail að hann hafi í raun verið hinn rétti stjóri Manchester United síðustu árin. 27.11.2013 08:30 Ragnar glímir við Carlos Tevez Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. 27.11.2013 08:00 Flugvél Manchester United í vandræðum í lendingu Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Manchester United lentu í óskemmtilegri lífsreynslu í gær þegar flugvél þeirra hætti skyndilega við lendingu í Köln en liðið var á leiðinni í Meistaradeildarleik sinn við Bayer Leverkusen. 27.11.2013 07:30 Messan: Til heiðurs Manchester City Manchester City fór á kostum um helgina í 6-0 sigri á Tottenham í ensku úrvalseildinni. Liðið hefur nú skorað þrettán mörk í síðustu tveimur heimaleikjum sínum. 27.11.2013 07:00 „Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. 27.11.2013 00:01 Starf Villas-Boas sagt hanga á bláþræði Enska dagblaðið The Guardian slær því upp í dag að forráðamenn Tottenham íhugi nú að losa sig við knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas eftir 6-0 tap liðsins fyrir Manchester City um helgina. 26.11.2013 23:53 Boban: Balotelli hefði borið töskurnar fyrir Van Basten í mínu AC Milan Vandræðin elta Mario Balotelli og það skiptir engu máli þótt kappinn sé kominn aftur heim til Ítalíu. Það efast enginn um hæfileika framherjans en agaleysi hans er alltaf að koma honum í vandræði innan sem utan vallar. 26.11.2013 23:30 Stuðningsmaður Ajax slasaðist alvarlega Stuðningsmaður Ajax hlaut alvarleg meiðsli eftir tíu metra fall úr áhorfendastúku er leikur liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu stóð yfir í kvöld. 26.11.2013 23:04 Chelsea átti ekki skot á markið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, kennir þreytu um að hans menn hafi tapað fyrir Basel, 1-0, í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2013 22:54 Liverpool-stjarnan táraðist í franska sjónvarpinu Mamadou Sakho, leikmaður Liverpool, var hetja Frakka þegar þeir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu. Mamadou Sakho skoraði þá í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Úkraínu en franska landsliðið vann þar með samanlagt 3-2. 26.11.2013 22:45 Arsenal má tapa með tveggja marka mun Toppbaráttan í F-riðli Meistaradeildar Evrópu er enn opin upp á gátt eftir úrslit kvöldsins. 26.11.2013 22:41 Wenger: Við stjórnuðum leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði gjarnan viljað gera fyrr út um leikinn gegn Marseille í kvöld en var vitanlega ánægður með niðurstöðuna. 26.11.2013 22:21 Van Persie og Vidic ekki með David Moyes, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þeir Robin van Persie og Nemanja Vidic munu báðir missa af leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu á morgun. 26.11.2013 19:21 Arsenal á toppinn og Ajax á enn möguleika | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á að spila í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé frábærum sigri Ajax á Barcelona í kvöld. 26.11.2013 19:15 Sjálfsmark tryggði Rússunum jafntefli Atletico Madrid skoraði skrautlegt sjálfsmark sem tryggði Zenit 1-1 jafntefli á heimavelli í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.11.2013 18:50 Kaup kaupanna eiga afmæli í dag Sir Alex Ferguson, þá knattspyrnustjóri Manchester United í sex tímabil án meistaratitils, datt heldur betur í lukkupottinn 26. nóvember fyrir 21 ári síðan. 26.11.2013 18:30 Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. 26.11.2013 18:00 Á enn tæp þrjú ár í að jafna Gumma Hreiðars Hinn fimmtugi Kevin Poole verður á varamannabekknum í kvöld þegar Burton Albion mætir Mansfield Town í ensku D-deildinni í fótbolta. 26.11.2013 17:15 Rauða spjaldið hans Wes Brown dregið til baka Wes Brown þarf ekki að taka út leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Sunderland á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 26.11.2013 15:50 Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. 26.11.2013 15:46 Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. 26.11.2013 15:00 Gæti þurft að hóa í stærðfræðing vegna stöðunnar í F-riðli Arsenal og Napólí geta tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en líklegra er að spennan verði óbærileg fram í síðustu umferð. 26.11.2013 14:15 Mandzukic enn að jafna sig eftir Íslandsleikinn Króatíski framherjinn Mario Mandzukic verður ekki með Bayern München þegar liðið mætir CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. 26.11.2013 12:45 Fernando Torres lánaði Mourinho klippigræjurnar sínar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, grínaðist með nýju klippinguna sína á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Basel í Meistaradeildinni. 26.11.2013 11:45 Fylgjast með Alfreð á hverjum degi Óvíst er hvort framherjinn Alfreð Finnbogason geti spilað með liði sínu Heerenveen gegn Go Ahead Eagles um helgina. 26.11.2013 11:15 Leighton Baines tábrotnaði og missir af næstu leikjum Leighton Baines, bakvörður Everton og enska landsliðsins, fór meiddur af velli í jafnteflinu á móti Liverpool um síðustu helgi og nú er komið í ljós að leikmaðurinn er tábrotinn. 26.11.2013 10:30 Það besta, flottasta og fyndnasta frá helginni í enska boltanum Fyrir þá sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá býður Vísir upp á flott yfirlit yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2013 10:00 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26.11.2013 09:36 Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni. 26.11.2013 09:00 Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2013 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Villas-Boas segist njóta trausts forráðamanna Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir ekkert hæft í þeim fregnum að starf hans hjá félaginu sé í hættu. 27.11.2013 23:11
Ólafur Örn tekur við Fyllingsdalen Ólafur Örn Bjarnason er á leið aftur til Noregs þar sem hann mun taka við C-deildarliði Fyllingdalen þar í landi. 27.11.2013 23:05
Giggs: Hefðum getað skorað fleiri mörk Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hraði leikmanna hafi nýst vel í 5-0 sigri liðsins á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 27.11.2013 22:45
Flamini kominn í stríð við búningastjóra Arsenal Mathieu Flamini er búinn að gera allt vitlaust hjá Arsenal eftir að hann gerðist svo djarfur að klippa ermarnar af treyjunni sinni. Þetta er í annað sinn sem hann gerir það. 27.11.2013 18:15
Þrír létust í slysi við knattspyrnuleikvang í Brasilíu Byggingakrani hrundi við knattspyrnuleikvang í Sao Paulo í Brasilíu í dag með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. 27.11.2013 16:38
Aron Einar með víkingatattú á bringunni Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, er sannur víkingur og til að undristrika það hefur hann fengið sér svakalegt víkingatattú á bringuna. 27.11.2013 15:53
City skoraði fjögur gegn Tékkunum Manchester City á enn möguleika á að hirða toppsæti D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. 27.11.2013 15:42
Vidal sá um FCK Arturo Vidal skoraði öll þrjú mörk Juventus í mikilvægum 3-1 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Danirnir eru fyrir vikið úr leik í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitunum. 27.11.2013 15:39
Rooney fór á kostum í stórsigri United Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannkallaðan stórsigur á Bayer Leverkusen á útivelli, 5-0. 27.11.2013 15:35
Bayern bætti met með tíunda sigrinum í röð Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. 27.11.2013 15:31
PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að öll fjögur ensku liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 27.11.2013 15:27
Man. City hefur áhuga á Casillas Iker Casillas gæti verið búinn að finna lausn á sínum vandamálum því enska stórliðið Man. City hefur mikinn áhuga á að kaupa hann frá Real Madrid. 27.11.2013 13:15
Búið að vera brjálað tímabil Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili. 27.11.2013 11:15
Jermain Defoe fær 17,7 milljónir á viku hjá Toronto Daily Mirror slær því upp í morgun að enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe sé á leiðinni til kanadíska liðsins Toronto FC í janúarglugganum. Tottenham mun fá um sex milljónir punda fyrir leikmanninn eða 1,2 milljarða íslenskra króna. 27.11.2013 10:45
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. 27.11.2013 10:15
Mike Phelan segist hafa verið hinn rétti stjóri United síðustu árin Mike Phelan, fyrrum aðstoðarknattspyrnustjóri Sir Alex Ferguson, heldur því fram í viðtali við Daily Mail að hann hafi í raun verið hinn rétti stjóri Manchester United síðustu árin. 27.11.2013 08:30
Ragnar glímir við Carlos Tevez Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. 27.11.2013 08:00
Flugvél Manchester United í vandræðum í lendingu Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Manchester United lentu í óskemmtilegri lífsreynslu í gær þegar flugvél þeirra hætti skyndilega við lendingu í Köln en liðið var á leiðinni í Meistaradeildarleik sinn við Bayer Leverkusen. 27.11.2013 07:30
Messan: Til heiðurs Manchester City Manchester City fór á kostum um helgina í 6-0 sigri á Tottenham í ensku úrvalseildinni. Liðið hefur nú skorað þrettán mörk í síðustu tveimur heimaleikjum sínum. 27.11.2013 07:00
„Ég tala miklu betri dönsku en Henrik“ „Samningur minn við Lilleström rennur út í lok desember og ég er að horfa í kringum mig,“ segir knattspyrnumaðurinn Stefán Logi Magnússon. 27.11.2013 00:01
Starf Villas-Boas sagt hanga á bláþræði Enska dagblaðið The Guardian slær því upp í dag að forráðamenn Tottenham íhugi nú að losa sig við knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas eftir 6-0 tap liðsins fyrir Manchester City um helgina. 26.11.2013 23:53
Boban: Balotelli hefði borið töskurnar fyrir Van Basten í mínu AC Milan Vandræðin elta Mario Balotelli og það skiptir engu máli þótt kappinn sé kominn aftur heim til Ítalíu. Það efast enginn um hæfileika framherjans en agaleysi hans er alltaf að koma honum í vandræði innan sem utan vallar. 26.11.2013 23:30
Stuðningsmaður Ajax slasaðist alvarlega Stuðningsmaður Ajax hlaut alvarleg meiðsli eftir tíu metra fall úr áhorfendastúku er leikur liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu stóð yfir í kvöld. 26.11.2013 23:04
Chelsea átti ekki skot á markið Jose Mourinho, stjóri Chelsea, kennir þreytu um að hans menn hafi tapað fyrir Basel, 1-0, í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2013 22:54
Liverpool-stjarnan táraðist í franska sjónvarpinu Mamadou Sakho, leikmaður Liverpool, var hetja Frakka þegar þeir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu. Mamadou Sakho skoraði þá í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Úkraínu en franska landsliðið vann þar með samanlagt 3-2. 26.11.2013 22:45
Arsenal má tapa með tveggja marka mun Toppbaráttan í F-riðli Meistaradeildar Evrópu er enn opin upp á gátt eftir úrslit kvöldsins. 26.11.2013 22:41
Wenger: Við stjórnuðum leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði gjarnan viljað gera fyrr út um leikinn gegn Marseille í kvöld en var vitanlega ánægður með niðurstöðuna. 26.11.2013 22:21
Van Persie og Vidic ekki með David Moyes, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þeir Robin van Persie og Nemanja Vidic munu báðir missa af leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu á morgun. 26.11.2013 19:21
Arsenal á toppinn og Ajax á enn möguleika | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Sigþórsson á enn möguleika á að spila í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé frábærum sigri Ajax á Barcelona í kvöld. 26.11.2013 19:15
Sjálfsmark tryggði Rússunum jafntefli Atletico Madrid skoraði skrautlegt sjálfsmark sem tryggði Zenit 1-1 jafntefli á heimavelli í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í dag. 26.11.2013 18:50
Kaup kaupanna eiga afmæli í dag Sir Alex Ferguson, þá knattspyrnustjóri Manchester United í sex tímabil án meistaratitils, datt heldur betur í lukkupottinn 26. nóvember fyrir 21 ári síðan. 26.11.2013 18:30
Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld. 26.11.2013 18:00
Á enn tæp þrjú ár í að jafna Gumma Hreiðars Hinn fimmtugi Kevin Poole verður á varamannabekknum í kvöld þegar Burton Albion mætir Mansfield Town í ensku D-deildinni í fótbolta. 26.11.2013 17:15
Rauða spjaldið hans Wes Brown dregið til baka Wes Brown þarf ekki að taka út leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Sunderland á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 26.11.2013 15:50
Stefán Logi æfði með KR-ingum „Maður ber sterkar taugar til KR. Þeir vita hver ég er og hvað ég stend fyrir,“ segir markvörðurinn Stefán Logi Magnússon. 26.11.2013 15:46
Kristinn Ingi með þrennu í fyrsta leiknum með Val Kristinn Ingi Halldórsson byrjar vel í Valsbúningnum en þessi eldfljóti framherji hoppaði yfir lækinn í vetur og skipti úr Fram yfir í Val. 26.11.2013 15:00
Gæti þurft að hóa í stærðfræðing vegna stöðunnar í F-riðli Arsenal og Napólí geta tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en líklegra er að spennan verði óbærileg fram í síðustu umferð. 26.11.2013 14:15
Mandzukic enn að jafna sig eftir Íslandsleikinn Króatíski framherjinn Mario Mandzukic verður ekki með Bayern München þegar liðið mætir CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. 26.11.2013 12:45
Fernando Torres lánaði Mourinho klippigræjurnar sínar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, grínaðist með nýju klippinguna sína á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Basel í Meistaradeildinni. 26.11.2013 11:45
Fylgjast með Alfreð á hverjum degi Óvíst er hvort framherjinn Alfreð Finnbogason geti spilað með liði sínu Heerenveen gegn Go Ahead Eagles um helgina. 26.11.2013 11:15
Leighton Baines tábrotnaði og missir af næstu leikjum Leighton Baines, bakvörður Everton og enska landsliðsins, fór meiddur af velli í jafnteflinu á móti Liverpool um síðustu helgi og nú er komið í ljós að leikmaðurinn er tábrotinn. 26.11.2013 10:30
Það besta, flottasta og fyndnasta frá helginni í enska boltanum Fyrir þá sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá býður Vísir upp á flott yfirlit yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2013 10:00
Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26.11.2013 09:36
Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni. 26.11.2013 09:00
Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 26.11.2013 08:00