Fleiri fréttir Sterkasti leikmaður heims samkvæmt FIFA 14 | Myndir Adebayo Akinfenwa er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en margir knattspyrnuáhugamenn vita þó vel hver hann. Skal engan undra enda lítur hann frekar út fyrir að vera kraftlyftingamaður en knattspyrnumaður. 20.9.2013 12:00 Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. 20.9.2013 11:37 Hlægilegt að ég hafi verið með dómarana í vasanum Ummæli fyrrum dómarans Mark Halsey um að hann hafi verið í góðu sambandi við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd á meðan báðir voru í boltanum, hafa vakið gríðarlega athygli. 20.9.2013 09:45 Ferguson ánægður með Rooney Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er farinn að mæta á völlinn á nýjan leik og er einnig farinn að tjá sig um liðið. 20.9.2013 08:15 Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. 20.9.2013 07:00 Jürgen Klopp missti sig við fjórða dómarann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, missti algjörlega stjórn á skapi sínu er Napoli skoraði gegn liðinu í Meistaradeild Evrópu. 19.9.2013 23:15 Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. 19.9.2013 22:30 Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. 19.9.2013 19:09 Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. 19.9.2013 18:30 Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. 19.9.2013 18:30 FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. 19.9.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. 19.9.2013 16:15 Má bjóða þér 2,3 milljarða króna í árslaun? Hið moldríka franska félag, PSG, ætlar ekki að missa stórstjörnu sína, Zlatan Ibrahimovic, og hefur boðið honum nýjan og freistandi samning. 19.9.2013 14:15 Bolt reynir að þreyta Aguero | Myndband Það styttist í stórleik Man. City og Man. Utd en hann fer fram næstkomandi sunnudag á Etihad-vellinum. Fljótasti maður heims, Usain Bolt, leggur sitt af mörkum til þess að hjálpa Man. Utd í leiknum. 19.9.2013 12:00 Sara Björk og Ronaldo segja nei við rasisma Sara Björk Gunnarsdóttir, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir knattspyrnumenn koma fram í nýju myndbandi frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. 19.9.2013 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. 19.9.2013 09:04 Þjálfari Eiðs Smára rekinn Tækifærum Eiðs Smára Guðjohnsen gæti farið fjölgandi á næstunni því félagið er búið að reka þjálfarann sinn. 19.9.2013 09:00 Sérstök sæti fyrir söngvara á Old Trafford Áhorfendur á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, þykja oft á tíðum ekki vera nógu háværir og við því ætlar félagið að bregðast. 19.9.2013 09:00 Suarez verður klár í leikinn gegn Man. Utd Það styttist í endurkomu Luis Suarez með Liverpool. Hann mun koma úr löngu banni fyrir leikinn gegn Man. Utd í næstu viku. 19.9.2013 08:15 Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. 19.9.2013 07:42 Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. 19.9.2013 07:31 Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. 19.9.2013 07:30 Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. 19.9.2013 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 19.9.2013 16:45 Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. 18.9.2013 23:30 Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. 18.9.2013 22:50 Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. 18.9.2013 22:04 Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 18.9.2013 21:50 Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. 18.9.2013 18:30 Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. 18.9.2013 18:30 Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. 18.9.2013 18:15 Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15 Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00 Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30 Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00 Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30 Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15 Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00 Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00 Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30 Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49 Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22 Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sterkasti leikmaður heims samkvæmt FIFA 14 | Myndir Adebayo Akinfenwa er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en margir knattspyrnuáhugamenn vita þó vel hver hann. Skal engan undra enda lítur hann frekar út fyrir að vera kraftlyftingamaður en knattspyrnumaður. 20.9.2013 12:00
Ólafur Örn leggur skóna á hilluna Hinn 38 ára gamli varnarmaður Fram, Ólafur Örn Bjarnason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna góðu. 20.9.2013 11:37
Hlægilegt að ég hafi verið með dómarana í vasanum Ummæli fyrrum dómarans Mark Halsey um að hann hafi verið í góðu sambandi við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd á meðan báðir voru í boltanum, hafa vakið gríðarlega athygli. 20.9.2013 09:45
Ferguson ánægður með Rooney Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, er farinn að mæta á völlinn á nýjan leik og er einnig farinn að tjá sig um liðið. 20.9.2013 08:15
Jói Kalli er ekki til sölu Skagamenn segjast ekki vera farnir að leggja línurnar fyrir næsta sumar í 1. deildinni. Menn þar á bæ eru slegnir eftir að hafa verið sendir niður um deild eftir 0-5 tap gegn Ólsurum. Skagamenn ætla ekki að selja fyrirliðann sinn. 20.9.2013 07:00
Jürgen Klopp missti sig við fjórða dómarann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, missti algjörlega stjórn á skapi sínu er Napoli skoraði gegn liðinu í Meistaradeild Evrópu. 19.9.2013 23:15
Guðrún Jóna verður ekki áfram með FH Kvennalið FH í Pepsi-deildinni leitar nú að nýjum þjálfara en FH sendi frá sér fréttatilkynningu í kvöld þar sem kom fram að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir væri hætt þjálfun liðsins. 19.9.2013 22:30
Swansea pakkaði Valencia saman á Mestalla Swansea City byrjaði frábærlega í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld þegar liðið burstaði spænska liðið Valencia 3-0 á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gerðu á sama tíma markalaust jafntefli á móti Wigan á heimavelli. 19.9.2013 19:09
Defoe með tvö mörk og Gylfi spilaði 90 mínútur í sigri Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham áttu ekki í miklum vandræðum með norska liðið Tromsö í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í fótbolta í kvöld. Tottenham vann leikinn 3-0 en spilað var á White Hart Lane í London. 19.9.2013 18:30
Jóhann Berg tryggði AZ sigur í Ísrael Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg skoraði þá eina mark leiksins í 1-0 útisigri á ísraelska liðinu Maccabi Haifa. 19.9.2013 18:30
FH-banarnir unnu í Úkraínu - öll úrslit kvöldsins FH-banarnir í Genk byrja vel í riðlakeppni Evrópudeildarinnar því þeir sóttu þrjú stig til Úkraínu í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Dynamo Kiev. Julien Gorius skoraði eina mark leiksins 28 mínútum fyrir leikslok. 19.9.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-2 | Langþráður Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Valur vann ÍBV 2-0 og komu bæði mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. Þetta var fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deild karla síðan 7. ágúst en Hlíðarendaliðið var búið að spila sex leiki í röð án sigurs. 19.9.2013 16:15
Má bjóða þér 2,3 milljarða króna í árslaun? Hið moldríka franska félag, PSG, ætlar ekki að missa stórstjörnu sína, Zlatan Ibrahimovic, og hefur boðið honum nýjan og freistandi samning. 19.9.2013 14:15
Bolt reynir að þreyta Aguero | Myndband Það styttist í stórleik Man. City og Man. Utd en hann fer fram næstkomandi sunnudag á Etihad-vellinum. Fljótasti maður heims, Usain Bolt, leggur sitt af mörkum til þess að hjálpa Man. Utd í leiknum. 19.9.2013 12:00
Sara Björk og Ronaldo segja nei við rasisma Sara Björk Gunnarsdóttir, Cristiano Ronaldo og fleiri góðir knattspyrnumenn koma fram í nýju myndbandi frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. 19.9.2013 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - KR 3-0 | Enginn Íslandsmeistari í kvöld Breiðablik vann frábæran sigur á KR, 3-0, í kvöld og eyðilagði í leiðinni sigurhátíð KR sem gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Frábær frammistaða hjá Blikum sem halda Evrópudraumi sínum á lífi í bili. KR-ingar hafa ekki oft leikið ver í sumar, það er á hreinu. 19.9.2013 09:04
Þjálfari Eiðs Smára rekinn Tækifærum Eiðs Smára Guðjohnsen gæti farið fjölgandi á næstunni því félagið er búið að reka þjálfarann sinn. 19.9.2013 09:00
Sérstök sæti fyrir söngvara á Old Trafford Áhorfendur á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, þykja oft á tíðum ekki vera nógu háværir og við því ætlar félagið að bregðast. 19.9.2013 09:00
Suarez verður klár í leikinn gegn Man. Utd Það styttist í endurkomu Luis Suarez með Liverpool. Hann mun koma úr löngu banni fyrir leikinn gegn Man. Utd í næstu viku. 19.9.2013 08:15
Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. 19.9.2013 07:42
Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. 19.9.2013 07:31
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. 19.9.2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. 19.9.2013 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 19.9.2013 16:45
Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. 18.9.2013 23:30
Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. 18.9.2013 22:50
Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. 18.9.2013 22:04
Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 18.9.2013 21:50
Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. 18.9.2013 18:30
Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. 18.9.2013 18:30
Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. 18.9.2013 18:15
Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15
Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00
Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00
Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30
Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15
Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00
Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00
Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30
Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49
Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22
Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30