Fleiri fréttir Albert Guðmundsson talar um afa sinn á heimasíðu Heerenveen Albert Guðmundsson, sonur Guðmundar Benediktssonar og barnabarnbarn fyrsta atvinnumanns Íslendinga, Alberts Guðmundssonar, skrifaði á mánudaginn undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 28.8.2013 23:27 Messi klikkaði á víti en Barca vann samt fyrsta titilinn Barcelona landaði fyrsta titli tímabilsins í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Atlético Madrid á heimavelli í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Barcelona vann Ofurbikarinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en Atlético Madrid endaði leikinn níu á móti ellefu því tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið á lokamínútunum. 28.8.2013 23:00 Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 28.8.2013 22:34 Mínútuklapp fyrir leik Liverpool og United Einnar mínútu klapp verður fyrir leik Liverpool og Manchester United sem fram fer á Anfield á sunnudaginn en tilefnið mun vera að Bill Shankly, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefði orðið 100 ára þann 1. september. 28.8.2013 22:15 Harpa: Þetta er mitt besta tímabil Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 28.8.2013 22:05 Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið. 28.8.2013 22:04 Manchester United og Liverpool drógust saman í deildabikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. 28.8.2013 21:53 Kári og félagar áttu ekki möguleika á Villa Park Kári Árnason og félagar í Rotherham eru úr leik í enska deildabikarnum eftir 3-0 tap á móti enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa í kvöld. Hitt Íslendingarliðið í eldlínunni í kvöld, Cardiff City, komst hinsvegar áfram. 28.8.2013 20:59 AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. 28.8.2013 20:45 Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. 28.8.2013 19:59 Rúnar fékk fáar mínútur en minnti á sig Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Sundsvall gerðu 2-2 jafntefli við Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Ängelholm komst tvisvar yfir í leiknum en Sundsvall náði að jafna í bæði skiptin. 28.8.2013 19:40 Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. 28.8.2013 19:30 Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. 28.8.2013 19:19 Podolski frá keppni næstu þrjár vikurnar Enska knattspyrnuliðið Arsenal flaug áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann góðan sigur á Fenerbahce í gær í öðrum leik liðanna, 2-0, og unnu því einvígið samanlagt 5-0. 28.8.2013 18:00 Sigurmark á síðustu stundu Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SönderjyskE komust naumlega áfram í danska bikarnum í kvöld eftir 1-0 útisigur á C-deildarliðinu Boldklubben 1908 en leikurinn fór fram á Amager. 28.8.2013 17:54 Anelka hættur við að hætta West Bromwich Albion sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að franski framherjinn Nicolas Anelka sé hættur við að hætta og muni spila áfram með enska úrvalsdeildarliðinu. 28.8.2013 17:36 Manchester United lánar Real Zaragoza leikmann Angelo Henriquez hefur yfirgefið Englandsmeistarana og spilar með spænska liðinu Real Zaragoza á þessu tímabili. Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að lána hann til Spánar. 28.8.2013 17:20 Pellegrini grýttur á Old Trafford Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk heldur óblíðar móttökur þegar er hann mætti á Old Trafford fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudagskvöldið. 28.8.2013 17:15 Özil vill vera um kyrrt Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni. 28.8.2013 16:30 Erik Lamela til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Erik Lamela er genginn til liðs við Tottenham Hotspur en enska félagið greiðir 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. 28.8.2013 16:25 Ajax hafnaði boði Tottenham í Eriksen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Ajax. 28.8.2013 15:45 Sessegnon tekinn fyrir ölvunarakstur Stephane Sessegnon, leikmaður Sunderland, var í gær stöðvaður fyrir ölvunarakstur en lögreglan í Englandi tók kappann á sama tíma og Sunderland tryggði sér sigur á MK Dons í enska bikarnum. 28.8.2013 14:15 Willian gerði fimm ára samning við Chelsea | Verður númer 22 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian hefur gert fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea og fær hann treyju númer 22. 28.8.2013 13:30 Gaui Þórðar saknar gömlu gildanna á Skaganum Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildar karla og blasir ekkert annað en fall við liðinu. Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins, segir gömlu og góðu gildin hafa gleymst á Skaganum. 28.8.2013 12:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjörnukonur Íslandsmeistarar Stjarnan tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann sannfærandi sigur á Val. Stjarnan búin að vinna alla 14 leiki sína í deildinni og er meistari með fádæma yfirburðum. Langbesta lið landsins í dag. 28.8.2013 11:09 Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í ítölsku úrvalsdeildina Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í efstu deild ítalska boltans ef marka má fjölmiðla þar í landi. 28.8.2013 09:45 Titillinn tryggður í kvöld? Stjarnan í Garðabæ gæti orðið Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skiptið á þremur árum falli úrslit þeim í hag í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 28.8.2013 09:15 Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. 28.8.2013 08:00 Aron: Ákvörðun mín gladdi pabba "Ég var bara íslenskur strákur að spila fótbolta í Danmörku," segir Aron Jóhannsson í viðtali við New York Times um augnablikið þegar Jürgen Klinsmann sló á þráðinn til hans. 28.8.2013 07:53 Villas-Boas þarf að ræða fjarveru Bale Knattspyrnustjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, mun þurfa að útskýra á blaðamannafundi í dag hvers vegna Gareth Bale mætti ekki á æfingu liðsins í Lundúnum í gær. 28.8.2013 07:31 Stendur þétt við bak Joe Hart Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, segir markvörðinn Joe Hart í heimsklassa þrátt fyrir mistök í leikjum að undanförnu. 28.8.2013 07:30 Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar. 28.8.2013 00:01 Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það? 28.8.2013 00:01 Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum. 27.8.2013 22:30 Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. 27.8.2013 22:29 Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City. 27.8.2013 22:01 Ólafsvíkur-Víkingar unnu fyrsta leikinn í Evrópukeppninni Víkingur frá Ólafsvík vann 8-7 sigur á Anzhi Tallinn frá Eistlandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal en riðill Ólafsvíkur-Víkinga er einmitt spilaður í Ólafsvík. 27.8.2013 21:44 Wenger: Aaron Ramsey er alltaf að verða betri og betri Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.8.2013 21:27 Liverpool slapp með skrekkinn í deildabikarnum Liverpool vann 4-2 sigur á Notts County í enska deildabikarnum í kvöld en liðið þurfti framlengingu til að landa sigrinum. Liverpool komst í 2-0 en slakaði á í seinni hálfleik og missti leikinn í framlengingu. 27.8.2013 21:21 Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. 27.8.2013 21:01 FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27.8.2013 20:44 Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27.8.2013 20:35 Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn. 27.8.2013 19:30 Markaveislan heldur áfram hjá Malmö Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 27.8.2013 19:14 Katrín og félagar með tvo 7-0 sigra í röð í bikarnum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå komust áfram í bikarnum í dag eftir 7-0 útisigur á Själevads IK. Umeå er þar með búið að vinna tvo 7-0 sigra í röð í sænsku bikarkeppninni. 27.8.2013 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Albert Guðmundsson talar um afa sinn á heimasíðu Heerenveen Albert Guðmundsson, sonur Guðmundar Benediktssonar og barnabarnbarn fyrsta atvinnumanns Íslendinga, Alberts Guðmundssonar, skrifaði á mánudaginn undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 28.8.2013 23:27
Messi klikkaði á víti en Barca vann samt fyrsta titilinn Barcelona landaði fyrsta titli tímabilsins í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Atlético Madrid á heimavelli í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Barcelona vann Ofurbikarinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en Atlético Madrid endaði leikinn níu á móti ellefu því tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið á lokamínútunum. 28.8.2013 23:00
Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 28.8.2013 22:34
Mínútuklapp fyrir leik Liverpool og United Einnar mínútu klapp verður fyrir leik Liverpool og Manchester United sem fram fer á Anfield á sunnudaginn en tilefnið mun vera að Bill Shankly, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefði orðið 100 ára þann 1. september. 28.8.2013 22:15
Harpa: Þetta er mitt besta tímabil Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 28.8.2013 22:05
Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið. 28.8.2013 22:04
Manchester United og Liverpool drógust saman í deildabikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. 28.8.2013 21:53
Kári og félagar áttu ekki möguleika á Villa Park Kári Árnason og félagar í Rotherham eru úr leik í enska deildabikarnum eftir 3-0 tap á móti enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa í kvöld. Hitt Íslendingarliðið í eldlínunni í kvöld, Cardiff City, komst hinsvegar áfram. 28.8.2013 20:59
AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. 28.8.2013 20:45
Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. 28.8.2013 19:59
Rúnar fékk fáar mínútur en minnti á sig Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Sundsvall gerðu 2-2 jafntefli við Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Ängelholm komst tvisvar yfir í leiknum en Sundsvall náði að jafna í bæði skiptin. 28.8.2013 19:40
Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. 28.8.2013 19:30
Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. 28.8.2013 19:19
Podolski frá keppni næstu þrjár vikurnar Enska knattspyrnuliðið Arsenal flaug áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann góðan sigur á Fenerbahce í gær í öðrum leik liðanna, 2-0, og unnu því einvígið samanlagt 5-0. 28.8.2013 18:00
Sigurmark á síðustu stundu Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SönderjyskE komust naumlega áfram í danska bikarnum í kvöld eftir 1-0 útisigur á C-deildarliðinu Boldklubben 1908 en leikurinn fór fram á Amager. 28.8.2013 17:54
Anelka hættur við að hætta West Bromwich Albion sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að franski framherjinn Nicolas Anelka sé hættur við að hætta og muni spila áfram með enska úrvalsdeildarliðinu. 28.8.2013 17:36
Manchester United lánar Real Zaragoza leikmann Angelo Henriquez hefur yfirgefið Englandsmeistarana og spilar með spænska liðinu Real Zaragoza á þessu tímabili. Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að lána hann til Spánar. 28.8.2013 17:20
Pellegrini grýttur á Old Trafford Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk heldur óblíðar móttökur þegar er hann mætti á Old Trafford fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudagskvöldið. 28.8.2013 17:15
Özil vill vera um kyrrt Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni. 28.8.2013 16:30
Erik Lamela til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Erik Lamela er genginn til liðs við Tottenham Hotspur en enska félagið greiðir 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. 28.8.2013 16:25
Ajax hafnaði boði Tottenham í Eriksen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Ajax. 28.8.2013 15:45
Sessegnon tekinn fyrir ölvunarakstur Stephane Sessegnon, leikmaður Sunderland, var í gær stöðvaður fyrir ölvunarakstur en lögreglan í Englandi tók kappann á sama tíma og Sunderland tryggði sér sigur á MK Dons í enska bikarnum. 28.8.2013 14:15
Willian gerði fimm ára samning við Chelsea | Verður númer 22 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian hefur gert fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea og fær hann treyju númer 22. 28.8.2013 13:30
Gaui Þórðar saknar gömlu gildanna á Skaganum Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildar karla og blasir ekkert annað en fall við liðinu. Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins, segir gömlu og góðu gildin hafa gleymst á Skaganum. 28.8.2013 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjörnukonur Íslandsmeistarar Stjarnan tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann sannfærandi sigur á Val. Stjarnan búin að vinna alla 14 leiki sína í deildinni og er meistari með fádæma yfirburðum. Langbesta lið landsins í dag. 28.8.2013 11:09
Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í ítölsku úrvalsdeildina Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í efstu deild ítalska boltans ef marka má fjölmiðla þar í landi. 28.8.2013 09:45
Titillinn tryggður í kvöld? Stjarnan í Garðabæ gæti orðið Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skiptið á þremur árum falli úrslit þeim í hag í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 28.8.2013 09:15
Utan vallar: Góðir hlutir gerast hægt Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veltir þessa dagana fyrir sér næstu skrefum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara kvenna í knattspyrnu. 28.8.2013 08:00
Aron: Ákvörðun mín gladdi pabba "Ég var bara íslenskur strákur að spila fótbolta í Danmörku," segir Aron Jóhannsson í viðtali við New York Times um augnablikið þegar Jürgen Klinsmann sló á þráðinn til hans. 28.8.2013 07:53
Villas-Boas þarf að ræða fjarveru Bale Knattspyrnustjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, mun þurfa að útskýra á blaðamannafundi í dag hvers vegna Gareth Bale mætti ekki á æfingu liðsins í Lundúnum í gær. 28.8.2013 07:31
Stendur þétt við bak Joe Hart Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, segir markvörðinn Joe Hart í heimsklassa þrátt fyrir mistök í leikjum að undanförnu. 28.8.2013 07:30
Ég held að mamma vilji frekar sjá Hannes í markinu Rúnar Alex Rúnarsson sló í gegn á sunnudaginn þegar KR-ingar stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á FH. Þessi 18 ára markvörður og sonur þjálfarans er besti leikmaður 17. umferðar. 28.8.2013 00:01
Botnlangakast í Belgíu var örlagavaldur Rúnar Kristinsson, faðir Rúnars Alex, er einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands og því kom það mörgum á óvart að sjá strákinn hans velja það að verða markvörður. En hver er sagan á bak við það? 28.8.2013 00:01
Pepsi-mörkin: Útlendingar í Val Valsmenn gerðu 2-2 jafntefli við Þór í 17. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudag. Erlendir leikmenn Vals voru í aðalhlutverkum. 27.8.2013 22:30
Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni. 27.8.2013 22:29
Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City. 27.8.2013 22:01
Ólafsvíkur-Víkingar unnu fyrsta leikinn í Evrópukeppninni Víkingur frá Ólafsvík vann 8-7 sigur á Anzhi Tallinn frá Eistlandi í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal en riðill Ólafsvíkur-Víkinga er einmitt spilaður í Ólafsvík. 27.8.2013 21:44
Wenger: Aaron Ramsey er alltaf að verða betri og betri Aaron Ramsey átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk Arsenal-liðsins í 2-0 sigri á Fenerbahce en hans menn komust þar sem í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.8.2013 21:27
Liverpool slapp með skrekkinn í deildabikarnum Liverpool vann 4-2 sigur á Notts County í enska deildabikarnum í kvöld en liðið þurfti framlengingu til að landa sigrinum. Liverpool komst í 2-0 en slakaði á í seinni hálfleik og missti leikinn í framlengingu. 27.8.2013 21:21
Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. 27.8.2013 21:01
FH-banarnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - úrslit kvöldsins FH-banarnir í Austria Vín voru eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Austurríska liðið komast áfram eins og Arsenal frá Englandi, Basel frá Sviss, Schalke frá Þýskalandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. 27.8.2013 20:44
Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sextánda árið í röð Strákarnir hans Arsene Wenger í Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með því að tryggja sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Arsenal vann þá 2-0 sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce á Emirates en Lundúnaliðið var með 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum. 27.8.2013 20:35
Pepsi-mörkin: Stórleikur KR og FH greindur KR vann 3-1 sigur á FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn. 27.8.2013 19:30
Markaveislan heldur áfram hjá Malmö Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 27.8.2013 19:14
Katrín og félagar með tvo 7-0 sigra í röð í bikarnum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå komust áfram í bikarnum í dag eftir 7-0 útisigur á Själevads IK. Umeå er þar með búið að vinna tvo 7-0 sigra í röð í sænsku bikarkeppninni. 27.8.2013 18:56