Fleiri fréttir Leiknissigur fyrir norðan | Sveinbjörn sá um Völsung Kristján Páll Jónsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Leiknis á KA norðan heiða í 1. deild karla í dag. Þróttur vann 3-0 sigur á Völsungi. 10.8.2013 18:08 Celtic lagði Liverpool Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag. 10.8.2013 18:02 Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:30 Þrjú lið með fullt hús stiga Troy Deeney skoraði þrennu fyrir Watford sem slátraði Bournemouth 6-1 í 2. umferð ensku b-deildarinnar í dag. 10.8.2013 16:14 Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:05 Walcott allt í öllu í sigri á City Theo Walcott skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri á Manchester City í æfingaleik í Helsinki í dag. 10.8.2013 15:53 Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 15:30 Enginn Costa til Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins. 10.8.2013 14:30 Sara og Þóra í tíu manna sigurliði gegn toppliðinu LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 14:28 Aron Einar byrjaði í sigri á Athletic Bilbao Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, var í byrjunarliði Cardiff sem vann 2-1 sigur á spænska liðinu Athletic Bilbao í æfingaleik í dag. 10.8.2013 13:07 „Ég hef samúð með Luis Suarez“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og enska landsliðsins, segist skilja viðhorf Luis Suarez, framherja Liverpool. 10.8.2013 13:00 Ánægður með vistaskiptin til Fredrikstad Haraldur Björnsson hefur verið lánaður frá Sarpsborg 08 til Fredrikstad sem leikur í norsku b-deildinni. 10.8.2013 12:32 Aron Jóhannsson tjáir sig um ákvörðun sína Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson segir að það yrði draumur að komast á heimsmeistaramótið með landsliði Bandaríkjanna. Það hafi verið draumur hans síðastliðin fimmtán ár. 10.8.2013 10:55 Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. 10.8.2013 09:00 Lars: Þrír sigrar skila pottþétt öðru sætinu í riðlinum Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í gær hverjir munu tilheyra hópnum sem mætir Færeyingum í æfingaleik á miðvikudagskvöld í Laugardal. 10.8.2013 06:00 Rodgers um Luis Suarez: Hann fer að átta sig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er viss um að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez fari nú að sætta sig við það að hann verði áfram leikmaður Liverpool. 9.8.2013 22:30 Mourinho: Barcelona fær ekki David Luiz Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barcelona geti gleymt því að reyna að kaupa Brasilíumanninn David Luiz frá Chelsea. Barcelona er að leita að nýjum miðverði og hefur mikinn áhuga á David Luiz. 9.8.2013 21:45 Manchester United tapaði leiknum hans Rio Manchester United tapaði 1-3 á móti Sevilla í góðgerðaleik Rio Ferdinand sem fram fór á Old Trafford í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins á Old Trafford undir stjórn David Moyes. 9.8.2013 21:42 Sterling segist saklaus Raheem Sterling, vængmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, lýsti yfir sakleysi sínu í dag þegar mál hans var tekið fyrir í réttarsal í Liverpool. 9.8.2013 21:15 Þrjú stig í fyrsta leik hjá Guardiola Bayern München byrjaði titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Mönchengladbach í opnunarleik Bundesligunnar í München í kvöld. 9.8.2013 20:48 PSG tapaði stigum í fyrsta leik Montpellier og Paris Saint-Germain gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en það dugði ekki Parísar-mönnum að leika manni fleiri síðustu 18 mínútur leiksins. 9.8.2013 20:34 Eyjakonur ætla að vera með í baráttunni | Myndir ÍBV sótti þrjú stig í Víkina í síðasta leiknum í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í kvöld. ÍBV vann HK/Víking 1-0 og er með jafnmörg stig og Breiðablik í 3. til 4. sæti. 9.8.2013 19:53 Pellegrini: Man City er með besta hópinn í ensku úrvalsdeildinni Manuel Pellegrini, nýr knattspyrnustjóri Manchester City, hefur mikla trú á leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil en City hefur eytt meira en 90 milljónum punda í sumar í nýja leikmenn. 9.8.2013 19:30 Eyjólfur valdi nýliðana Brynjar Ásgeir og Tómas Óla Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, tilkynnti í dag 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015 en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 17:00. 9.8.2013 18:51 Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. 9.8.2013 18:45 Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. 9.8.2013 16:30 Skiptar skoðanir um vítaspyrnur í 14. umferðinni | Myndband Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í þremur leikjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þær hefðu getað verið fleiri. 9.8.2013 16:00 Þarf meiri samkeppni í vörninni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir íslenska landsliðið þurfa meiri samkeppni meðal varnarmanna um sæti í byrjunarliðinu. 9.8.2013 15:00 Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. 9.8.2013 12:50 Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. 9.8.2013 12:45 Spearing samdi við Bolton Jay Spearing er nýjasti liðsmaður Bolton Wanderers. Enski miðjumaðurinn gekk í raðir B-deildarfélagsins frá Liverpool í dag. 9.8.2013 12:00 Reyndi Halsman að fá gula spjaldið? | Myndband Jordan Halsman, vinstri bakvörður Fram, verður í leikbanni gegn ÍA í Pepsi-deildinni á sunnudaginn. 9.8.2013 11:36 Klúðruðu víti og skoruðu sjálfsmörk | Myndband Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. 9.8.2013 10:30 FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. 9.8.2013 10:15 Arsenal mætir Fenerbahce Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal þarf að slá út tyrkneska liðið Fenerbahce í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.8.2013 10:05 „Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ "Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson. 9.8.2013 09:39 Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. 9.8.2013 09:02 Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9.8.2013 08:55 Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. 9.8.2013 08:03 Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. 9.8.2013 08:00 Lagerbäck tilkynnir Færeyjahópinn í dag Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur boðað blaðamenn á sinn fund í dag þar sem hann tilkynnir landshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum í næstu viku. 9.8.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. 8.8.2013 15:11 Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. 8.8.2013 23:30 Chelsea að undirbúa þriðja tilboðið í Rooney Guardian slær því upp í kvöld að Chelsea sé að undirbúa þriðja tilboðið í Wayne Rooney en Manchester United hefur þegar hafnað tveimur tilboðum Chelsea í enska landsliðsmanninn. 8.8.2013 22:34 Eigandi Liverpool: Suarez er ekki að fara neitt John W Henry, aðaleigandi Liverpool, hefur lokað á þann möguleika að félagið muni selja Luis Suárez til Arsenal en Bandaríkjamaðurinn segir það væri fáránlegt að selja besta leikmann liðsins til samkeppnisaðila. 8.8.2013 22:27 Sjá næstu 50 fréttir
Leiknissigur fyrir norðan | Sveinbjörn sá um Völsung Kristján Páll Jónsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Leiknis á KA norðan heiða í 1. deild karla í dag. Þróttur vann 3-0 sigur á Völsungi. 10.8.2013 18:08
Celtic lagði Liverpool Portúgalinn Amido Baldé skoraði eina mark leiksins þegar Celtic lagði Liverpool 1-0 að velli í æfingaleik í Dublin í dag. 10.8.2013 18:02
Sigur hjá Birni en jafnt hjá Kára Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður hjá Wolves sem vann 4-0 sigur á Gillingham í ensku c-deildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:30
Þrjú lið með fullt hús stiga Troy Deeney skoraði þrennu fyrir Watford sem slátraði Bournemouth 6-1 í 2. umferð ensku b-deildarinnar í dag. 10.8.2013 16:14
Lífsnauðsynlegur sigur Halmstad Guðjón Baldvinsson spilaði allan leikinn með Halmstad sem vann 1-0 útsigur á Åtvidaberg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 16:05
Walcott allt í öllu í sigri á City Theo Walcott skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri á Manchester City í æfingaleik í Helsinki í dag. 10.8.2013 15:53
Skoraði þrennu í fyrsta leiknum með Dortmund Borussia Dortmund vann öruggan 4-0 sigur á Augsburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 15:30
Enginn Costa til Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist hafa gefist upp á að fá Brasilíumanninn Diego Costa til liðsins. 10.8.2013 14:30
Sara og Þóra í tíu manna sigurliði gegn toppliðinu LdB Malmö vann ótrúlegan 3-2 útisigur á Tyresö í toppslagnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 14:28
Aron Einar byrjaði í sigri á Athletic Bilbao Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson, var í byrjunarliði Cardiff sem vann 2-1 sigur á spænska liðinu Athletic Bilbao í æfingaleik í dag. 10.8.2013 13:07
„Ég hef samúð með Luis Suarez“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og enska landsliðsins, segist skilja viðhorf Luis Suarez, framherja Liverpool. 10.8.2013 13:00
Ánægður með vistaskiptin til Fredrikstad Haraldur Björnsson hefur verið lánaður frá Sarpsborg 08 til Fredrikstad sem leikur í norsku b-deildinni. 10.8.2013 12:32
Aron Jóhannsson tjáir sig um ákvörðun sína Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson segir að það yrði draumur að komast á heimsmeistaramótið með landsliði Bandaríkjanna. Það hafi verið draumur hans síðastliðin fimmtán ár. 10.8.2013 10:55
Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. 10.8.2013 09:00
Lars: Þrír sigrar skila pottþétt öðru sætinu í riðlinum Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í gær hverjir munu tilheyra hópnum sem mætir Færeyingum í æfingaleik á miðvikudagskvöld í Laugardal. 10.8.2013 06:00
Rodgers um Luis Suarez: Hann fer að átta sig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er viss um að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez fari nú að sætta sig við það að hann verði áfram leikmaður Liverpool. 9.8.2013 22:30
Mourinho: Barcelona fær ekki David Luiz Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir Barcelona geti gleymt því að reyna að kaupa Brasilíumanninn David Luiz frá Chelsea. Barcelona er að leita að nýjum miðverði og hefur mikinn áhuga á David Luiz. 9.8.2013 21:45
Manchester United tapaði leiknum hans Rio Manchester United tapaði 1-3 á móti Sevilla í góðgerðaleik Rio Ferdinand sem fram fór á Old Trafford í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðsins á Old Trafford undir stjórn David Moyes. 9.8.2013 21:42
Sterling segist saklaus Raheem Sterling, vængmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, lýsti yfir sakleysi sínu í dag þegar mál hans var tekið fyrir í réttarsal í Liverpool. 9.8.2013 21:15
Þrjú stig í fyrsta leik hjá Guardiola Bayern München byrjaði titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Mönchengladbach í opnunarleik Bundesligunnar í München í kvöld. 9.8.2013 20:48
PSG tapaði stigum í fyrsta leik Montpellier og Paris Saint-Germain gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en það dugði ekki Parísar-mönnum að leika manni fleiri síðustu 18 mínútur leiksins. 9.8.2013 20:34
Eyjakonur ætla að vera með í baráttunni | Myndir ÍBV sótti þrjú stig í Víkina í síðasta leiknum í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í kvöld. ÍBV vann HK/Víking 1-0 og er með jafnmörg stig og Breiðablik í 3. til 4. sæti. 9.8.2013 19:53
Pellegrini: Man City er með besta hópinn í ensku úrvalsdeildinni Manuel Pellegrini, nýr knattspyrnustjóri Manchester City, hefur mikla trú á leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil en City hefur eytt meira en 90 milljónum punda í sumar í nýja leikmenn. 9.8.2013 19:30
Eyjólfur valdi nýliðana Brynjar Ásgeir og Tómas Óla Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, tilkynnti í dag 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015 en leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 17:00. 9.8.2013 18:51
Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. 9.8.2013 18:45
Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. 9.8.2013 16:30
Skiptar skoðanir um vítaspyrnur í 14. umferðinni | Myndband Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í þremur leikjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þær hefðu getað verið fleiri. 9.8.2013 16:00
Þarf meiri samkeppni í vörninni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir íslenska landsliðið þurfa meiri samkeppni meðal varnarmanna um sæti í byrjunarliðinu. 9.8.2013 15:00
Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn. 9.8.2013 12:50
Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. 9.8.2013 12:45
Spearing samdi við Bolton Jay Spearing er nýjasti liðsmaður Bolton Wanderers. Enski miðjumaðurinn gekk í raðir B-deildarfélagsins frá Liverpool í dag. 9.8.2013 12:00
Reyndi Halsman að fá gula spjaldið? | Myndband Jordan Halsman, vinstri bakvörður Fram, verður í leikbanni gegn ÍA í Pepsi-deildinni á sunnudaginn. 9.8.2013 11:36
Klúðruðu víti og skoruðu sjálfsmörk | Myndband Blikar voru sjálfum sér verstir í heimsókn hjá Val á Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í gær. Liðið tapaði leiknum 2-1 þrátt fyrir að vera í aðalhlutverki við markaskorun. 9.8.2013 10:30
FH mætir KRC Genk | Gylfi til Georgíu Fimleikafélag Hafnarfjarðar mætir belgíska liðinu KRC Genk í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður hér á landi 22. ágúst. 9.8.2013 10:15
Arsenal mætir Fenerbahce Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal þarf að slá út tyrkneska liðið Fenerbahce í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.8.2013 10:05
„Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ "Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson. 9.8.2013 09:39
Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. 9.8.2013 09:02
Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9.8.2013 08:55
Lið Arons og Jóhanns eitt þeirra fimm sem FH gæti mætt FH verður í pottinum þegar dregið verður í umspil í Evrópudeildinni í knattspyrnnu í dag. 20 prósent líkur eru á því að Íslendingaliðið AZ Alkmaar verði mótherji Hafnfirðinga. 9.8.2013 08:03
Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. 9.8.2013 08:00
Lagerbäck tilkynnir Færeyjahópinn í dag Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur boðað blaðamenn á sinn fund í dag þar sem hann tilkynnir landshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum í næstu viku. 9.8.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aktobe 1-0 | Blikar úr leik eftir vítakeppni Breiðablik féll úr leik í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld eftir vítaspyrnukeppni gegn Aktobe frá Kasakstan. Breiðablik vann leikinn 1-0 en Aktobe vann fyrri leik liðanna með sömu markatölu. 8.8.2013 15:11
Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. 8.8.2013 23:30
Chelsea að undirbúa þriðja tilboðið í Rooney Guardian slær því upp í kvöld að Chelsea sé að undirbúa þriðja tilboðið í Wayne Rooney en Manchester United hefur þegar hafnað tveimur tilboðum Chelsea í enska landsliðsmanninn. 8.8.2013 22:34
Eigandi Liverpool: Suarez er ekki að fara neitt John W Henry, aðaleigandi Liverpool, hefur lokað á þann möguleika að félagið muni selja Luis Suárez til Arsenal en Bandaríkjamaðurinn segir það væri fáránlegt að selja besta leikmann liðsins til samkeppnisaðila. 8.8.2013 22:27
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti