Fleiri fréttir

31 árs valinn í landsliðið í fyrsta skipti

Wayne Rooney hefur verið valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum í æfingaleik á miðvikudaginn. Rooney hefur ekkert spilað með liði sínu Manchester United á undirbúningstímabilinu vegna axlarmeiðsla.

Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum

Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Mikið undir hjá Blikum

Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum.

Sumarsögunni um Fabregas lokið

"Draumur minn hefur alltaf verið að spila með Barcelona og það hefur ekki breyst," segir Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona.

Ísland gerði David Moyes að manni

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leiða leikmenn sína út á Wembley-leikvanginn í Lundúnum á sunnudaginn. Öll heimsbyggðin mun fylgjast með.

Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi

Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi.

Ísland upp um þrjú sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 70. sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun.

Fullkomið tap fyrir Mourinho

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis og lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Real Madrid á Chelsea í æfingaleik í Miami í nótt.

Mæta brosandi í musteri gleðinnar

Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja.

Þjálfarinn ánægður með Fanndísi

Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Amazon Grimstad.

Rodgers: Luis Suarez er ekki stærri en Liverpool

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, virðist vera búinn að fá sig fullsaddan af hegðun Úrúgvæmannsins Luis Suarez. Suarez setur mikla pressu á forráðamenn Liverpool að selja sig til Meistaradeildarfélags.

Fanndís tryggði Kolbotn þrjú stig

Íslenska landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir var hetja Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Amazon Grimstad. Kolbotn er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan sigur.

Liverpool vann Vålerenga í fjörugum leik

Liverpool vann góðan sigur á Vålerenga í æfingaleik liðanna í Noregi í kvöld. Liverpool vann 4-1 eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Leikurinn var fjörugur og bauð upp á fjölda færi.

Ætla að vinna alla titlana fimm

Evrópumeistarar Bayern München trúa því að þeir geti landað öllum titlunum sem í boði eru á tímabilinu sem senn fer í hönd.

Neymar skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona

Brasilíumaðurinn Neymar opnaði markareikning sinn hjá Barcelona í dag þegar liðið vann 7-1 stórsigur á úrvalsliði frá Tælandi í vináttuleik í Bangkok. Lionel Messi skoraði tvö mörk í leiknum.

Njósnað um Blika

"Maður er með sín prinsipp og stendur ekki í svona skítabusiness," segir Ólafur Kristjánsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu.

Framherjakrísa hjá Englendingum

Danny Welbeck er eini framherjinn sem Roy Hodgson, landsliðsþjálfara Englendinga, stendur til boða fyrir æfingalandsleik gegn Skotum á miðvikudaginn.

Formlegar viðræður hafnar

Manchester United hefur hafið viðræður við Everton um kaup á belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini.

Hundruð milljóna í boði klukkan 16

FH tekur á móti Austria Vín í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.

Neita ásökununum

Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966.

Taarabt lánaður til Fulham

Adel Taarabt, miðjumaður Queens Park Rangers, hefur verið lánaður til grannliðsins Fulham út leiktíðina.

Kempa í fótspor kempu

Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni.

Slúðrið kitlar egóið

Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og lagði upp hin tvö í 4-2 sigri Heerenveen á AZ Alkmaar um helgina. Framherjinn, sem var orðinn örmagna í vor eftir langa vertíð á vellinum, viðurkennir að slúður um stærri félög kitli egóið.

Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni

„Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH.

Vorkenndi Blikunum

FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH

Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun.

David James áhyggjufullur

David James, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni í fótbolta og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, hefur áhyggjur af þróun mála í markvarðarmálum í enska fótboltanum.

Sjö lið komin áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar

Sjö lið tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili en FH-ingar vonast til þess að fylgja í fótspor þeirra þegar þeir mæta Austria Vín í Kaplakrika á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir