Fleiri fréttir Arsenal með lokaboð í Suarez Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann. 12.8.2013 15:15 Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir. 12.8.2013 14:30 Á eftir sigri kemur tap Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum. 12.8.2013 13:45 Alan Hansen: Chelsea verður meistari með Wayne Rooney Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili. 12.8.2013 13:00 Downing á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Stewart Downing gangast undir læknisskoðun hjá enska knattspyrnuliðnu West Ham í dag. 12.8.2013 11:30 Kolbeinn Kárason til Flekkeroy | Farinn frá Val Kolbeinn Kárason, leikmaður Vals, er genginn til liðs við norska liðið Flekkeroy sem leikur í norsku 2. deildinni. 12.8.2013 11:23 Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli. 12.8.2013 10:45 Á endanum er þetta alltaf mín ákvörðun Hinn umdeildi Aron Jóhannsson gerði eitt mark fyrir AZ Alkmaar um helgina úr vítaspyrnu í leik gegn Hollandsmeisturum Ajax. 12.8.2013 10:41 Ekkert lið betra en Fylkir eftir að glugginn opnaði Fylkismenn unnu í gær sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafa þar með unnið alla leiki sína síðan að félagsskiptaglugginn opnaði 15. júlí síðastliðinn. 12.8.2013 10:37 Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum. 12.8.2013 09:19 Andrés Már farinn til Noregs á ný Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 12.8.2013 08:30 Moyes: Rooney mun leika með United í vetur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ítrekaði við enska fjölmiðla um helgina að Wayne Rooney sé einfaldlega ekki til sölu og fari ekki frá félaginu í sumar. 12.8.2013 07:45 Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs. 12.8.2013 07:00 Ágúst strax orðinn betri en í fyrra KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær eftir 3-1 sigur á ÍBV á KR-vellinum en á sama tíma töpuðu FH-ingar stigum á heimavelli í markalausu jafntefli á móti Blikum. 12.8.2013 00:00 Fékk léttklæddar konur og bílaþvott í verðlaun Guðlaugur Victor Pálsson var á dögunum valinn besti maður vallarins í æfingaleik NEC Nijmegen og Osasuna. 11.8.2013 23:00 Stækkun framundan í MLS? Fótbolti nýtur sífellt meiri vinsælda í Bandaríkjunum og er umræða um að bæta við fleiri liðum í deildina. 11.8.2013 22:30 Hjólhestaspyrnan sem Danir eru að missa sig yfir Morten Nordstrand skoraði afar huggulegt mark með hjólhestaspyrnu í 2-2 jafntefli Nordsjælland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.8.2013 22:10 Var búinn að lofa strákunum að klæðast jakkanum Hermann Hreiðarsson skartaði sérstökum jakka á hliðarlínunni í dag þegar ÍBV tapaði 3-1 gegn KR í 15. umferð Pepsi-deildar karla vestur í bæ. 11.8.2013 19:55 Rúrik skoraði og fyrsta stigið til FCK Rúrik Gíslason skoraði fyrsta mark FC Kaupmannahafnar í 2-2 jafntefli gegn Nordsjælland í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 11.8.2013 19:39 Suarez ekki tilbúinn að biðjast afsökunar Brendan Rodgers ætlast til að Luis Suarez muni biðja liðsfélaga sína og aðdáendur Liverpool afsökunar fyrir hegðun sína undanfarnar vikur. Suarez vill ólmur komast í burtu frá Liverpool. 11.8.2013 19:15 Alfreð efstur á lista hjá Neil Lennon Alfreð Finnbogason er efstur á óskalista Neil Lennon til að leysa af Gary Hooper sem Celtic seldi til Norwich í sumar. Alfreð hefur verið óstöðvandi fyrir framan markið hjá Heerenveen og hafa mörg lið verið orðuð við framherjann. 11.8.2013 18:30 Steinþór Freyr skoraði gegn Tromsø Steinþór Freyr Þorsteinsson var á skotskónum í 2-1 sigri Sandnes Ulf gegn Tromsø í norsku deildinni í dag. 11.8.2013 18:01 Margrét Lára skoraði í jafntefli Kristianstad varð af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í leik þeirra við KIF Örebro. Kristianstad komst í 2-0 en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum á 6 mínútum. 11.8.2013 16:15 Guðmundur og Þórarinn byrjuðu í tapleik Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg sem mætti Álasund á útivelli í dag. 11.8.2013 15:30 Tilboð í Alderweireld frá Rússlandi Marc Overmars staðfesti í viðtali við De Telegraaf að tilboð hafi borist í belgíska varnarmanninn Toby Alderweireld. 11.8.2013 15:30 Hjálmar og Hjörtur Logi í sigurliði Arnór Smárason spilaði 75 mínútur þegar Helsingborg tók á móti Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór byrjaði inná en var skipt útaf þegar korter var eftir. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 11.8.2013 15:06 Moyes skilaði fyrsta titlinum í hús Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 11.8.2013 14:51 Aron skoraði í Íslendingaslagnum Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson byrjuðu allir þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. 11.8.2013 14:26 Fanndís aftur á skotskónum Fanndís Friðriksdóttir var aftur á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Kolbotn á Sandviken í Norsku deildinni. 11.8.2013 13:45 Katrín skoraði í toppslag Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var meðal markaskorara í 4-3 sigri Liverpool gegn Bristol í ensku kvennadeildinni. 11.8.2013 13:30 17 ára leikmaður stimplaði sig inn í hollensku deildina | Myndband Zakaria Bakkali er nafn sem ekki margir kannast við en spurning hvort það muni breytast fljótlega. Zakaria sem er aðeins 17 ára, fæddur 26. Janúar 1996 og kemur frá Belgíu er framherji hjá PSV að stíga sín fyrstu skref hjá liðinu. 11.8.2013 13:15 Rooney ætlar til Chelsea Wayne Rooney, framherji Manchester United og Enska landsliðsins virðist vera harðákveðin í að ganga til liðs við Chelsea í sumar. Rooney bað um sölu frá félaginu í vor en var synjað af Alex Ferguson. 11.8.2013 11:45 Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail. 11.8.2013 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. 11.8.2013 00:01 Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. 11.8.2013 00:01 Bein útsending: Pepsi-mörkin 15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22. 11.8.2013 21:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 11.8.2013 00:01 Skemmdarvargurinn Andy Carroll Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu. 10.8.2013 23:30 Rooney missir af Samfélagsskildinum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn. 10.8.2013 22:30 Aron Einar fær stóraukna samkeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City hefur gengið frá fjögurra ára samningi við landsliðsmann Chile, Gary Medel. 10.8.2013 20:58 Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 20:47 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal með lokaboð í Suarez Enska knattspyrnuliðið Arsenal mun vera undirbúa lokaboð í framherjann Luis Suarez frá Liverpool en liðið virðist vera reiðubúið að borga 50 milljónir punda fyrir Úrúgvæann. 12.8.2013 15:15
Björn Daníel: Davíð Þór er leiðinlegur Björn Daníel Sverrisson mun yfirgefa FH í lok tímabilsins og ganga í raðir Viking Stavanger en hann skrifaði undir samning við félagið í síðustu viku. Leikmaðurinn hefur verið frábær í Pepsi-deilda karla á tímabilinu og var snemma orðið ljóst að hann myndi fara frá klúbbnum á miðju tímabili eða eftir. 12.8.2013 14:30
Á eftir sigri kemur tap Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti enn á ný í gær að sætta sig við að tapa næsta leik á eftir sigurleik. Keflvíkingar steinlágu þá 0-3 á móti Fylki í Árbænum. 12.8.2013 13:45
Alan Hansen: Chelsea verður meistari með Wayne Rooney Alan Hansen, fyrrum fyrirliði og margfaldur meistari með Liverpool en núna knattspyrnuspekingur BBC, skrifaði pistil í Daily Telegraph í morgun þar sem hann velti fyrir sér áhrifum þess hvar Wayne Rooney muni spila á komandi tímabili. 12.8.2013 13:00
Downing á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Stewart Downing gangast undir læknisskoðun hjá enska knattspyrnuliðnu West Ham í dag. 12.8.2013 11:30
Kolbeinn Kárason til Flekkeroy | Farinn frá Val Kolbeinn Kárason, leikmaður Vals, er genginn til liðs við norska liðið Flekkeroy sem leikur í norsku 2. deildinni. 12.8.2013 11:23
Hefur aldrei stýrt Blikum til sigurs í Krikanum FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og því lengdist enn bið Ólafs Kristjánssonar eftir að vinna sem þjálfari á Kaplakrikavelli. 12.8.2013 10:45
Á endanum er þetta alltaf mín ákvörðun Hinn umdeildi Aron Jóhannsson gerði eitt mark fyrir AZ Alkmaar um helgina úr vítaspyrnu í leik gegn Hollandsmeisturum Ajax. 12.8.2013 10:41
Ekkert lið betra en Fylkir eftir að glugginn opnaði Fylkismenn unnu í gær sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafa þar með unnið alla leiki sína síðan að félagsskiptaglugginn opnaði 15. júlí síðastliðinn. 12.8.2013 10:37
Uppgjör 15. umferðarinnar í Pepsi-mörkunum Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Í lok þáttar var umferðin gerð upp á nokkrum mínútum. 12.8.2013 09:19
Andrés Már farinn til Noregs á ný Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, lék í gær sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar liðið vann Keflavík 3-0 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 12.8.2013 08:30
Moyes: Rooney mun leika með United í vetur David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ítrekaði við enska fjölmiðla um helgina að Wayne Rooney sé einfaldlega ekki til sölu og fari ekki frá félaginu í sumar. 12.8.2013 07:45
Vill helmingsafslátt af nammi vestanhafs Chukwudi Chijindu kann vel við sig í herbúðum Þórs norðan heiða. Framherjinn hárprúði vissi ekki fyrr en seint í vor að Þór vildi endurnýja kynnin. Chuck væri til í að innleiða fimmtíu prósenta afslátt á sælgæti á laugardögum vestanhafs. 12.8.2013 07:00
Ágúst strax orðinn betri en í fyrra KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær eftir 3-1 sigur á ÍBV á KR-vellinum en á sama tíma töpuðu FH-ingar stigum á heimavelli í markalausu jafntefli á móti Blikum. 12.8.2013 00:00
Fékk léttklæddar konur og bílaþvott í verðlaun Guðlaugur Victor Pálsson var á dögunum valinn besti maður vallarins í æfingaleik NEC Nijmegen og Osasuna. 11.8.2013 23:00
Stækkun framundan í MLS? Fótbolti nýtur sífellt meiri vinsælda í Bandaríkjunum og er umræða um að bæta við fleiri liðum í deildina. 11.8.2013 22:30
Hjólhestaspyrnan sem Danir eru að missa sig yfir Morten Nordstrand skoraði afar huggulegt mark með hjólhestaspyrnu í 2-2 jafntefli Nordsjælland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.8.2013 22:10
Var búinn að lofa strákunum að klæðast jakkanum Hermann Hreiðarsson skartaði sérstökum jakka á hliðarlínunni í dag þegar ÍBV tapaði 3-1 gegn KR í 15. umferð Pepsi-deildar karla vestur í bæ. 11.8.2013 19:55
Rúrik skoraði og fyrsta stigið til FCK Rúrik Gíslason skoraði fyrsta mark FC Kaupmannahafnar í 2-2 jafntefli gegn Nordsjælland í 4. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 11.8.2013 19:39
Suarez ekki tilbúinn að biðjast afsökunar Brendan Rodgers ætlast til að Luis Suarez muni biðja liðsfélaga sína og aðdáendur Liverpool afsökunar fyrir hegðun sína undanfarnar vikur. Suarez vill ólmur komast í burtu frá Liverpool. 11.8.2013 19:15
Alfreð efstur á lista hjá Neil Lennon Alfreð Finnbogason er efstur á óskalista Neil Lennon til að leysa af Gary Hooper sem Celtic seldi til Norwich í sumar. Alfreð hefur verið óstöðvandi fyrir framan markið hjá Heerenveen og hafa mörg lið verið orðuð við framherjann. 11.8.2013 18:30
Steinþór Freyr skoraði gegn Tromsø Steinþór Freyr Þorsteinsson var á skotskónum í 2-1 sigri Sandnes Ulf gegn Tromsø í norsku deildinni í dag. 11.8.2013 18:01
Margrét Lára skoraði í jafntefli Kristianstad varð af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í leik þeirra við KIF Örebro. Kristianstad komst í 2-0 en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum á 6 mínútum. 11.8.2013 16:15
Guðmundur og Þórarinn byrjuðu í tapleik Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg sem mætti Álasund á útivelli í dag. 11.8.2013 15:30
Tilboð í Alderweireld frá Rússlandi Marc Overmars staðfesti í viðtali við De Telegraaf að tilboð hafi borist í belgíska varnarmanninn Toby Alderweireld. 11.8.2013 15:30
Hjálmar og Hjörtur Logi í sigurliði Arnór Smárason spilaði 75 mínútur þegar Helsingborg tók á móti Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Arnór byrjaði inná en var skipt útaf þegar korter var eftir. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. 11.8.2013 15:06
Moyes skilaði fyrsta titlinum í hús Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 11.8.2013 14:51
Aron skoraði í Íslendingaslagnum Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson byrjuðu allir þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. 11.8.2013 14:26
Fanndís aftur á skotskónum Fanndís Friðriksdóttir var aftur á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Kolbotn á Sandviken í Norsku deildinni. 11.8.2013 13:45
Katrín skoraði í toppslag Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var meðal markaskorara í 4-3 sigri Liverpool gegn Bristol í ensku kvennadeildinni. 11.8.2013 13:30
17 ára leikmaður stimplaði sig inn í hollensku deildina | Myndband Zakaria Bakkali er nafn sem ekki margir kannast við en spurning hvort það muni breytast fljótlega. Zakaria sem er aðeins 17 ára, fæddur 26. Janúar 1996 og kemur frá Belgíu er framherji hjá PSV að stíga sín fyrstu skref hjá liðinu. 11.8.2013 13:15
Rooney ætlar til Chelsea Wayne Rooney, framherji Manchester United og Enska landsliðsins virðist vera harðákveðin í að ganga til liðs við Chelsea í sumar. Rooney bað um sölu frá félaginu í vor en var synjað af Alex Ferguson. 11.8.2013 11:45
Carragher: Suarez of góður fyrir bæði Liverpool og Arsenal Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool vill meina að framherji Liverpool, Luis Suarez sé of góður bæði fyrir Liverpool og Arsenal sem hafa verið á eftir framherjarnum í sumar. Carragher sem lagði skóna á hilluna í vor verður sérfræðingur hjá Skysports í vetur ásamt því að skrifa vikulega pistla í Daily Mail. 11.8.2013 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. 11.8.2013 00:01
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. 11.8.2013 00:01
Bein útsending: Pepsi-mörkin 15. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í dag. Öll mörkin, færin og umdeildu atvikin verða tekin fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport og Vísi klukkan 22. 11.8.2013 21:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 11.8.2013 00:01
Skemmdarvargurinn Andy Carroll Andy Carroll fær væntanlega ekki góð meðmæli frá fyrrverandi leigusala í Liverpoolborg. Jeff og Dawn Grant krefja nú fótboltakappann um 200 þúsund punda greiðslu fyrir vangoldna leigu, skemmdarverk og vanrækslu. 10.8.2013 23:30
Rooney missir af Samfélagsskildinum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með liðinu sem mætir Wigan á morgun í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn. 10.8.2013 22:30
Aron Einar fær stóraukna samkeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Cardiff City hefur gengið frá fjögurra ára samningi við landsliðsmann Chile, Gary Medel. 10.8.2013 20:58
Stórt tap hjá Guðlaugi Victori og Daða Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni með NEC Nijmegen í 5-0 tapi gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 10.8.2013 20:47
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti