Fleiri fréttir

Barcelona skoraði sjö gegn Vålerenga

Barcelona fór á kostum þegar að liðið mætti norska liðinu Vålerenga á Ullevall-vellinum í Ósló í kvöld. Lionel Messi skoraði eitt markanna.

Dortmund hafði betur gegn Bayern

Pep Guardiola tapaði í kvöld sínum fyrsta stóra leik sem þjálfari Bayern München en liðið tapaði fyrir Dortmund í þýska ofurbikarnum.

Austria Vín tapaði stórt í Austurríki

Næsti andstæðingur FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu mátti þola pínlegt tap í austurrísku deildinni í kvöld. Liðíð mætti Red Bull Salzburg og tapaði 5-1 á útivelli.

Mikilvæg stig hjá KA

Aðeins eitt stig skilur að liðin í 2.-6. sæti 1. deildar karla en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

Steinþór hetja Sandnes Ulf

Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði sínum mönnum í Sandnes Ulf dramatískan sigur á Álasundi á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Wenger ætlar að bíða eftir Suarez

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki áhyggjur af leikmannahópi sínum og segist reiðubúinn að bíða eftir þeim leikmönnum sem félagið hefur áhuga á að kaupa.

Bale falur fyrir metfé

Slúðurpressan á Englandi og Spáni slær ekki slöku við í umfjöllun dagsins um áhuga Real Madrid á Gareth Bale, leikmanni Tottenham.

Gylfi lagði upp mark

Tottenham vann öruggan sigur á liði Suður-Kína í æfingaleik, 6-0, nú í morgun. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp eitt mark sinna manna.

KR fær lánsmann frá Brann

Jonas Grönner, leikmaður Brann í Noregi, er á leið til Íslands þar sem hann mun spila sem lánsmaður með KR til loka tímabilsins.

Liverpool er ekki til sölu

The Sun heldur því fram í dag að eigendur Liverpool séu reiðubúnir að selja félagið. Því neitar John Henry staðfastlega.

Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða

Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð.

Fabregas fer ekki fet

Gerardo Marino, þjálfari Barcelona, segir ekki koma til greina að selja Cesc Fabregas til Manchester United.

Kayla Grimsley var borin af velli

Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur.

"Bikarinn er á leiðinni norður"

Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld.

"Við breytum ekki vatni í vín"

"Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld.

Óvissa með David James

Svo gæti farið að David James, markvörður ÍBV, missi af viðureign ÍBV og FH í Pepsi-deild karla laugardaginn 3. ágúst. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag.

FH fær að spila í Kaplakrika

FH hefur fengið leyfi til að spila heimaleik sinn gegn austurrísku meisturunum í Austria Vín á heimavelli sínum í Kaplakrika eftir að hafa fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Evrópu til þess.

United gerði jafntefli við Osaka

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli.

ÍBV - FH um verslunarmannahelgina

KSÍ hefur nú staðfest að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla muni fara fram á Hásteinsvelli á laugardeginum um næstu verslunarmannahelgi.

Talar þýsku eftir einn hveitibjór

Ólafur Kristjánsson sló á létta strengi við austurríska blaðamenn eftir frækinn sigur hans manna í Breiðabliki gegn Sturm Graz í gær.

Myndasyrpa úr leik KR í gær

KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð.

Bale í viðræðum um nýjan samning

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið eigi nú í viðræðum við Gareth Bale um nýjan samning en leikmaðurinn er víða eftirsóttur.

Þvílíkt mark hjá Michael Owen

Framherjinn Michael Owen undirbýr sig nú af kappi fyrir nýjan starfsferil. Englendingurinn er genginn til liðs við BT Sport sem ætlar að skella sér í samkeppni við Sky við útsendingar frá ensku knattspyrnunni ytra.

Óskabyrjun Tryggva

Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu.

Hafður fyrir rangri sök

Elfar Árni Aðalsteinsson, framherji karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, verður að óbreyttu í leikbanni þegar Blikar sækja Aktobe frá Kasakstan heim í næstu viku.

"Eitt mark hefði sett duft í leikinn"

"Það eru vonbrigði að detta út eins og leikurinn spilaðist. Frammistaða okkar í báðum leikjunum var frábær og ég get ekki beðið um meira en það.“

Noregur í úrslit eftir vítakeppni

Það verða kvennalandslið Noregs og Þýskalands sem mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð. Þetta varð ljóst eftir dramatískan sigur þeirra norsku á frænkum sínum frá Danmörku í Norrköping í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir