Fleiri fréttir

Enginn markmaður ánægður með að fá á sig þrjú mörk

"Ég bjóst ekki við því að Þjóðverjar yrðu með svona ótrúlega mikla yfirburði. Ég bjóst að við myndum gefa þeim meiri mótspyrnu en þetta var mjög erfitt," sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir markvörður íslenska liðsins.

Zlatan vill ekki leika með Cavani

Aurelio De Laurentiis forseti ítalska knattspyrnuliðsins Napoli segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic muni yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar því hann vilji ekki leika við hlið Edinson Cavani.

Margrét Lára: Þær voru bara miklu betri en við

Margrét Lára Viðarsdóttir fékk ekki úr miklu að moða í Växjö í kvöld ekki frekar en aðrir sóknarleikmenn íslenska liðsins enda íslenska liðið í varnarhlutverki allan tímann.

Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic

Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni.

Pellegrini tapaði líka fyrsta leiknum

Sólarhring eftir að David Moyes tapaði fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United varð nýráðinn stjóri nágrannanna í Manchester City, Manuel Pellerini, að játa sig sigraðann í Suður-Afríku.

Noregur í toppsætið

Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag.

Glódís Perla og Harpa inn í byrjunarliðið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerði tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Þýskalandi í Vaxjö í kvöld.

AIK í annað sætið með sigri á botnliðinu

AIK lyfti sér upp í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að skella botnliðinu Syrianska 2-1 á útivelli í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn að vanda fyrir AIK.

Hólmfríður: Verða fljótt pirraðar ef við tökum fast á þeim

Hólmfríður Magnúsdóttir dreymir um að ná vinna Evróðumeistara Þýskalands þegar þjóðirnar mætast í kvöld í Vaxjö í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Hólmfríður verður væntanlega í stóru hlutverki á vinstri kanti íslenska landsliðsins.

Annike Krahn hlakkar til að mæta Margréti Láru

Annike Krahn fær væntanlega það hlutverk að gæta Margrétar Láru Viðarsdóttur þegar Ísland og Þýskaland mætast í kvöld í öðrum leik liðanna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Bæði lið gerðu jafntefli í fyrsta leik.

Arsenal gjörsigraði fyrsta æfingaleikinn

Arsenal sigraði knattspyrnulið frá Indónesíu 7-0 í dag þegar enska úrvalsdeildarfélagið lék sinn fyrsta æfingaleik í sumar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Norrköping nældi í stig á ögurstundu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem gerði 2-2 jafntefli við Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Guðbjörg: Þær hafa aldrei rúllað yfir okkur

Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð sig vel í markinu í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð þegar liðið náði jafntefli á móti Noregi. Það er afar líklegt að hún haldi sæti sínu á móti Þýskalandi í kvöld þótt að Þóra Björg Helgadóttir sé öll að koma til í endurhæfingu sinni eftir tognun aftan í læri.

Moyes fær pening til að eyða

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segist vera klár með fé til að kaupa bestu leikmenn sem völ er á nú í sumar.

Sjáðu glæsimark Gumma

Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu í 3-3 jafntefli Start gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Hólmfríður ætlar að nýta sér reynsluleysi bakvarða þýska liðsins

Hólmfríður Magnúsdóttir átti flottan leik þegar íslenska kvennalandsliðið náði jafntefli við Noreg í fyrsta leik sínum á EM í Svíþjóð. Hólmfríður ógnaði mikið á vinstri vængnum, spilaði fyrir liðið og vann mikla varnarvinnu. Nú bíða Þjóðverjar íslenska liðsins í kvöld.

Glódís Perla: Veit ekki hvort ég fæ að byrja

Glódís Perla Viggósdóttir spilaði síðasta hálftímann í jafntefli á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Það var fyrsti leikur hennar á stórmóti en hún er nýorðin 18 ára gömul.

"Þetta er náttúrulega algjör þvæla"

Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson.

Peppmyndband Sigga Ragga

"Hér er syrpan sem ég sýndi kvennalandsliðinu í kvöld fyrir landsleikinn gegn Þýskalandi á morgun. Áfram Ísland!“

Flottasta mark sumarsins?

Elvar Páll Sigurðsson tryggði Tindastóli óvæntan 2-1 sigur á Haukum í 10. umferð 1. deildar karla í knatttspyrnu í gærkvöldi.

Vilja bæta við 12.500 sætum

Forráðamenn Manchester City hafa í hyggju að stækka Etihad-leikvang félagsins um allt að 26 prósent.

Spurð út í tíma sinn í Þýskalandi

Margrét Lára Viðarsdóttir var fulltrúi leikmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í kvöld en þá var farið yfir leik Íslands og Þýskalands sem fer fram í Vaxjö á morgun.

Særðir Svíar slátruðu Finnum

Svíar dansa eflaust eitthvað inn í nóttina eftir frábæran sigur kvennalandsliðsins gegn Finnum í kvöld. Lokatölurnar í Gautaborg urðu 5-0 Svíum í vil sem tylla sér á topp A-riðils með sigrinum.

Hún vildi alltaf vera inni í herbergi með vinkonum mínum

Af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins sem stendur nú í ströngu á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í Svíþjóð eru tvær systur, þær Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur. Þá eldri þekkir nánast hvert mannsbarn á Íslandi en Elísa er að stíga sín fyrstu skref í

Mörk KR-inga í Belfast

KR-ingar unnu 3-0 sigur á Glentoran í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar á fimmtudag.

Glódís var ekki einu sinni hugmynd þá

Margrét Lára Viðarsdóttir fékk alla til að skella upp úr á blaðamannafundi í kvöld en þá fóru fjölmiðlamenn yfir Þýskalandsleikinn með landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni og Margréti Láru.

Skoraði tvö í tíu marka sigri

Aron Jóhannsson skoraði tvívegis fyrir AZ Alkmaar í 10-0 sigri á neðrideildarliði Steenwijk í æfingaleik í Hollandi í dag.

Bolvíkingurinn til bjargar

Guðmundur Kristjánsson tryggði Start 3-3 jafntefli gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ítalir lögðu Dani

Ítalía tyllti sér á topp A-riðils Evrópumóts kvennalandslið í Svíþjóð í dag með 2-1 sigri á Dönum.

Fer fór til Norwich

Hollenski knattspyrnumaðurinn Leroy Fer verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Norwich næstu fjögur árin. Aðeins á eftir að ganga frá atvinnuleyfi fyrir kappann.

Draumamark Guðjóns dugði ekki

Guðjón Baldvinsson skoraði glæsilegt mark fyrir Halmstad sem sótti sænsku meistarana í Elfsborg heim í dag. Gestirnir misstu 2-0 forystu niður í jafntefli.

Egill Atla hetja Leiknismanna

Leiknir skaust upp í fjórða sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í dag með 3-2 heimasigri á BÍ/Bolungarvík.

Óvæntustu úrslit tímabilsins

Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson stóðu vaktina í vörn IFK Gautaborgar sem tapaði 2-1 gegn botnliði Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Aspasmarkasúpa

Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Preston North End í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. Fjölmargir leikmenn þreyttu frumraun sína með Liverpool í dag.

Sjá næstu 50 fréttir