Fleiri fréttir Cardiff tapaði stigum | Wolves úr fallsæti Cardiff bjargaði jafntefli gegn Derby á heimavelli sínum í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur voru 1-1. 5.3.2013 22:06 Wilshere og Wilbeck spila ekki á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U-21 landsliðs Englands, hefur tilkynnt að hvorki Jack Wilshere né Danny Welbeck muni spila með liðinu á EM í sumar. 5.3.2013 20:00 Kahn: Bayern hefur aldrei verið með betra lið Oliver Kahn, fyrrum markvörður og fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, fer lofsamlegum orðum um núverandi lið Bayern München sem getur enn unnið þrefalt í vor. 5.3.2013 19:00 Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. 5.3.2013 17:30 Aðeins þrír hafa skorað meira en Alfreð á einu tímabili Alfreð Finnbogason er þegar kominn í hóp fjögurra leikmanna sem hafa skorað flest mörk á einu tímabili fyrir SC Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni og vantar bara eitt mark til að komast upp í þriðja sætið. 5.3.2013 16:45 Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. 5.3.2013 16:00 Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. 5.3.2013 14:30 Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 13:00 Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 11:45 Daily Mail: Þrjú ensk félög hafa áhuga á Alfreð Alfreð Finnbogason hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með SC Heerenveen og er þegar búinn að skora 19 mörk í hollensku úrvalsdeildinni. Alfreð hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum þar af voru tvö þeirra sigurmörk. 5.3.2013 11:15 Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 10:30 Flottustu mörkin og bestu tilþrifin frá helginni | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 5.3.2013 09:45 Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. 5.3.2013 09:30 Nú eru Kínverjar búnir að krækja í Beckham David Beckham hefur tekið af sér að vera sendiherra fyrir kínverska fótboltann til þess að hjálpa að byggja upp ímynd knattspyrnunnar í landinu. Beckham mun sameinaða starfið með því að spila fyrir franska liðið Paris St-Germain. 5.3.2013 09:15 Fékk að æfa með strákaliði Katrín Jónsdóttir er á leiðinni á sitt níunda Algarve-mót, en íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í fyrsta leik á morgun. Katrín er á fyrsta ári með Umeå auk þess að vera í sérnámi í heimilislækningum. 5.3.2013 06:00 Alfreð í viðtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri. 4.3.2013 23:30 Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. 4.3.2013 23:00 Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 4.3.2013 22:25 Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. 4.3.2013 22:05 Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. 4.3.2013 21:15 Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. 4.3.2013 19:00 Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. 4.3.2013 18:15 Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. 4.3.2013 18:00 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4.3.2013 17:53 Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. 4.3.2013 16:45 Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. 4.3.2013 15:15 Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012. 4.3.2013 14:45 Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. 4.3.2013 14:15 Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. 4.3.2013 13:46 Kristinn kosinn vallarstjóri ársins Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn. 4.3.2013 13:45 QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. 4.3.2013 13:00 Sjáið mörk númer 18 og 19 hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Heerenveen annan leikinn í röð um helgina og hefur nú skorað 19 mörk í 22 deildarleikjum í Hollandi. 4.3.2013 11:45 Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. 4.3.2013 10:30 Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. 4.3.2013 09:30 Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 4.3.2013 09:15 Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. 3.3.2013 23:00 Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. 3.3.2013 21:45 Fylkir skellti FH í Lengjubikarnum Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en bæði var leikið í Kórnum og Boganum á Akureyri. 3.3.2013 21:12 Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. 3.3.2013 21:00 Ragnar lék í sigri FCK Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3. 3.3.2013 19:58 Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Belgíu en liðið vann dramatískan sigur á Sporting Charleroi í kvöld. 3.3.2013 19:03 Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. 3.3.2013 18:48 Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. 3.3.2013 18:13 Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. 3.3.2013 17:44 Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. 3.3.2013 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Cardiff tapaði stigum | Wolves úr fallsæti Cardiff bjargaði jafntefli gegn Derby á heimavelli sínum í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur voru 1-1. 5.3.2013 22:06
Wilshere og Wilbeck spila ekki á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U-21 landsliðs Englands, hefur tilkynnt að hvorki Jack Wilshere né Danny Welbeck muni spila með liðinu á EM í sumar. 5.3.2013 20:00
Kahn: Bayern hefur aldrei verið með betra lið Oliver Kahn, fyrrum markvörður og fyrirliði Bayern München og þýska landsliðsins, fer lofsamlegum orðum um núverandi lið Bayern München sem getur enn unnið þrefalt í vor. 5.3.2013 19:00
Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. 5.3.2013 17:30
Aðeins þrír hafa skorað meira en Alfreð á einu tímabili Alfreð Finnbogason er þegar kominn í hóp fjögurra leikmanna sem hafa skorað flest mörk á einu tímabili fyrir SC Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni og vantar bara eitt mark til að komast upp í þriðja sætið. 5.3.2013 16:45
Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. 5.3.2013 16:00
Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. 5.3.2013 14:30
Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 13:00
Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 11:45
Daily Mail: Þrjú ensk félög hafa áhuga á Alfreð Alfreð Finnbogason hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með SC Heerenveen og er þegar búinn að skora 19 mörk í hollensku úrvalsdeildinni. Alfreð hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum þar af voru tvö þeirra sigurmörk. 5.3.2013 11:15
Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.3.2013 10:30
Flottustu mörkin og bestu tilþrifin frá helginni | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 5.3.2013 09:45
Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. 5.3.2013 09:30
Nú eru Kínverjar búnir að krækja í Beckham David Beckham hefur tekið af sér að vera sendiherra fyrir kínverska fótboltann til þess að hjálpa að byggja upp ímynd knattspyrnunnar í landinu. Beckham mun sameinaða starfið með því að spila fyrir franska liðið Paris St-Germain. 5.3.2013 09:15
Fékk að æfa með strákaliði Katrín Jónsdóttir er á leiðinni á sitt níunda Algarve-mót, en íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í fyrsta leik á morgun. Katrín er á fyrsta ári með Umeå auk þess að vera í sérnámi í heimilislækningum. 5.3.2013 06:00
Alfreð í viðtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri. 4.3.2013 23:30
Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. 4.3.2013 23:00
Mancini: Þetta er ekki búið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 4.3.2013 22:25
Hellas Verona tapaði grannaslagnum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, tapaði fyrir Padova í ítölsku B-deildinni í kvöld. 4.3.2013 22:05
Messan: Hver er búinn að vera bestur? Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. 4.3.2013 21:15
Laudrup: Við gerum bara eins og Barcelona Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, ætlar ekki að stækka leikmannahópinn sinn fyrir næsta tímabil þrátt fyrir að Evrópukeppnin bætist þá við á þétta dagskrá velska félagsins. Swansea tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með sigri í enska deildarbikarnum á dögunum. 4.3.2013 19:00
Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. 4.3.2013 18:15
Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. 4.3.2013 18:00
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4.3.2013 17:53
Þú ert bestur pabbi Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi. 4.3.2013 16:45
Messan: Þá enda allir aðrir aftast í strætisvagninum Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson ræddu um Gareth Bale og Gylfa Þór Sigurðsson í Sunnudagsmessunni í gær en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni. 4.3.2013 15:15
Skuldir Liverpool jukust um fjóra milljarða Liverpool skilaði miklu tapi á síðasta starfsári en slæmt gengi inn á vellinum kemur vel fram í ársreikninginum sem var gefnir voru út í dag. Hér er verið að tala um tímabili frá 1. ágúst 2011 til 31. maí 2012. 4.3.2013 14:45
Capello hefur ekkert heyrt í Chelsea Fabio Capello, þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari enska landsliðsins, segir ekkert til í þeim fréttum að forráðamenn Chelsea hafi verið í sambandi við hann um að taka við Chelsea-liðinu. 4.3.2013 14:15
Munurinn tólf stig á ný Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig. 4.3.2013 13:46
Kristinn kosinn vallarstjóri ársins Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var kjörinn vallarstjóri ársins 2012 þegar Samtök íþrótta og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) héldu ráðstefnu um uppbyggingu og viðhald golf og knattspyrnuvalla á laugardaginn. 4.3.2013 13:45
QPR gat grætt á Samba en sagði nei Það kom kannski mörgum á óvart þegar Queens Park Rangers bætti félagsmetið með því að eyða 12,5 milljónum punda í Chris Samba í janúar og það verða örugglega fleiri enn meira hissa að QPR hafnaði möguleikanum á því að græða á Samba aðeins nokkrum vikum síðar. 4.3.2013 13:00
Sjáið mörk númer 18 og 19 hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Heerenveen annan leikinn í röð um helgina og hefur nú skorað 19 mörk í 22 deildarleikjum í Hollandi. 4.3.2013 11:45
Tvær þrennur og önnur mörk helgarinnar inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leikina inn á Sjónvarpsvef Vísis. 4.3.2013 10:30
Arsenal: Ekkert til í því að félagið verði selt Arsenal segir ekkert til í þeim fréttum að Stan Kroenke sé að fara selja meirihluta sinn í félaginu til fjárfestingafélags í Miðausturlöndum en í gær voru fréttir í Sunday Telegraph að ónefndur aðili hefði boðið 1,5 milljarða punda í hlut Bandaríkjamannsins í félaginu. 4.3.2013 09:30
Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 4.3.2013 09:15
Fréttamaður Sky gaf Redknapp köku á blaðamannafundi Síðastliðinn föstudag varð Harry Redknapp 66 ára og það nýtti sér fréttamaður Sky Sports á blaðamannafundi en hann mætti með afmælistertu á fundinn og gaf stjóranum. 3.3.2013 23:00
Hugo Lloris orðaður við Barcelona Hugo Lloris, markvörður Tottenham, hefur bæst við á listann sem arftaki Victor Valdes sem næsti markvörður Barcelona. 3.3.2013 21:45
Fylkir skellti FH í Lengjubikarnum Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en bæði var leikið í Kórnum og Boganum á Akureyri. 3.3.2013 21:12
Pardew: Við erum ekki að dragast í fallbaráttuna Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur engar áhyggjur af því að lið hans geti dregist niður í fallbaráttuna. 3.3.2013 21:00
Ragnar lék í sigri FCK Íslendingaliðið FCK tryggði stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði OB, 2-3. 3.3.2013 19:58
Mikilvægur sigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Belgíu en liðið vann dramatískan sigur á Sporting Charleroi í kvöld. 3.3.2013 19:03
Wenger: Verður erfitt að ná Meistaradeildarsæti Arsene Wenger var allt annað en sáttur við sína menn og niðurstöðuna í dag þegar lið hans tapaði fyrir Tottenham 2-1 á White Hart Lane. 3.3.2013 18:48
Villas-Boas: Sjálfstraustið kemur okkur langt Andre Villas-Boas var að vonum ánægður með sigurinn gegn Arsenal í dag en Tottenham vann leikinn 2-1 á White Hart Lane. 3.3.2013 18:13
Cech: Ánægður með stuðning áhorfenda Petr Cech, markvörður Chelsea, er virkilega þakklátur fyrir þann stuðning sem liðið fékk frá stuðningsmönnum liðins þegar Chelsea vann WBA 1-0 á Stamford Bridge í gær. 3.3.2013 17:44
Inter með frábæra endurkomu | Pescara tapaði Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær endukoma hjá Inter Milan gegn Catania í 3-2 sigri liðsins. 3.3.2013 16:05