Fleiri fréttir Gerrard verður ekki með í kvöld en Suarez leikur Liverpool mætir Udinese í lokaumferð Evrópudeildarinnar í kvöld og fer leikur liðanna fram í Udine á Ítalíu. Liverpool verður án fyrirliða síns, Steven Gerrard, sem er veikur og fór ekki með liðinu til Ítalíu. Lucas Leiva og Daniel Agger voru einnig skildir eftir heima. 6.12.2012 14:00 Meiðsli Lionel Messi eru ekki alvarleg Lionel Messi fór meiddur af leikvelli í gær þegar Barcelona lék gegn Benfica í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Landsliðsmaðurinn frá Argentínu fór í skoðun hjá liðslæknum Barcelona í gærkvöld og í dag var greint frá því að meiðslin væru ekki alvarleg. 6.12.2012 13:15 Mourinho ætlar ekki í frí þegar hann hættir hjá Real Jose Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, hefur að undanförnu verið orðaður við þjálfun hjá Manchester City og Paris St.Germain á næstu leiktíð. Fastlega er búist við að hann fari frá Real Madrid næsta sumar. Í samtali við fréttamenn sagðist Mourinho ekki ætla að taka sér ársfrí líkt og Pep Guardiola gerði þegar hann hætti hjá Barcelona. 6.12.2012 12:30 Bale ekki með Tottenham í kvöld Tottenham mætir gríska liðinu Panathinaikos í kvöld í Evrópudeildinni og fer leikurinn fram á White Hart Lane í London. Leikur liðanna er hreinn úrslitleikur um hvort liðið fylgir Lazio upp úr J-riðli keppninnar. Aðalstjarna Tottenham, Gareth Bale, verður ekki með vegna meiðsla aftan í læri og er það mikið áfall fyrir Spurs. 6.12.2012 12:00 Liðin sem komust ekki í 16-liða úrslit misstu af 500 milljónum kr. Í gær lauk riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu og það er ljóst hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitum keppninnar þann 20. desember n.k. Liðin sem komust áfram úr riðlakeppninni fá rétt tæplega hálfan milljarð kr. í sinn hlut frá UEFA í peningagreiðslum og það er að miklu að keppa á því sviði á lokastigum keppninnar. 6.12.2012 11:15 Roberto Mancini óttast ekki um starfsöryggi sitt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, segir að hann óttist ekki um starfsöryggi sitt þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ítalinn er sammála því að liðið hafi leikið undir getu í Meistaradeildinni – en hann leggur áherslu á að það séu fleiri titlar sem félagið geti enn unnið á þessari leiktíð. 6.12.2012 10:30 Meistaramörkin: Chelsea komst ekki áfram - hvað sögðu sérfræðingarnir? Lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gær. Evrópumeistaralið Chelsea komst ekki í 16-liða úrslit þrátt fyrir stórsigur gegn danska liðinu Nordsjælland. Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson fóru yfir gang mála hjá Chelsea með Þorsteini J. í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport. 6.12.2012 09:15 Náði David Beckham að breyta Bandaríkjunum? David Beckham fór til Bandaríkjanna með það markmið að gera knattspyrnu vinsæla í landinu. Það hafa fleiri reynt og meðal annars Pelé. Beckham eyddi sex árum í landinu og hafði talsverð áhrif á uppgang mála. 6.12.2012 07:15 Messi virðist vera í lagi | Labbaði eðlilega inn í klefa Knattspyrnuheimurinn hefur nötrað í kvöld eftir að Lionel Messi var borinn af velli í leiknum gegn Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. 5.12.2012 22:44 Celtic í sextán liða úrslit | Chelsea úr leik Skoska liðið Celtic er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Chelsea sat áfram með sárt ennið þrátt fyrir stórsigur gegn Nordsjælland. 5.12.2012 14:35 Lennon þorði ekki að horfa á vítið Stuðningsmenn Celtic munu líklega fagna í svona viku eftir að félagið komst í sextán liða úrslit í Meistaradeildinni í kvöld. 5.12.2012 22:07 Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. 5.12.2012 18:15 Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. 5.12.2012 16:45 Ferguson: Alvöru mótið hefst í febrúar Mikið breytt lið Man. Utd mátti sætta sig við að tapa á heimavelli gegn Cluj í kvöld. Það kom þó ekki að sök því United var búið að vinna sinn riðil. 5.12.2012 15:01 Messi meiddist í kvöld | Markametið í uppnámi Lionel Messi náði ekki að jafna markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári í kvöld. Það sem meira er þá fór Messi af velli í markalausa jafnteflinu gegn Benfica. 5.12.2012 14:58 Cech: Vissum að þetta gæti gerst Petr Cech, markvörður Chelsea, var þungur á brún eftir stórsigurinn á Nordsjælland því Chelsea er úr leik í Meistaradeildinni. 5.12.2012 14:54 Ekkert vanmat í gangi hjá Chelsea gegn Nordsjælland Öll spjót standa að Rafael Benítez og Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enska liðið er með bakið upp við vegg fyrir leikinn gegn danska liðinu Nordsjælland í E-riðli keppninnar. Chelsea þarf á sigri að halda til að komast áfram og treysta á að Juventus tapi. 5.12.2012 14:00 Beckham fer líklegast til PSG í Frakklandi Breskir og bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham muni semja við franska liðið PSG á allra næstu vikum. Hinn 37 ára gamli enski knattspyrnumaður lék sinn síðasta leik með LA Galaxy um s.l. helgi þegar liðið varð bandarískur meistari en Beckham hafði verið í herbúðum liðsins í rúm fimm ár. 5.12.2012 13:45 Gerd Müller treystir sér ekki til að horfa á Messi í kvöld Lionel Messi getur í kvöld jafnað eða bætt 40 ára markamet þýska markahróksins Gerds Müller. “Der Bomber” skoraði 85 mörk með Bayern München og Vestur Þýskaland í 60 leikjum árið 1972. Messi er kominn með 84 mörk í 85 leikjum. Gerd Müller er 67 ára og glímir við Alzheimer sjúkdóminn og treystir sér ekki til að mæta á leikinn á Nou Camp í kvöld. 5.12.2012 12:15 Hulk hótar að fara frá Zenit – ósáttur við þjálfarann Knattspyrnumaðurinn Hulk er allt annað en sáttur við ástandið í herbúðum Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi. Brasilíumaðurinn er ekki efstur á jólakortalista þjálfarans Luciano Spalletti eftir rifrildi þeirra í leik Zenit gegn AC Milan frá Ítalíu í Meistaradeildinni í gærkvöld. 5.12.2012 11:30 Meistaradeildin: Hörð barátta um þrjú laus sæti í 16-liða úrslitum Það dregur til tíðinda í kvöld þegar lokaleikirnir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Evrópumeistaralið Chelsea á enn tölfræðilega möguleika á að komast áfram aðeins þrjú sæti eru í boði í 16-liða úrslitum keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin þann 20. desember. 5.12.2012 10:45 Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? 5.12.2012 10:00 Vidic hvorki með í kvöld né gegn City Nemanja Vidic verður ekki í liði Manchester United sem mætir Cluj í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins. 5.12.2012 07:00 Möltumaður í ævilangt bann frá knattspyrnu Kevin Sammut, landsliðsmaður Möltu, hefur verið úrskurðaður í ævilangt bann frá evrópskri knattspyrnu af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. 5.12.2012 06:00 Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4.12.2012 20:06 Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. 4.12.2012 19:30 Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0. 4.12.2012 19:00 Wenger: Upplífgandi frammistaða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi. 4.12.2012 19:00 Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. 4.12.2012 18:52 Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15 Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. 4.12.2012 17:30 Félagaskipti Gumma Kristjáns því sem næst frágengin Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. 4.12.2012 15:45 Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. 4.12.2012 12:30 Hollensku strákarnir ákærðir fyrir morð Hollenska þjóðin er enn að jafna sig á dauðsfalli sjálfboðaliða í knattspyrnuhreyfingunni. Þrír ungir knattspyrnumenn gengu í skrokk á manninum sem lét lífið af sárum sínum í gær. 4.12.2012 00:00 Í beinni: Real Madrid - Ajax Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. 4.12.2012 19:00 Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. 3.12.2012 23:30 Chivas búið að reka Cruyff Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur verið í ráðgjafarhlutverki hjá mexíkóska liðinu Chivas síðan í febrúar en félagið hefur nú losað sig við Hollendinginn. 3.12.2012 22:45 Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. 3.12.2012 21:00 Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3.12.2012 19:36 Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. 3.12.2012 19:30 Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15 Aðstoðardómari lést eftir árás leikmanna í Hollandi Karlmaður sem gegndi stöðu aðstoðardómara í leik hjá í yngri flokkum í hollensku knattspyrnunni lést í dag eftir að nokkrir leikmenn réðust á hann í leik um helgina. AP fréttastofan greinir frá þessu. 3.12.2012 18:45 Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. 3.12.2012 18:30 Stórbrotið mark Arons sem er markahæstur í Danmörku | Myndband Aron Jóhannsson heldur áfram að skora með liði sínu AGF í Danmörku. Aron skoraði eitt marka AGF í 3-0 útisigri á AaB í dönsku úrvalsdeildinni. 3.12.2012 18:24 Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. 3.12.2012 17:52 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard verður ekki með í kvöld en Suarez leikur Liverpool mætir Udinese í lokaumferð Evrópudeildarinnar í kvöld og fer leikur liðanna fram í Udine á Ítalíu. Liverpool verður án fyrirliða síns, Steven Gerrard, sem er veikur og fór ekki með liðinu til Ítalíu. Lucas Leiva og Daniel Agger voru einnig skildir eftir heima. 6.12.2012 14:00
Meiðsli Lionel Messi eru ekki alvarleg Lionel Messi fór meiddur af leikvelli í gær þegar Barcelona lék gegn Benfica í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Landsliðsmaðurinn frá Argentínu fór í skoðun hjá liðslæknum Barcelona í gærkvöld og í dag var greint frá því að meiðslin væru ekki alvarleg. 6.12.2012 13:15
Mourinho ætlar ekki í frí þegar hann hættir hjá Real Jose Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, hefur að undanförnu verið orðaður við þjálfun hjá Manchester City og Paris St.Germain á næstu leiktíð. Fastlega er búist við að hann fari frá Real Madrid næsta sumar. Í samtali við fréttamenn sagðist Mourinho ekki ætla að taka sér ársfrí líkt og Pep Guardiola gerði þegar hann hætti hjá Barcelona. 6.12.2012 12:30
Bale ekki með Tottenham í kvöld Tottenham mætir gríska liðinu Panathinaikos í kvöld í Evrópudeildinni og fer leikurinn fram á White Hart Lane í London. Leikur liðanna er hreinn úrslitleikur um hvort liðið fylgir Lazio upp úr J-riðli keppninnar. Aðalstjarna Tottenham, Gareth Bale, verður ekki með vegna meiðsla aftan í læri og er það mikið áfall fyrir Spurs. 6.12.2012 12:00
Liðin sem komust ekki í 16-liða úrslit misstu af 500 milljónum kr. Í gær lauk riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu og það er ljóst hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitum keppninnar þann 20. desember n.k. Liðin sem komust áfram úr riðlakeppninni fá rétt tæplega hálfan milljarð kr. í sinn hlut frá UEFA í peningagreiðslum og það er að miklu að keppa á því sviði á lokastigum keppninnar. 6.12.2012 11:15
Roberto Mancini óttast ekki um starfsöryggi sitt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, segir að hann óttist ekki um starfsöryggi sitt þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ítalinn er sammála því að liðið hafi leikið undir getu í Meistaradeildinni – en hann leggur áherslu á að það séu fleiri titlar sem félagið geti enn unnið á þessari leiktíð. 6.12.2012 10:30
Meistaramörkin: Chelsea komst ekki áfram - hvað sögðu sérfræðingarnir? Lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gær. Evrópumeistaralið Chelsea komst ekki í 16-liða úrslit þrátt fyrir stórsigur gegn danska liðinu Nordsjælland. Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson fóru yfir gang mála hjá Chelsea með Þorsteini J. í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport. 6.12.2012 09:15
Náði David Beckham að breyta Bandaríkjunum? David Beckham fór til Bandaríkjanna með það markmið að gera knattspyrnu vinsæla í landinu. Það hafa fleiri reynt og meðal annars Pelé. Beckham eyddi sex árum í landinu og hafði talsverð áhrif á uppgang mála. 6.12.2012 07:15
Messi virðist vera í lagi | Labbaði eðlilega inn í klefa Knattspyrnuheimurinn hefur nötrað í kvöld eftir að Lionel Messi var borinn af velli í leiknum gegn Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. 5.12.2012 22:44
Celtic í sextán liða úrslit | Chelsea úr leik Skoska liðið Celtic er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Chelsea sat áfram með sárt ennið þrátt fyrir stórsigur gegn Nordsjælland. 5.12.2012 14:35
Lennon þorði ekki að horfa á vítið Stuðningsmenn Celtic munu líklega fagna í svona viku eftir að félagið komst í sextán liða úrslit í Meistaradeildinni í kvöld. 5.12.2012 22:07
Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. 5.12.2012 18:15
Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. 5.12.2012 16:45
Ferguson: Alvöru mótið hefst í febrúar Mikið breytt lið Man. Utd mátti sætta sig við að tapa á heimavelli gegn Cluj í kvöld. Það kom þó ekki að sök því United var búið að vinna sinn riðil. 5.12.2012 15:01
Messi meiddist í kvöld | Markametið í uppnámi Lionel Messi náði ekki að jafna markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári í kvöld. Það sem meira er þá fór Messi af velli í markalausa jafnteflinu gegn Benfica. 5.12.2012 14:58
Cech: Vissum að þetta gæti gerst Petr Cech, markvörður Chelsea, var þungur á brún eftir stórsigurinn á Nordsjælland því Chelsea er úr leik í Meistaradeildinni. 5.12.2012 14:54
Ekkert vanmat í gangi hjá Chelsea gegn Nordsjælland Öll spjót standa að Rafael Benítez og Evrópumeistaraliði Chelsea fyrir lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enska liðið er með bakið upp við vegg fyrir leikinn gegn danska liðinu Nordsjælland í E-riðli keppninnar. Chelsea þarf á sigri að halda til að komast áfram og treysta á að Juventus tapi. 5.12.2012 14:00
Beckham fer líklegast til PSG í Frakklandi Breskir og bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham muni semja við franska liðið PSG á allra næstu vikum. Hinn 37 ára gamli enski knattspyrnumaður lék sinn síðasta leik með LA Galaxy um s.l. helgi þegar liðið varð bandarískur meistari en Beckham hafði verið í herbúðum liðsins í rúm fimm ár. 5.12.2012 13:45
Gerd Müller treystir sér ekki til að horfa á Messi í kvöld Lionel Messi getur í kvöld jafnað eða bætt 40 ára markamet þýska markahróksins Gerds Müller. “Der Bomber” skoraði 85 mörk með Bayern München og Vestur Þýskaland í 60 leikjum árið 1972. Messi er kominn með 84 mörk í 85 leikjum. Gerd Müller er 67 ára og glímir við Alzheimer sjúkdóminn og treystir sér ekki til að mæta á leikinn á Nou Camp í kvöld. 5.12.2012 12:15
Hulk hótar að fara frá Zenit – ósáttur við þjálfarann Knattspyrnumaðurinn Hulk er allt annað en sáttur við ástandið í herbúðum Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi. Brasilíumaðurinn er ekki efstur á jólakortalista þjálfarans Luciano Spalletti eftir rifrildi þeirra í leik Zenit gegn AC Milan frá Ítalíu í Meistaradeildinni í gærkvöld. 5.12.2012 11:30
Meistaradeildin: Hörð barátta um þrjú laus sæti í 16-liða úrslitum Það dregur til tíðinda í kvöld þegar lokaleikirnir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Evrópumeistaralið Chelsea á enn tölfræðilega möguleika á að komast áfram aðeins þrjú sæti eru í boði í 16-liða úrslitum keppninnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin þann 20. desember. 5.12.2012 10:45
Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? 5.12.2012 10:00
Vidic hvorki með í kvöld né gegn City Nemanja Vidic verður ekki í liði Manchester United sem mætir Cluj í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins. 5.12.2012 07:00
Möltumaður í ævilangt bann frá knattspyrnu Kevin Sammut, landsliðsmaður Möltu, hefur verið úrskurðaður í ævilangt bann frá evrópskri knattspyrnu af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. 5.12.2012 06:00
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4.12.2012 20:06
Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. 4.12.2012 19:30
Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0. 4.12.2012 19:00
Wenger: Upplífgandi frammistaða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi. 4.12.2012 19:00
Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. 4.12.2012 18:52
Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15
Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. 4.12.2012 17:30
Félagaskipti Gumma Kristjáns því sem næst frágengin Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. 4.12.2012 15:45
Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. 4.12.2012 12:30
Hollensku strákarnir ákærðir fyrir morð Hollenska þjóðin er enn að jafna sig á dauðsfalli sjálfboðaliða í knattspyrnuhreyfingunni. Þrír ungir knattspyrnumenn gengu í skrokk á manninum sem lét lífið af sárum sínum í gær. 4.12.2012 00:00
Í beinni: Real Madrid - Ajax Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. 4.12.2012 19:00
Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. 3.12.2012 23:30
Chivas búið að reka Cruyff Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur verið í ráðgjafarhlutverki hjá mexíkóska liðinu Chivas síðan í febrúar en félagið hefur nú losað sig við Hollendinginn. 3.12.2012 22:45
Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. 3.12.2012 21:00
Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3.12.2012 19:36
Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. 3.12.2012 19:30
Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15
Aðstoðardómari lést eftir árás leikmanna í Hollandi Karlmaður sem gegndi stöðu aðstoðardómara í leik hjá í yngri flokkum í hollensku knattspyrnunni lést í dag eftir að nokkrir leikmenn réðust á hann í leik um helgina. AP fréttastofan greinir frá þessu. 3.12.2012 18:45
Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. 3.12.2012 18:30
Stórbrotið mark Arons sem er markahæstur í Danmörku | Myndband Aron Jóhannsson heldur áfram að skora með liði sínu AGF í Danmörku. Aron skoraði eitt marka AGF í 3-0 útisigri á AaB í dönsku úrvalsdeildinni. 3.12.2012 18:24
Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. 3.12.2012 17:52