Fleiri fréttir Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. 29.8.2012 07:00 Fulham samþykkti tilboð Tottenham í Dembele Miðvallarleikamðurinn Moussa Dembele er á leið til Tottenham. Martin Jol, stjóri Fulham, greindi frá því í kvöld að félagið hefði tekið tilboði Tottenham í belgíska landsliðsmanninn. 28.8.2012 22:09 Ótrúlegt klúður kostaði Udinese Meistaradeildarsæti Ítalska félagið Udinese varð af sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa tapað fyrir Braga frá Portúgal í vítaspyrnukeppni í kvöld. 28.8.2012 21:39 Swindon sló Stoke úr leik Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Óvæntustu úrslitin eru 4-3 sigur enska C-deildarliðsins Swindon á Stoke í framlengdum leik. 28.8.2012 21:56 Mutu skorar á Zlatan: Ég mun skora meira en þú á þessu tímabili Rúmeninn Adrian Mutu ætlar í markakeppni við Svíann Zlatan Ibrahimovic í frönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili ef marka má viðtal við hann. Báðir eru þeir nýkomnir í franska boltann. 28.8.2012 21:45 Malaga í Meistaradeildina í fyrsta sinn Það verða fjögur spænsk lið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem að Malaga tryggði sér í kvöld áfram úr forkeppninni með markalausu jafntefli gegn Panathinaikos í Grikklandi. 28.8.2012 20:46 Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. 28.8.2012 20:23 Sahin: Ég ætla að hjálpa Liverpool að ná Meistaradeildarsæti Nuri Sahin, nýr leikmaður Liverpool, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann kemur til Anfield á láni frá spænska liðinu Real Madrid. Nuri Sahin var allt í öllu þegar Dortmund vann þýsku deildina 2010-11 en spilaði lítið á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. 28.8.2012 19:15 Liverpool sagt í viðræðum við Milan vegna Carroll Ekki er útilokað að sóknarmaðurinn Andy Carroll verði lánaður til ítalska félagsins AC Milan áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu á föstudaginn næstkomandi. 28.8.2012 19:14 Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. 28.8.2012 19:09 Rooney: Í lagi með löppina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Fulham um helgina séu ekki jafn slæm og þau litu út fyrir að vera. 28.8.2012 19:04 Hazard: Undirbúningstímabilið var ekki eins erfitt og ég bjóst við Belginn Eden Hazard hefur slegið í gegn í fyrstu leikjunum með Chelsea en þessi stórskemmtilegi leikmaður hefur skorað eitt mörk og lagt upp sex önnur í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 28.8.2012 18:45 Þórsarar geta nánast gulltryggt sér Pepsi-deildar sætið í kvöld Þór Akureyri er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla og norðanmenn geta stigið stórt skref í rétta átt þegar þeir taka á móti Tindastól í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og fer fram á Þórsvelli. 28.8.2012 17:15 Swansea hafnaði tilboði Manchester City í Sinclair Swansea City vill fá meira en 6,2 milljónir punda fyrir Scott Sinclair og hefur því hafnað tilboði frá Englandsmeisturum Manchester City. Fyrstu fréttir voru að Swansea hefði tekið tilboðinu en það var ekki rétt. 28.8.2012 16:45 Rúnar Már um Gumma Steinars: Þvílíkur frethólkur Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var ekki par sáttur við ummæli Keflvíkingsins Guðmundar Steinarssonar eftir leik Vals og Keflavíkur í gær. 28.8.2012 15:45 Sky Sports: AC Milan að koma Bendtner til bjargar Sky Sports hefur heimildir fyrir því að danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner sé á leiðinni til ítalska liðsins AC Milan. AC Milan er að leita sér að framherja í staðinn fyrir Zlatan Ibrahimovic og Bendtner á enga framtíð hjá Arsenal. 28.8.2012 14:30 Ný regla hjá Sir Alex: 23 ára og yngri mega ekki eignast sportbíla Það standa ekki allir leikmenn Manchester United við sama borð þegar kemur að því að þiggja gjafir frá styrktaraðilum félagsins. Enska úrvalsdeildarliðið gerði nýverið samning við bílarisann Chevrolet en samningurinn mun taka gildi eftir tvö ár. 28.8.2012 13:30 Lagerbäck velur hópinn: Enginn Eiður Smári en meiddur Kolbeinn valinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni HM 2014. Þetta verða fyrstu alvöru leikir íslenska landsliðsins undir stjórn Svíans. 28.8.2012 12:47 Aron: Ekki bara líkur Kevin Bacon því ég kann líka að dansa Aron Jóhannsson hefur verið afar áberandi í dönskum fjölmiðlum eftir að hann skoraði fernu fyrir AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær en íslenski framherjinn setti met með því að skora þrjú markanna á aðeins þremur mínútum og fimmtíu sekúndum í fyrri hálfleiknum. 28.8.2012 12:45 Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. 28.8.2012 12:15 Hægt að sjá metþrennuna hans Arons í rauntíma Aron Jóhannsson bætti met Ebbe Sand í gær þegar hann skoraði þrjú mörk á aðeins 3 mínútum og 50 sekúndum í 4-1 sigri AGF á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. 28.8.2012 11:45 Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 28.8.2012 11:15 Verður Drogba og Anelka fórnað í valdabaráttu innan Shenhua? Didier Drogba og Nicolas Anelka eru frekar nýkomnir til kínverska félagsins Shanghai Shenhua en svo gæti farið að þeir verði báðir seldir á næstunni vegna valdabaráttu innan félagsins. 28.8.2012 10:30 Mikið að gera hjá Brendan Rodgers fram á föstudag Liverpool Echo segir frá því í morgun að Fulham-maðurinn Clint Dempsey sé enn efstur á óskalistanum hjá Brendan Rodgers, stjóra Liverpool en félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og því er ekki langur tími til stefnu til að styrkja liðið. Það verður væntanlega mikið að gera hjá Rodgers á næstu dögum. 28.8.2012 09:59 Liverpool óttast að Lucas verði frá í tvo mánuði Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn í liði Liverpool, haltraði útaf eftir aðeins fimm mínútur í stórleiknum á móti Manchester City um síðustu helgi og svo gæti farið að kappinn spilaði ekkert aftur fyrr en í nóvember. 28.8.2012 09:45 Franski landsliðsmarkvörðurinn orðinn leikmaður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er búinn að kaupa franska landsliðsmarkvörðinn Hugo Lloris frá Lyon en portúgalski stjórinn hefur verið á eftir Frakkanum síðan að hann tók við Spurs-liðinu í sumar. Villas-Boas er líka að leita að manni í staðinn fyrir Luka Modric sem félagið seldi til Real Madrid í gær. 28.8.2012 09:15 Manchester City að landa 19 ára serbneskum varnarmanni Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Englandsmeisturum Manchester City að styrkja varnarlínu sína í sumar þrátt fyrir að félagið hafi sýnt mörgum þekktum miðvörðum áhuga en nú lítur út fyrir að liðstyrkurinn komi frá Serbíu. 28.8.2012 09:00 Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. 28.8.2012 07:45 Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. 28.8.2012 07:00 Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. 28.8.2012 06:00 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. 27.8.2012 23:58 Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. 27.8.2012 22:05 Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. 27.8.2012 23:30 Falcao með þrennu í sigri Madrídinga Atletico Madrid vann sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í lokaleik annarrar umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.8.2012 22:29 Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. 27.8.2012 18:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. 27.8.2012 11:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. 27.8.2012 11:25 Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. 27.8.2012 22:39 Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. 27.8.2012 22:10 Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. 27.8.2012 19:13 Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. 27.8.2012 17:00 Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. 27.8.2012 16:23 Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. 27.8.2012 15:30 KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. 27.8.2012 15:00 Guðlaugur Victor lánaður til Hollands Guðlaugur Victor Pálsson verður lánaður til hollenska félagsins NEC Nijmegen í efstu deild hollenska boltans. Þetta staðfesti Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild Vísis í dag. 27.8.2012 13:56 Sjá næstu 50 fréttir
Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. 29.8.2012 07:00
Fulham samþykkti tilboð Tottenham í Dembele Miðvallarleikamðurinn Moussa Dembele er á leið til Tottenham. Martin Jol, stjóri Fulham, greindi frá því í kvöld að félagið hefði tekið tilboði Tottenham í belgíska landsliðsmanninn. 28.8.2012 22:09
Ótrúlegt klúður kostaði Udinese Meistaradeildarsæti Ítalska félagið Udinese varð af sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa tapað fyrir Braga frá Portúgal í vítaspyrnukeppni í kvöld. 28.8.2012 21:39
Swindon sló Stoke úr leik Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Óvæntustu úrslitin eru 4-3 sigur enska C-deildarliðsins Swindon á Stoke í framlengdum leik. 28.8.2012 21:56
Mutu skorar á Zlatan: Ég mun skora meira en þú á þessu tímabili Rúmeninn Adrian Mutu ætlar í markakeppni við Svíann Zlatan Ibrahimovic í frönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili ef marka má viðtal við hann. Báðir eru þeir nýkomnir í franska boltann. 28.8.2012 21:45
Malaga í Meistaradeildina í fyrsta sinn Það verða fjögur spænsk lið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem að Malaga tryggði sér í kvöld áfram úr forkeppninni með markalausu jafntefli gegn Panathinaikos í Grikklandi. 28.8.2012 20:46
Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. 28.8.2012 20:23
Sahin: Ég ætla að hjálpa Liverpool að ná Meistaradeildarsæti Nuri Sahin, nýr leikmaður Liverpool, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann kemur til Anfield á láni frá spænska liðinu Real Madrid. Nuri Sahin var allt í öllu þegar Dortmund vann þýsku deildina 2010-11 en spilaði lítið á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. 28.8.2012 19:15
Liverpool sagt í viðræðum við Milan vegna Carroll Ekki er útilokað að sóknarmaðurinn Andy Carroll verði lánaður til ítalska félagsins AC Milan áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu á föstudaginn næstkomandi. 28.8.2012 19:14
Carvalho má fara frá Real Madrid Varnamaðurinn Ricardo Carvalho hefur fengið þau skilaboð frá Jose Mourinho, stjóra Real Madrid, að hann megi nú finna sér nýtt félag til að spila með. 28.8.2012 19:09
Rooney: Í lagi með löppina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að meiðslin sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Fulham um helgina séu ekki jafn slæm og þau litu út fyrir að vera. 28.8.2012 19:04
Hazard: Undirbúningstímabilið var ekki eins erfitt og ég bjóst við Belginn Eden Hazard hefur slegið í gegn í fyrstu leikjunum með Chelsea en þessi stórskemmtilegi leikmaður hefur skorað eitt mörk og lagt upp sex önnur í fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 28.8.2012 18:45
Þórsarar geta nánast gulltryggt sér Pepsi-deildar sætið í kvöld Þór Akureyri er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla og norðanmenn geta stigið stórt skref í rétta átt þegar þeir taka á móti Tindastól í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.30 og fer fram á Þórsvelli. 28.8.2012 17:15
Swansea hafnaði tilboði Manchester City í Sinclair Swansea City vill fá meira en 6,2 milljónir punda fyrir Scott Sinclair og hefur því hafnað tilboði frá Englandsmeisturum Manchester City. Fyrstu fréttir voru að Swansea hefði tekið tilboðinu en það var ekki rétt. 28.8.2012 16:45
Rúnar Már um Gumma Steinars: Þvílíkur frethólkur Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var ekki par sáttur við ummæli Keflvíkingsins Guðmundar Steinarssonar eftir leik Vals og Keflavíkur í gær. 28.8.2012 15:45
Sky Sports: AC Milan að koma Bendtner til bjargar Sky Sports hefur heimildir fyrir því að danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner sé á leiðinni til ítalska liðsins AC Milan. AC Milan er að leita sér að framherja í staðinn fyrir Zlatan Ibrahimovic og Bendtner á enga framtíð hjá Arsenal. 28.8.2012 14:30
Ný regla hjá Sir Alex: 23 ára og yngri mega ekki eignast sportbíla Það standa ekki allir leikmenn Manchester United við sama borð þegar kemur að því að þiggja gjafir frá styrktaraðilum félagsins. Enska úrvalsdeildarliðið gerði nýverið samning við bílarisann Chevrolet en samningurinn mun taka gildi eftir tvö ár. 28.8.2012 13:30
Lagerbäck velur hópinn: Enginn Eiður Smári en meiddur Kolbeinn valinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni HM 2014. Þetta verða fyrstu alvöru leikir íslenska landsliðsins undir stjórn Svíans. 28.8.2012 12:47
Aron: Ekki bara líkur Kevin Bacon því ég kann líka að dansa Aron Jóhannsson hefur verið afar áberandi í dönskum fjölmiðlum eftir að hann skoraði fernu fyrir AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær en íslenski framherjinn setti met með því að skora þrjú markanna á aðeins þremur mínútum og fimmtíu sekúndum í fyrri hálfleiknum. 28.8.2012 12:45
Barton búinn að afskrifa það að komast til Marseille Joey Barton, miðjumaður Queens Park Rangers, er búinn að afskrifa það að komast til franska félagsins Marseille áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Þetta kom fram í færslu á twittersíðu hans. 28.8.2012 12:15
Hægt að sjá metþrennuna hans Arons í rauntíma Aron Jóhannsson bætti met Ebbe Sand í gær þegar hann skoraði þrjú mörk á aðeins 3 mínútum og 50 sekúndum í 4-1 sigri AGF á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. 28.8.2012 11:45
Puyol ætlar sér að spila kinnbeinsbrotinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er harður á því að spila áfram með liðinu þrátt fyrir að hafa kinnbeinsbrotnað í sigrinum á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 28.8.2012 11:15
Verður Drogba og Anelka fórnað í valdabaráttu innan Shenhua? Didier Drogba og Nicolas Anelka eru frekar nýkomnir til kínverska félagsins Shanghai Shenhua en svo gæti farið að þeir verði báðir seldir á næstunni vegna valdabaráttu innan félagsins. 28.8.2012 10:30
Mikið að gera hjá Brendan Rodgers fram á föstudag Liverpool Echo segir frá því í morgun að Fulham-maðurinn Clint Dempsey sé enn efstur á óskalistanum hjá Brendan Rodgers, stjóra Liverpool en félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og því er ekki langur tími til stefnu til að styrkja liðið. Það verður væntanlega mikið að gera hjá Rodgers á næstu dögum. 28.8.2012 09:59
Liverpool óttast að Lucas verði frá í tvo mánuði Lucas Leiva, brasilíski miðjumaðurinn í liði Liverpool, haltraði útaf eftir aðeins fimm mínútur í stórleiknum á móti Manchester City um síðustu helgi og svo gæti farið að kappinn spilaði ekkert aftur fyrr en í nóvember. 28.8.2012 09:45
Franski landsliðsmarkvörðurinn orðinn leikmaður Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er búinn að kaupa franska landsliðsmarkvörðinn Hugo Lloris frá Lyon en portúgalski stjórinn hefur verið á eftir Frakkanum síðan að hann tók við Spurs-liðinu í sumar. Villas-Boas er líka að leita að manni í staðinn fyrir Luka Modric sem félagið seldi til Real Madrid í gær. 28.8.2012 09:15
Manchester City að landa 19 ára serbneskum varnarmanni Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Englandsmeisturum Manchester City að styrkja varnarlínu sína í sumar þrátt fyrir að félagið hafi sýnt mörgum þekktum miðvörðum áhuga en nú lítur út fyrir að liðstyrkurinn komi frá Serbíu. 28.8.2012 09:00
Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. 28.8.2012 07:45
Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. 28.8.2012 07:00
Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. 28.8.2012 06:00
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. 27.8.2012 23:58
Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. 27.8.2012 22:05
Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. 27.8.2012 23:30
Falcao með þrennu í sigri Madrídinga Atletico Madrid vann sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í lokaleik annarrar umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.8.2012 22:29
Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. 27.8.2012 18:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. 27.8.2012 11:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. 27.8.2012 11:25
Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. 27.8.2012 22:39
Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. 27.8.2012 22:10
Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. 27.8.2012 19:13
Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. 27.8.2012 17:00
Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. 27.8.2012 16:23
Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. 27.8.2012 15:30
KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. 27.8.2012 15:00
Guðlaugur Victor lánaður til Hollands Guðlaugur Victor Pálsson verður lánaður til hollenska félagsins NEC Nijmegen í efstu deild hollenska boltans. Þetta staðfesti Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild Vísis í dag. 27.8.2012 13:56