Fleiri fréttir Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. 18.8.2012 12:45 Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. 18.8.2012 11:00 Jóhann Laxdal ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar ræddi við Hjört Hjartarson um úrslitaleikinn í Borgunarbikarnum gegn KR sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Stjörnumenn og Garðbæingar eru spenntir fyrir leiknum enda í fyrsta sinn sem liðið leikur til úrslita. 18.8.2012 10:45 Grétar Sigfinnur ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Grétar Sigfinnur Sigurðason, leikmaður KR, ræddi við Hjört Hjartarson gær um úrslitaleikinn í Borgunarbikarkeppninni gegn Stjörnunni sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Grétar segir að reynslan komi til með að skipta máli og að helmingslíkur eru á að hann verði leikfær. 18.8.2012 10:00 Barátta Bretanna um bikarinn Þegar þeir Gary Martin og Mark Doninger yfirgáfu Akranes í síðasta mánuði voru þeir ekki vinsælustu mennirnir á Akranesi. Þeir höfðu heldur ekki farið leynt með þá skoðun sína að þeim leiddist upp á Skaga og þurftu breytingu á sínum högum. Hana fengu þeir og báðir hafa blómstrað með sínum nýju liðum. Annar hvor þeirra mun svo standa uppi sem bikarmeistari í dag. 18.8.2012 07:30 Pakkaði tvisvar ofan í tösku því ég hafði ekkert betra að gera Þeir Gary Martin og Mark Doninger bjuggu saman á Akranesi í um tvö ár. Bíllausir og nánast aðeins með félagsskap hvors annars. Það reyndist þeim ekki alltaf auðvelt. 18.8.2012 07:00 Bjarni er eini gullþjálfarinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, getur gert þriðja félagið að bikarmeisturum í dag þegar Stjarnan mætir KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Bjarni gerði Eyjamenn að bikarmeisturum 1998 og Fylkir vann sinn fyrsta titil undir hans stjórn árið 2001. 18.8.2012 06:30 Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. 18.8.2012 06:00 Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. 18.8.2012 00:01 Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 18.8.2012 00:01 Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. 18.8.2012 00:01 Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.8.2012 13:15 Rosalegur árekstur í landsleik | Ekki fyrir viðkvæma Einn hræðilegasti árekstur sem sést hefur á fótboltavelli í háa herrans tíð átti sér stað í vináttulandsleik Ungverjalands og Ísraels á miðvikudag. 17.8.2012 23:15 Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. 17.8.2012 21:00 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. 17.8.2012 20:38 Þór á toppinn | Höttur henti ÍR í botnsætið Þór frá Akureyri komst í kvöld í toppsæti 1. deildar er liðið vann góðan heimasigur á BÍ/Bolungarvík sem oft er einfaldlega kallað Skástrikið. 17.8.2012 20:07 Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. 17.8.2012 19:30 Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. 17.8.2012 18:45 Van Persie verður númer 20 - myndir frá komu hans á Old Trafford Robin van Persie var formlega kynntur sem leikmaður Manchester United í dag en hann skrifaði þá undir fjögurra ára samning, æfði með liðinu í fyrsta sinn og sat síðan fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt stjóranum Sir Alex Ferguson. 17.8.2012 16:30 Steve Clarke ekkert fúll út í Liverpool Steve Clarke, nýr stjóri West Brom, segist ekki bera neinn kala til Liverpool þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá félaginu í sumar. Clarke var aðstoðarmaður Kenny Dalglish í eitt og hálft tímabil en yfirgaf félagið þegar Brendan Rodgers tók við. 17.8.2012 15:45 Wenger: Alex Song gæti líka verið á förum frá Arsenal Barcelona hefur áhuga á Arsenal-miðjumanninum Alex Song og það er ekki að heyra annað en að Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sé tilbúinn að selja annan lykilmann liðsins á stuttum tíma. Alex Song er 25 ára Kamerúnmaður sem hefur verið hjá Arsenal síðan að hann var 17 ára gamall. 17.8.2012 14:15 Rio Ferdinand fékk 8,4 milljóna sekt fyrir óviðeigandi skrif á twitter Rio Ferdinand leikmaður Manchester United er manna duglegastur að skrifa inn á twitter en miðvörðurinn fór yfir strikið á dögunum og hefur nú verið sektaður um 45 þúsund pund af sérstökum dómstóli. Enska sambandið gaf þetta út í dag. 17.8.2012 13:45 Mancini: Manchester United með besta framherjaparið í deildinni Roberto Mancini, stjóri Englandsmeistara Manchester City, er harður á því að nágrannarnir úr Manchester United séu sigurstranglegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að flestir spái City sigri og aðalástæðan er að United hafði betur en City í baráttunni um hollenska framherjann Robin van Persie. 17.8.2012 12:15 Wenger vildi að van Persie færi til PSG Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina TF1 að hann hafi helst viljað selja hollenska framherjann Robin van Persie til einhvers annars liðs en Manchester United. Það er ekki algengt að framherjar séu seldir frá Arsenal til Man Utd en það gerðist síðast árið 1981 þegar Frank Stapleton fór frá Arsenal til Man Utd. 17.8.2012 11:26 Zenit vill fá Berbatov til Rússlands Rússneska meistaraliðið Zenit frá St. Pétursborg hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. Hinn 31 árs gamli Berbatov hefur ekki fengið mörg tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United að undanförnu og engar líkur eru á því að hann verði valkostur hjá Sir Alex Ferguson eftir að hann keypti Robin van Persie frá Arsenal. 17.8.2012 11:00 Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik Egil "Drillo“ Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. "Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun,“ segir "Drillo“ Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. 17.8.2012 10:02 Kolbeinn með mark á 48 mínútna fresti Kolbeinn Sigþórsson er nálægt því að jafna met Péturs Péturssonar sem skoraði í fimm landsleikjum í röð. Kolbeinn er búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. 17.8.2012 08:15 KR með hreðjatak á Stjörnunni Stjarnan og KR mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla í knattspyrnu á morgun. KR á titil að verja en Stjarnan hefur aldrei áður leikið til úrslita. Von er á spennandi leik enda hefur þremur síðustu leikjum liðanna lyktað með jafntefli. 17.8.2012 08:00 Weston: Er miður mín en ekki reiður út í KR „Fjárhagslegar aðstæður félagsins hafa breyst og ég er einn af launahæstu leikmönnum félagsins. Þeir þurfa að skera niður og spurðu mig að því hvort við gætum ekki komist að samkomulagi um starfslok," sagði varnarmaðurinn Rhys Weston sem er á förum frá KR. 17.8.2012 07:30 Tyresö felur peningana Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að LdB Malmö, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, glímdi við fjárhagslega erfiðleika. 17.8.2012 06:30 Van Persie fór í læknisskoðun í kvöld Hollenski framherjinn Robin van Persie fór í læknisskoðun í Manchester í kvöld og er fastlega reiknað með því að hann skrifi undir fjögurra ára samning við Man. Utd á morgun. 16.8.2012 22:45 Stuðningsmenn Rússa bauluðu á Arshavin Andrei Arshavin er alls ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum rússneska landsliðsins þessa dagana og þeir létu hann heyra það í leik Rússa í gær. 16.8.2012 22:00 Þróttur valtaði yfir topplið Víkings frá Ólafsvík Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og breyttist staða liða lítið eftir leikina. Þrír af þessum fjórum leikjum enduðu nefnilega með jafntefli. 16.8.2012 21:04 Alfreð: Draumur að spila fyrir Van Basten "Svona er boltinn. Hlutirnir eru fljótir að breytast," sagði Alfreð Finnbogason við Vísi en hann samdi óvænt við hollenska félagið Heerenveen í kvöld en fyrr í vikunni var hann á leið til sænska félagsins Helsingborg. 16.8.2012 20:35 Alfreð Finnbogason til Heerenveen Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. Frá því er greint á heimasíðu félagsins. 16.8.2012 19:00 Song líklega á leiðinni til Barcelona Arsenal er ekki hætt að selja sína bestu leikmenn en nú bendir flest til þess að miðjumaðurinn Alex Song sé á leið til Barcelona. 16.8.2012 19:00 Framlínan að verða eins og árið 1999 Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að sóknarlína Man. Utd sé nú farinn að líkjast sóknarlínunni sem United stillti upp árið 1999 er það vann þrennuna fræga. 16.8.2012 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Sex stiga forskot Þór/KA Þór/KA er komið með sex stiga forskot á toppi Pepsi deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik komst yfir í upphafi leiks en Þór/KA liðinu tókst að jafna í lok fyrri hálfleik og sigurmarkið kom síðan úr vítaspyrnu þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.8.2012 17:30 Defoe tileinkaði látinni frænku sinni markið Jermain Defoe tryggði Englendingum 2-1 sigur á Ítölum með stórglæsilegu langskoti í æfingaleik þjóðanna í Bern í Sviss í gærkvöldi. 16.8.2012 16:30 Veigar Páll á leið til Stabæk á nýjan leik Veigar Páll Gunnarsson er á leið frá Vålerenga til síns gamla félags, Stabæk. Veigar hefur fá tækifæri fengið hjá Vålerenga. 16.8.2012 15:45 Bandaríkin lögðu Mexíkó í 25. tilraun Leikmenn karlaliðs Bandaríkjanna fögnuðu 1-0 sigrinum á Mexíkó í gærkvöldi líkt og liðið hefði unnið stóran titil. Sigurinn var sá fyrsti á útivelli gegn erkifjendunum frá upphafi eða í 25 leikjum. 16.8.2012 15:00 Weston hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR KR hefur gengið frá starfslokasamningi við varnarmanninn Rhys Weston en hann hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir KR. 16.8.2012 14:17 Anita orðinn leikmaður Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Vurnon Anita frá Ajax. Anita samdi við Newcastle til fimm ára. 16.8.2012 12:45 Råsunda kvaddur með söknuði Svíar töpuðu 3-0 gegn Brasilíu í gærkvöldi í síðasta landsleiknum sem fram fer á þjóðarleikvanginum Råsunda. Leikvanginn á að rífa og byggja nýjan í um eins kílómetra fjarlægð. 16.8.2012 11:15 Wenger: Áttum engra kosta völ nema að selja van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Lundúnarfélagið ekki hafa átt neinn kost í stöðunni nema að selja stjörnuframherja sinn Robin van Persie til Manchester United. 16.8.2012 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. 18.8.2012 12:45
Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. 18.8.2012 11:00
Jóhann Laxdal ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar ræddi við Hjört Hjartarson um úrslitaleikinn í Borgunarbikarnum gegn KR sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Stjörnumenn og Garðbæingar eru spenntir fyrir leiknum enda í fyrsta sinn sem liðið leikur til úrslita. 18.8.2012 10:45
Grétar Sigfinnur ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Grétar Sigfinnur Sigurðason, leikmaður KR, ræddi við Hjört Hjartarson gær um úrslitaleikinn í Borgunarbikarkeppninni gegn Stjörnunni sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Grétar segir að reynslan komi til með að skipta máli og að helmingslíkur eru á að hann verði leikfær. 18.8.2012 10:00
Barátta Bretanna um bikarinn Þegar þeir Gary Martin og Mark Doninger yfirgáfu Akranes í síðasta mánuði voru þeir ekki vinsælustu mennirnir á Akranesi. Þeir höfðu heldur ekki farið leynt með þá skoðun sína að þeim leiddist upp á Skaga og þurftu breytingu á sínum högum. Hana fengu þeir og báðir hafa blómstrað með sínum nýju liðum. Annar hvor þeirra mun svo standa uppi sem bikarmeistari í dag. 18.8.2012 07:30
Pakkaði tvisvar ofan í tösku því ég hafði ekkert betra að gera Þeir Gary Martin og Mark Doninger bjuggu saman á Akranesi í um tvö ár. Bíllausir og nánast aðeins með félagsskap hvors annars. Það reyndist þeim ekki alltaf auðvelt. 18.8.2012 07:00
Bjarni er eini gullþjálfarinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, getur gert þriðja félagið að bikarmeisturum í dag þegar Stjarnan mætir KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Bjarni gerði Eyjamenn að bikarmeisturum 1998 og Fylkir vann sinn fyrsta titil undir hans stjórn árið 2001. 18.8.2012 06:30
Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. 18.8.2012 06:00
Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. 18.8.2012 00:01
Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 18.8.2012 00:01
Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. 18.8.2012 00:01
Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.8.2012 13:15
Rosalegur árekstur í landsleik | Ekki fyrir viðkvæma Einn hræðilegasti árekstur sem sést hefur á fótboltavelli í háa herrans tíð átti sér stað í vináttulandsleik Ungverjalands og Ísraels á miðvikudag. 17.8.2012 23:15
Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. 17.8.2012 21:00
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. 17.8.2012 20:38
Þór á toppinn | Höttur henti ÍR í botnsætið Þór frá Akureyri komst í kvöld í toppsæti 1. deildar er liðið vann góðan heimasigur á BÍ/Bolungarvík sem oft er einfaldlega kallað Skástrikið. 17.8.2012 20:07
Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. 17.8.2012 19:30
Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. 17.8.2012 18:45
Van Persie verður númer 20 - myndir frá komu hans á Old Trafford Robin van Persie var formlega kynntur sem leikmaður Manchester United í dag en hann skrifaði þá undir fjögurra ára samning, æfði með liðinu í fyrsta sinn og sat síðan fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt stjóranum Sir Alex Ferguson. 17.8.2012 16:30
Steve Clarke ekkert fúll út í Liverpool Steve Clarke, nýr stjóri West Brom, segist ekki bera neinn kala til Liverpool þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá félaginu í sumar. Clarke var aðstoðarmaður Kenny Dalglish í eitt og hálft tímabil en yfirgaf félagið þegar Brendan Rodgers tók við. 17.8.2012 15:45
Wenger: Alex Song gæti líka verið á förum frá Arsenal Barcelona hefur áhuga á Arsenal-miðjumanninum Alex Song og það er ekki að heyra annað en að Arsène Wenger, stjóri Arsenal, sé tilbúinn að selja annan lykilmann liðsins á stuttum tíma. Alex Song er 25 ára Kamerúnmaður sem hefur verið hjá Arsenal síðan að hann var 17 ára gamall. 17.8.2012 14:15
Rio Ferdinand fékk 8,4 milljóna sekt fyrir óviðeigandi skrif á twitter Rio Ferdinand leikmaður Manchester United er manna duglegastur að skrifa inn á twitter en miðvörðurinn fór yfir strikið á dögunum og hefur nú verið sektaður um 45 þúsund pund af sérstökum dómstóli. Enska sambandið gaf þetta út í dag. 17.8.2012 13:45
Mancini: Manchester United með besta framherjaparið í deildinni Roberto Mancini, stjóri Englandsmeistara Manchester City, er harður á því að nágrannarnir úr Manchester United séu sigurstranglegasta liðið í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að flestir spái City sigri og aðalástæðan er að United hafði betur en City í baráttunni um hollenska framherjann Robin van Persie. 17.8.2012 12:15
Wenger vildi að van Persie færi til PSG Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina TF1 að hann hafi helst viljað selja hollenska framherjann Robin van Persie til einhvers annars liðs en Manchester United. Það er ekki algengt að framherjar séu seldir frá Arsenal til Man Utd en það gerðist síðast árið 1981 þegar Frank Stapleton fór frá Arsenal til Man Utd. 17.8.2012 11:26
Zenit vill fá Berbatov til Rússlands Rússneska meistaraliðið Zenit frá St. Pétursborg hefur áhuga á að semja við búlgarska framherjann Dimitar Berbatov. Hinn 31 árs gamli Berbatov hefur ekki fengið mörg tækifæri með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United að undanförnu og engar líkur eru á því að hann verði valkostur hjá Sir Alex Ferguson eftir að hann keypti Robin van Persie frá Arsenal. 17.8.2012 11:00
Drillo óttast að mæta Íslendingum í fyrsta leik Egil "Drillo“ Olsen, þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur að liðið hafi ekki getað fengið erfiðari byrjunarleik í undankeppni HM 2014. Norðmenn mæta Íslendingum þann 7. september á Laugardalsvelli í fyrstu umferð. "Við hefðum ekki getað fengið erfiðari byrjun,“ segir "Drillo“ Olsen í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten. 17.8.2012 10:02
Kolbeinn með mark á 48 mínútna fresti Kolbeinn Sigþórsson er nálægt því að jafna met Péturs Péturssonar sem skoraði í fimm landsleikjum í röð. Kolbeinn er búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. 17.8.2012 08:15
KR með hreðjatak á Stjörnunni Stjarnan og KR mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla í knattspyrnu á morgun. KR á titil að verja en Stjarnan hefur aldrei áður leikið til úrslita. Von er á spennandi leik enda hefur þremur síðustu leikjum liðanna lyktað með jafntefli. 17.8.2012 08:00
Weston: Er miður mín en ekki reiður út í KR „Fjárhagslegar aðstæður félagsins hafa breyst og ég er einn af launahæstu leikmönnum félagsins. Þeir þurfa að skera niður og spurðu mig að því hvort við gætum ekki komist að samkomulagi um starfslok," sagði varnarmaðurinn Rhys Weston sem er á förum frá KR. 17.8.2012 07:30
Tyresö felur peningana Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að LdB Malmö, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og Þóru Bjargar Helgadóttur, glímdi við fjárhagslega erfiðleika. 17.8.2012 06:30
Van Persie fór í læknisskoðun í kvöld Hollenski framherjinn Robin van Persie fór í læknisskoðun í Manchester í kvöld og er fastlega reiknað með því að hann skrifi undir fjögurra ára samning við Man. Utd á morgun. 16.8.2012 22:45
Stuðningsmenn Rússa bauluðu á Arshavin Andrei Arshavin er alls ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum rússneska landsliðsins þessa dagana og þeir létu hann heyra það í leik Rússa í gær. 16.8.2012 22:00
Þróttur valtaði yfir topplið Víkings frá Ólafsvík Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og breyttist staða liða lítið eftir leikina. Þrír af þessum fjórum leikjum enduðu nefnilega með jafntefli. 16.8.2012 21:04
Alfreð: Draumur að spila fyrir Van Basten "Svona er boltinn. Hlutirnir eru fljótir að breytast," sagði Alfreð Finnbogason við Vísi en hann samdi óvænt við hollenska félagið Heerenveen í kvöld en fyrr í vikunni var hann á leið til sænska félagsins Helsingborg. 16.8.2012 20:35
Alfreð Finnbogason til Heerenveen Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. Frá því er greint á heimasíðu félagsins. 16.8.2012 19:00
Song líklega á leiðinni til Barcelona Arsenal er ekki hætt að selja sína bestu leikmenn en nú bendir flest til þess að miðjumaðurinn Alex Song sé á leið til Barcelona. 16.8.2012 19:00
Framlínan að verða eins og árið 1999 Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að sóknarlína Man. Utd sé nú farinn að líkjast sóknarlínunni sem United stillti upp árið 1999 er það vann þrennuna fræga. 16.8.2012 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Sex stiga forskot Þór/KA Þór/KA er komið með sex stiga forskot á toppi Pepsi deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik komst yfir í upphafi leiks en Þór/KA liðinu tókst að jafna í lok fyrri hálfleik og sigurmarkið kom síðan úr vítaspyrnu þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.8.2012 17:30
Defoe tileinkaði látinni frænku sinni markið Jermain Defoe tryggði Englendingum 2-1 sigur á Ítölum með stórglæsilegu langskoti í æfingaleik þjóðanna í Bern í Sviss í gærkvöldi. 16.8.2012 16:30
Veigar Páll á leið til Stabæk á nýjan leik Veigar Páll Gunnarsson er á leið frá Vålerenga til síns gamla félags, Stabæk. Veigar hefur fá tækifæri fengið hjá Vålerenga. 16.8.2012 15:45
Bandaríkin lögðu Mexíkó í 25. tilraun Leikmenn karlaliðs Bandaríkjanna fögnuðu 1-0 sigrinum á Mexíkó í gærkvöldi líkt og liðið hefði unnið stóran titil. Sigurinn var sá fyrsti á útivelli gegn erkifjendunum frá upphafi eða í 25 leikjum. 16.8.2012 15:00
Weston hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR KR hefur gengið frá starfslokasamningi við varnarmanninn Rhys Weston en hann hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir KR. 16.8.2012 14:17
Anita orðinn leikmaður Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Vurnon Anita frá Ajax. Anita samdi við Newcastle til fimm ára. 16.8.2012 12:45
Råsunda kvaddur með söknuði Svíar töpuðu 3-0 gegn Brasilíu í gærkvöldi í síðasta landsleiknum sem fram fer á þjóðarleikvanginum Råsunda. Leikvanginn á að rífa og byggja nýjan í um eins kílómetra fjarlægð. 16.8.2012 11:15
Wenger: Áttum engra kosta völ nema að selja van Persie Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Lundúnarfélagið ekki hafa átt neinn kost í stöðunni nema að selja stjörnuframherja sinn Robin van Persie til Manchester United. 16.8.2012 10:30