Fleiri fréttir Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. 7.5.2012 09:07 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7.5.2012 06:30 Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. 7.5.2012 15:03 Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. 6.5.2012 23:44 Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju. 6.5.2012 22:37 Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. 6.5.2012 23:13 Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. 6.5.2012 22:43 Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. 6.5.2012 22:40 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1 Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat. 6.5.2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. 6.5.2012 00:01 Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. 6.5.2012 18:12 Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. 6.5.2012 17:45 Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. 6.5.2012 16:26 Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. 6.5.2012 16:00 Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. 6.5.2012 15:32 Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. 6.5.2012 15:18 Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. 6.5.2012 14:52 Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. 6.5.2012 14:23 Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. 6.5.2012 14:10 Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. 6.5.2012 14:00 Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. 6.5.2012 13:30 Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.5.2012 12:58 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 6.5.2012 10:30 Betri Boltavakt á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú enn betri þjónustu en áður í lýsingum frá leikjum í íslenska fótboltanum. 6.5.2012 08:00 Maradona ætlar að virða samninginn við Al Wasl Þó svo að Diego Maradona hafi á dögunum hótað því að pakka saman föggum sínum og hætta störfum sem knattspyrnustjóri Al Wasl segist hann nú ætla að virða samning sinn við félagið. 6.5.2012 06:00 Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2012 00:01 Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 6.5.2012 00:01 Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. 6.5.2012 00:01 QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. 6.5.2012 00:01 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.5.2012 21:44 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 6.5.2012 18:15 Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. 5.5.2012 23:15 Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. 5.5.2012 21:57 Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. 5.5.2012 20:30 Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. 5.5.2012 19:08 Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. 5.5.2012 18:55 Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 5.5.2012 18:44 Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 5.5.2012 18:39 Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. 5.5.2012 18:32 Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. 5.5.2012 17:30 Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. 5.5.2012 17:00 Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. 5.5.2012 08:41 Sjá næstu 50 fréttir
Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. 7.5.2012 09:07
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7.5.2012 06:30
Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. 7.5.2012 15:03
Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. 6.5.2012 23:44
Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju. 6.5.2012 22:37
Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. 6.5.2012 23:13
Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. 6.5.2012 22:43
Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. 6.5.2012 22:40
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1 Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat. 6.5.2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. 6.5.2012 00:01
Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. 6.5.2012 18:12
Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. 6.5.2012 17:45
Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. 6.5.2012 16:26
Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. 6.5.2012 16:00
Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. 6.5.2012 15:32
Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. 6.5.2012 15:18
Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. 6.5.2012 14:52
Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. 6.5.2012 14:23
Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. 6.5.2012 14:10
Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. 6.5.2012 14:00
Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. 6.5.2012 13:30
Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.5.2012 12:58
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 6.5.2012 10:30
Betri Boltavakt á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú enn betri þjónustu en áður í lýsingum frá leikjum í íslenska fótboltanum. 6.5.2012 08:00
Maradona ætlar að virða samninginn við Al Wasl Þó svo að Diego Maradona hafi á dögunum hótað því að pakka saman föggum sínum og hætta störfum sem knattspyrnustjóri Al Wasl segist hann nú ætla að virða samning sinn við félagið. 6.5.2012 06:00
Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6.5.2012 00:01
Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 6.5.2012 00:01
Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. 6.5.2012 00:01
QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. 6.5.2012 00:01
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.5.2012 21:44
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 6.5.2012 18:15
Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. 5.5.2012 23:15
Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. 5.5.2012 21:57
Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. 5.5.2012 20:30
Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. 5.5.2012 19:08
Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. 5.5.2012 18:55
Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 5.5.2012 18:44
Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 5.5.2012 18:39
Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. 5.5.2012 18:32
Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. 5.5.2012 17:30
Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. 5.5.2012 17:00
Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. 5.5.2012 08:41