Fleiri fréttir

Skipt um gras á Wembley

Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007.

Portsmouth fyrst í undanúrslit

Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna.

Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur

Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja.

Leitað að eftirmanni Scholes

Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News.

Mörk eru eins og tómatsósa

Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa.

City fylgist með málum Behrami

Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar.

Ranieri vill fá Gallas til Rómar

Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar.

Ná heimamenn stigi á HM í sumar?

Mikil eftirvænting ríkir í Suður-Afríku fyrir HM sem fram fer í landinu í sumar. Heimamenn eru þó alls ekki bjartsýnir fyrir gengi síns liðs og skyldi engan undra.

Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku

Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku.

Hargreaves spilar í næstu viku

Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné.

Ferguson ekki ánægður með Capello

Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum.

Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole

Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu.

Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu

Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb.

Huntelaar vill vera áfram hjá Milan

Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu.

HM-draumur Owen endanlega dáinn

Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar.

Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole

Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag.

Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum.

Del Piero eltir enn HM-drauminn

Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar.

Walcott skilur ekki fótbolta

Gamli landsliðsútherjinn Chris Waddle er ekkert sérstaklega hrifinn af vængmanninum Theo Walcott og segir að það vanti fótboltaheilann í hann.

Baulað á Henry á Stade de France

Stuðningsmenn Frakklands voru allt annað en sáttir við frammistöðu síns liðs í leik gegn Spánverjum í gær. Frakkar lágu 0-2 gegn Spáni á Stade de France.

Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti

Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni.

Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar

„KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net.

Mancini segist vinna í 18 tíma á dag

Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar duglegur stjóri að eigin sögn. Hann segist vinna í 18 tíma í dag og segir að ekkert minna dugi til að koma City í hóp bestu félaga Englands.

Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð

Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla.

Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi

Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu.

Terry ánægður með viðbrögð áhorfenda

John Terry var eðlilega mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi enda var hann að spila sinn fyrsta landsleik síðan hann missti fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir