Fleiri fréttir Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23 Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00 Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23 Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45 Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00 Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30 Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45 Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00 City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30 Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. 5.3.2010 19:45 Ná heimamenn stigi á HM í sumar? Mikil eftirvænting ríkir í Suður-Afríku fyrir HM sem fram fer í landinu í sumar. Heimamenn eru þó alls ekki bjartsýnir fyrir gengi síns liðs og skyldi engan undra. 5.3.2010 19:00 Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15 Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30 Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. 5.3.2010 16:25 Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30 Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00 Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00 Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30 Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. 5.3.2010 13:00 Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30 Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45 Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15 HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30 Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00 Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30 Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. 4.3.2010 23:45 Lars Lagerback: Nígería getur komist í undanúrslitin Svíinn Lars Lagerback, sem fyrir skömmu tók við landsliði Nígeríu, er bjartsýnn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku eftir 5-2 sigur á Kóngó í vináttulandsleik í gær. 4.3.2010 23:15 Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. 4.3.2010 20:30 Juventus mun bjóða Diego og peninga fyrir Ribery Juventus er eitt fjölmargra liða sem vill fá Frakkann Franck Ribery í sínar raðir. Juve ætlar að gera Bayern freistandi tilboð í leikmanninn. 4.3.2010 19:45 Del Piero eltir enn HM-drauminn Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar. 4.3.2010 19:00 Walcott skilur ekki fótbolta Gamli landsliðsútherjinn Chris Waddle er ekkert sérstaklega hrifinn af vængmanninum Theo Walcott og segir að það vanti fótboltaheilann í hann. 4.3.2010 18:15 Baulað á Henry á Stade de France Stuðningsmenn Frakklands voru allt annað en sáttir við frammistöðu síns liðs í leik gegn Spánverjum í gær. Frakkar lágu 0-2 gegn Spáni á Stade de France. 4.3.2010 16:45 Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. 4.3.2010 16:00 Podolski vildi slást við íþróttafréttamann Lukas Podolski, landsliðsmaður Þýskalands, kunni ekki að meta spurningar íþróttafréttamannsins Christian Ortlepp eftir landsleik Þýskalands og Argentínu í gær. 4.3.2010 15:30 Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. 4.3.2010 14:57 Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. 4.3.2010 14:10 Vellirnir 10 á HM - Allt að verða tilbúið fyrir veisluna Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. 4.3.2010 14:00 Mancini segist vinna í 18 tíma á dag Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar duglegur stjóri að eigin sögn. Hann segist vinna í 18 tíma í dag og segir að ekkert minna dugi til að koma City í hóp bestu félaga Englands. 4.3.2010 13:30 Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. 4.3.2010 13:00 Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. 4.3.2010 11:45 Hiddink gæti stýrt Fílabeinsströndinni á HM Knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar er bjartsýnt á að það fá Hollendinginn Guus Hiddink til þess að stýra landsliði þjóðarinnar á HM í sumar. 4.3.2010 10:30 Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. 4.3.2010 10:00 Terry ánægður með viðbrögð áhorfenda John Terry var eðlilega mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi enda var hann að spila sinn fyrsta landsleik síðan hann missti fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. 4.3.2010 09:30 Adriano gæti farið til Roma, Real Madrid eða Barcelona Gilmar Rinaldi, umboðsmaður brasilíska knattspyrnumannsins Adriano, segir leikmanninn sinn gæti farið til Roma, Real Madrid eða Barcelona þegar hann snýr aftur í evrópska fótboltann á næsta tímabili. 3.3.2010 23:45 Aðalvöllurinn á HM fer langt yfir kostnaðaráætlun Hækkandi verð á efniskostnaði hefur gert það að verkum að bygging leikvangarins sem hýsir opnunar- og úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku fer langt yfir kostnaðaráætlun. 3.3.2010 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23
Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00
Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23
Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45
Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00
Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30
Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45
Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00
City fylgist með málum Behrami Enska blaðið The Telegraph segir að David Sullivan, annar eiganda West Ham, hyggist selja svissneska landsliðsmanninn Valon Behrami í sumar. 5.3.2010 20:30
Ranieri vill fá Gallas til Rómar Roma hefur áhuga á franska miðverðinum William Gallas hjá Arsenal. Samningur leikmannsins við enska félagið rennur út í sumar. 5.3.2010 19:45
Ná heimamenn stigi á HM í sumar? Mikil eftirvænting ríkir í Suður-Afríku fyrir HM sem fram fer í landinu í sumar. Heimamenn eru þó alls ekki bjartsýnir fyrir gengi síns liðs og skyldi engan undra. 5.3.2010 19:00
Bosingwa fer ekki til Suður-Afríku Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, kemur ekki meira við sögu á þessu tímabili og verður ekki með landsliði Portúgals á HM í Suður-Afríku. 5.3.2010 18:15
Hargreaves spilar í næstu viku Owen Hargreaves mun spila með varaliði Manchester United gegn grönnum þeirra í City næsta fimmtudag. Miðjumaðurinn hefur ekki leikið síðustu 18 mánuði vegna meiðsla í hné. 5.3.2010 17:30
Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. 5.3.2010 16:25
Ferguson ekki ánægður með Capello Wayne Rooney mun væntanlega ekki leika með Man. Utd um helgina gegn Wolves þar sem hann er tæpur eftir að hafa leikið 87 mínútur í landsleiknum gegn Egyptum. 5.3.2010 15:30
Chelsea vill alls ekki missa Joe Cole Ray Wilkins, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti, segir að Chelsea vilji helst ekki hugsa þá hugsun til enda að Joe Cole fari frá félaginu. 5.3.2010 15:00
Benitez: Verðum að sanna að við séum nógu góðir Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að sitt lið megi ekki við því að misstíga sig á lokasprettinum í ensku deildinni ef liðið ætli sér að ná hinu mikilvæga fjórða sæti. 5.3.2010 14:00
Man. Utd með nýjan Luka Modric í sigtinu Daily Mail greinir frá því í dag að Manchester United fylgist vel með króatíska miðjumanninum Milan Badelj þessa dagana en sá strákur spilar með Dinamo Zagreb. 5.3.2010 13:30
Huntelaar vill vera áfram hjá Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar er hættur að hugsa um að komast burt frá AC Milan og ætlar þess í stað að festa sig í sessi hjá félaginu. 5.3.2010 13:00
Ian Wright brjálaður út í forráðamenn Man. City Gamli markaskorarinn Ian Wright, sem er fósturfaðir Shaun Wright-Phillips, er allt annað en sáttur við hegðun forráðamanna Man. City í garð fóstursonarins. 5.3.2010 12:30
Terry segist hafa fundið formið aftur John Terry hefur ekki bara átt erfitt utan vallar því spilamennska hans hefur einnig verið léleg síðan upp komst um framhjáhald hans. 5.3.2010 11:45
Shawcross og Pulis hafa verið í sambandi við Ramsey Tony Pulis, stjóri Stoke, og Ryan Shawcross, leikmaður félagsins, hafa báðir verið í sambandi við Aaron Ramsey, leikmann Arsenal, eftir að Ramsey fótbrotnaði illa í leik Stoke og Arsenal. 5.3.2010 11:15
HM-draumur Owen endanlega dáinn Það var greint frá því morgun að Michael Owen mun ekki spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. Um leið dó draumur hans um að komast á HM en líkurnar fyrir voru nú ekki miklar. 5.3.2010 10:30
Chelsea sendi sálfræðing til Ashley Cole Forráðamenn Chelsea hafa verulegar áhyggjur af andlegu ástandi Ashley Cole en hegðun hans er sögð hafa verið afar furðuleg síðustu daga. Skal svo em engan undra þar sem hjónaband hans er runnið út í sandinn og hann er forsíðuefni slúðurblaðanna dag eftir dag. 5.3.2010 10:00
Reyndu að fá Terry til biðja Bridge afsökunar - Myndband Tveir hressir gaurar á Englandi reyndu að fá John Terry til þess að biðja Wayne Bridge afsökunar á afar lúmskan hátt. 5.3.2010 09:30
Sir Alex Ferguson: Ekki gleyma Arsenal í titilbaráttunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það vera alltof snemmt að afskrifa lið Arsenal í baráttunni um enska meistaratitilinn. Margir töldu Arsenal missa af möguleika sínum þegar liðið tapaði leikjum sínum á móti United og Chelsea en skoski stjórinn er ekki á sama máli enda hefur Arsenal minnkað forskot Cherlsea og United á síðustu vikum. 4.3.2010 23:45
Lars Lagerback: Nígería getur komist í undanúrslitin Svíinn Lars Lagerback, sem fyrir skömmu tók við landsliði Nígeríu, er bjartsýnn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku eftir 5-2 sigur á Kóngó í vináttulandsleik í gær. 4.3.2010 23:15
Átján enskir eiga nánast öruggt sæti á HM Á Englandi bíða menn spenntir eftir því hvernig 23 manna landsliðshópur Fabio Capello fyrir HM í sumar verður skipaður. 4.3.2010 20:30
Juventus mun bjóða Diego og peninga fyrir Ribery Juventus er eitt fjölmargra liða sem vill fá Frakkann Franck Ribery í sínar raðir. Juve ætlar að gera Bayern freistandi tilboð í leikmanninn. 4.3.2010 19:45
Del Piero eltir enn HM-drauminn Alessandro Del Piero segist gera allt sem í hans valdi stendur til að Marcello Lippi, þjálfari Ítalíu, geti ekki annað en tekið sig með á heimsmeistaramótið í sumar. 4.3.2010 19:00
Walcott skilur ekki fótbolta Gamli landsliðsútherjinn Chris Waddle er ekkert sérstaklega hrifinn af vængmanninum Theo Walcott og segir að það vanti fótboltaheilann í hann. 4.3.2010 18:15
Baulað á Henry á Stade de France Stuðningsmenn Frakklands voru allt annað en sáttir við frammistöðu síns liðs í leik gegn Spánverjum í gær. Frakkar lágu 0-2 gegn Spáni á Stade de France. 4.3.2010 16:45
Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. 4.3.2010 16:00
Podolski vildi slást við íþróttafréttamann Lukas Podolski, landsliðsmaður Þýskalands, kunni ekki að meta spurningar íþróttafréttamannsins Christian Ortlepp eftir landsleik Þýskalands og Argentínu í gær. 4.3.2010 15:30
Leifur: KR með dýrasta lið sögunnar „KR er náttúrulega með dýrasta knattspyrnulið Íslandssögunnar, það er morgunljóst," segir Leifur Garðarsson, þjálfari Víkinga, í viðtali á stuðningsmannasíðu félagsins vikingur.net. 4.3.2010 14:57
Guðmundur: Nokkuð ljóst að ég fer ekki í Val Framtíð sóknarmannsins Guðmundar Péturssonar er í lausu lofti en leikmaðurinn er þó að öllum líkindum á leið frá KR. 4.3.2010 14:10
Vellirnir 10 á HM - Allt að verða tilbúið fyrir veisluna Spilað er á tíu völlum á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst eftir 98 daga í Suður-Afríku. 4.3.2010 14:00
Mancini segist vinna í 18 tíma á dag Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar duglegur stjóri að eigin sögn. Hann segist vinna í 18 tíma í dag og segir að ekkert minna dugi til að koma City í hóp bestu félaga Englands. 4.3.2010 13:30
Hélt ég hefði gert mistök með því að fara til Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva hefur viðurkennt að hafa lengi talið að hann hefði gert mikil mistök með því að ganga til liðs við Liverpool. Hann segist ekki vera á þeirri skoðun lengur. 4.3.2010 13:00
Ashley sendir Cheryl hallærisleg sms-skilaboð Cheryl Cole hefur loksins ákveðið að gefa aðeins eftir í samskiptum við eiginmann sinn, Ashley og ætlar að hitta hann í Frakklandi þar sem hann er í meðferð vegna meiðsla. 4.3.2010 11:45
Hiddink gæti stýrt Fílabeinsströndinni á HM Knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar er bjartsýnt á að það fá Hollendinginn Guus Hiddink til þess að stýra landsliði þjóðarinnar á HM í sumar. 4.3.2010 10:30
Terry yrði drepinn fyrir svona hegðun í mínu hverfi Carlos Tevez segist eiga erfitt með að skilja hegðun John Terry í garð Wayne Bridge en eins og kunnugt er þá svaf Terry hjá barnsmóður Bridge. Tevez segir að Terry megi þakka fyrir að koma ekki úr sama hverfi og hann í Argentínu. 4.3.2010 10:00
Terry ánægður með viðbrögð áhorfenda John Terry var eðlilega mikið í sviðsljósinu í gærkvöldi enda var hann að spila sinn fyrsta landsleik síðan hann missti fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. 4.3.2010 09:30
Adriano gæti farið til Roma, Real Madrid eða Barcelona Gilmar Rinaldi, umboðsmaður brasilíska knattspyrnumannsins Adriano, segir leikmanninn sinn gæti farið til Roma, Real Madrid eða Barcelona þegar hann snýr aftur í evrópska fótboltann á næsta tímabili. 3.3.2010 23:45
Aðalvöllurinn á HM fer langt yfir kostnaðaráætlun Hækkandi verð á efniskostnaði hefur gert það að verkum að bygging leikvangarins sem hýsir opnunar- og úrslitaleikinn á HM í Suður-Afríku fer langt yfir kostnaðaráætlun. 3.3.2010 23:15