Fleiri fréttir Drogba nýtti ekki færin og Fílabeinsströndin tapaði fyrir Suður-Kóreu Það gengur ekkert alltof vel hjá Fílabeinsströndinni í undirbúningi liðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar því auk þess að vera þjálfaralausir þá tapaði liðið 0-2 fyrir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í London í dag. 3.3.2010 19:00 Bandaríska landsliðið vann Algarve-bikarinn Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sigur á Algarve-mótinu með 3-2 sigri á Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í úrslitaleik í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem Bandaríkin vinnur þetta árlega mót. 3.3.2010 18:36 Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. 3.3.2010 18:15 Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. 3.3.2010 17:38 City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. 3.3.2010 17:30 Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. 3.3.2010 16:45 Fabregas og Torres komast ekki í byrjunarlið Spánar Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, og Fernando Torres, framherji Liverpool, komast hvorugir í byrjunarlið Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, fyrir vináttulandsleik á móti Frökkum á Stade de France í París í kvöld. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Marca. 3.3.2010 16:00 Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. 3.3.2010 15:30 Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. 3.3.2010 14:53 Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. 3.3.2010 14:45 Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. 3.3.2010 13:45 Terry á að biðjast afsökunar Graham Taylor, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur krafist þess að John Terry biðjist opinberlega afsökunar á að hafa raskað undirbúningi enska landsliðsins fyrir HM. 3.3.2010 13:00 Gerrard orðaður við Inter Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara. 3.3.2010 12:30 Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. 3.3.2010 12:00 Ranieri heitur fyrir landsliðsþjálfarastarfinu Claudio Ranieri, þjálfari Roma, hefur viðurkennt að sig dreymi um að taka við þjálfun ítalska landsliðsins. 3.3.2010 11:45 Rio sá það í sjónvarpinu að hann væri orðinn fyrirliði Rio Ferdinand hefur greint frá því að hann hafi fengið tíðindin um að hann væri nýr fyrirliði enska landsliðsins í gegnum sjónvarpið. 3.3.2010 11:15 Dunga gefur í skyn að Ronaldinho fari ekki á HM Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, virðist vera búinn að loka hurðinni á Ronaldinho miðað við orðin sem hann lét falla eftir landsleikinn gegn Írum í gær er hann var pressaður á svar um leikmanninn. 3.3.2010 10:30 Fyrirliðastaðan skiptir miklu máli Margir hafa furðað sig á því hvað Englendingar gera mikið mál úr því hver sé fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu. 3.3.2010 10:00 Leikmenn verða að vera góðar fyrirmyndir Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé kominn tími á að ensku fótboltastjörnurnar fari að sýna gott fordæmi innan sem utan vallar. 3.3.2010 09:24 Forseti Cagliari: Jose Mourinho getur ekki kennt Ítölum neitt Massimo Cellino, forseti Cagliari, eru orðinn afar þreyttur á látalátum Jose Mourinho, þjálfara Inter, og endalausum skotum hans á knattspyrnuforustuna á Ítalíu. 2.3.2010 23:45 Nemanja Vidic segir að enska deildin hafi aldrei verið sterkari Nemanja Vidic, serbneski miðvörðurinn hjá Manchester United, segir að enska úrvalsdeildin sé í fínu formi og að þar hjálpi til að lið eins og Aston Villa eru farin að blanda sér í toppbaráttuna. 2.3.2010 23:15 Ólína í nýrri stöðu á miðjunni á móti Portúgal - byrjunarliðið klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Portúgal en liðin mætast þá í leik um níunda sætið á Algarve-mótinu. 2.3.2010 23:01 Tíu bestu leikmennirnir sem munu missa af HM í sumar Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. 2.3.2010 22:30 Robinho var maðurinn á bak við sigur Brasilíumanna á Írum í kvöld Robinho skoraði seinna markið og lagði upp það fyrra í 2-0 sigri Brasilíu á írum í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum í London í kvöld. Brasilíumenn fóru ekki í gang fyrr en í seinni hálfleik eftir dapran fyrri hálfleik. 2.3.2010 22:23 Gareth Barry: Það kemur enginn í staðinn fyrir Carlos Tevez Gareth Barry, miðjumaður Manchester City, segir að fjarvera Carlos Tevez á dögunum, hafi sýnt það og sannað hversu mikilvægur Argentínumaðurinn er fyrir City-liðið. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik eftir förina til Argentínu og það í 4-2 sigri á toppliði Chelsea á Brúnni. 2.3.2010 21:45 Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið. 2.3.2010 20:15 Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30 Næsti Laudrup orðaður við Barcelona Njósnarar frá spænska stórliðinu Barcelona fylgdust með Christian Eriksen, leikmanni Ajax, í Evrópuleik gegn Juventus í síðustu viku. Eriksen er 18 ára og ein bjartasta von Dana. 2.3.2010 18:00 Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. 2.3.2010 17:42 Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15 100 dagar í HM - Lærðu að dansa diski Hátíðarhöld standa yfir um alla Suður-Afríku þar sem 100 dagar eru í að heimsmeistaramótið fer af stað. Í tilefni dagsins máttu skólabörn í landinu sleppa hefðbundnum skólabúningum og klæðast fótboltabúningum. 2.3.2010 15:45 Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15 Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. 2.3.2010 15:00 Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45 Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15 Blatter íhugar að afnema rangstöðuregluna Ólíkindatólið Sepp Blatter, forseti FIFA, er sagður vera að íhuga þann möguleika að taka rangstöðuregluna úr knattspyrnunni. Það myndi eðlilega gjörbreyta leiknum. 2.3.2010 13:30 Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30 Capello bannar leikmönnum að tala um John Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur miklar áhyggjur af því að skandallinn í kringum John Terry muni hafa mikil áhrif á leikmannahóp landsliðsins. 2.3.2010 11:45 Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15 Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30 Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00 Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30 Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30 Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45 Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba nýtti ekki færin og Fílabeinsströndin tapaði fyrir Suður-Kóreu Það gengur ekkert alltof vel hjá Fílabeinsströndinni í undirbúningi liðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar því auk þess að vera þjálfaralausir þá tapaði liðið 0-2 fyrir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í London í dag. 3.3.2010 19:00
Bandaríska landsliðið vann Algarve-bikarinn Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sigur á Algarve-mótinu með 3-2 sigri á Heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja í úrslitaleik í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem Bandaríkin vinnur þetta árlega mót. 3.3.2010 18:36
Þjálfari Macclesfield lést eftir leik í gær Keith Alexander, knattspyrnustjóri hjá Macclesfield í ensku D-deildinni, lést í gær 53 ára að aldri. 3.3.2010 18:15
Þrjú sláarskot en ekkert mark á móti Kýpverjum í Larnaca Ísland og Kýpur gerðu markalaust jafntefli í í vináttulandsleik á Kýpur í dag en þjóðirnar mætast eins og kunnugt er í undankeppni Evrópumótsins sem hefst næsta haust. 3.3.2010 17:38
City að undirbúa tilboð í Higuain? Manchester City horfir löngunaraugum til Gonzalo Higuain hjá Real Madrid. Leikmaðurinn ku vera ósáttur við samning sinn við spænska stórliðið og er farinn að líta í kringum sig. 3.3.2010 17:30
Fábio Aurélio frá í þrjár vikur Fábio Aurélio, leikmaður Liverpool, á við meiðsli að stríða aftan í læri og er búist við að hann verði frá í um þrjár vikur ef þeim sökum. Þessi brasilíski bakvörður fór meiddur af velli gegn Blackburn á sunnudag. 3.3.2010 16:45
Fabregas og Torres komast ekki í byrjunarlið Spánar Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, og Fernando Torres, framherji Liverpool, komast hvorugir í byrjunarlið Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, fyrir vináttulandsleik á móti Frökkum á Stade de France í París í kvöld. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Marca. 3.3.2010 16:00
Arsenal snýr sér að gullruslafötu-hafanum Arsene Wenger leitar að leikmanni til að fylla skarð Aaron Ramsey sem fótbrotnaði illa síðustu helgi. Hefur hann endurvakið áhuga sinn á brasilíska miðjumanninum Felipe Melo. 3.3.2010 15:30
Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. 3.3.2010 14:53
Ísland upp um þrjú sæti - rétt á eftir Haítí Íslenska fótboltalandsliðið er í 91. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem tilkynntur var í dag. Liðið hækkar sig upp um þrjú sæti á listanum og er komið upp fyrir Katar og Óman. Haíti er sæti fyrir ofan Ísland. 3.3.2010 14:45
Terry og James eru gáfaðastir í enska landsliðinu John Terry og David James eru afar vel gefnir sem og vel máli farnir að mati vængmannsins Shaun Wright-Phillips sem leikur með Man. City. 3.3.2010 13:45
Terry á að biðjast afsökunar Graham Taylor, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur krafist þess að John Terry biðjist opinberlega afsökunar á að hafa raskað undirbúningi enska landsliðsins fyrir HM. 3.3.2010 13:00
Gerrard orðaður við Inter Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara. 3.3.2010 12:30
Byrjunarlið Íslands gegn Kýpur - Heiðar fyrirliði Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Kýpverja, sem fram fer á Antonis Papadopoulos-leikvanginum í Larnaca á Kýpur. 3.3.2010 12:00
Ranieri heitur fyrir landsliðsþjálfarastarfinu Claudio Ranieri, þjálfari Roma, hefur viðurkennt að sig dreymi um að taka við þjálfun ítalska landsliðsins. 3.3.2010 11:45
Rio sá það í sjónvarpinu að hann væri orðinn fyrirliði Rio Ferdinand hefur greint frá því að hann hafi fengið tíðindin um að hann væri nýr fyrirliði enska landsliðsins í gegnum sjónvarpið. 3.3.2010 11:15
Dunga gefur í skyn að Ronaldinho fari ekki á HM Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, virðist vera búinn að loka hurðinni á Ronaldinho miðað við orðin sem hann lét falla eftir landsleikinn gegn Írum í gær er hann var pressaður á svar um leikmanninn. 3.3.2010 10:30
Fyrirliðastaðan skiptir miklu máli Margir hafa furðað sig á því hvað Englendingar gera mikið mál úr því hver sé fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu. 3.3.2010 10:00
Leikmenn verða að vera góðar fyrirmyndir Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé kominn tími á að ensku fótboltastjörnurnar fari að sýna gott fordæmi innan sem utan vallar. 3.3.2010 09:24
Forseti Cagliari: Jose Mourinho getur ekki kennt Ítölum neitt Massimo Cellino, forseti Cagliari, eru orðinn afar þreyttur á látalátum Jose Mourinho, þjálfara Inter, og endalausum skotum hans á knattspyrnuforustuna á Ítalíu. 2.3.2010 23:45
Nemanja Vidic segir að enska deildin hafi aldrei verið sterkari Nemanja Vidic, serbneski miðvörðurinn hjá Manchester United, segir að enska úrvalsdeildin sé í fínu formi og að þar hjálpi til að lið eins og Aston Villa eru farin að blanda sér í toppbaráttuna. 2.3.2010 23:15
Ólína í nýrri stöðu á miðjunni á móti Portúgal - byrjunarliðið klárt Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Portúgal en liðin mætast þá í leik um níunda sætið á Algarve-mótinu. 2.3.2010 23:01
Tíu bestu leikmennirnir sem munu missa af HM í sumar Netmiðillinn Goal.com hefur tekið saman tíu bestu fótboltamennina sem verða ekki með á HM í sumar þrátt fyrir að þjóð þeirra hafi tryggt sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Suður-Afríku. 2.3.2010 22:30
Robinho var maðurinn á bak við sigur Brasilíumanna á Írum í kvöld Robinho skoraði seinna markið og lagði upp það fyrra í 2-0 sigri Brasilíu á írum í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum í London í kvöld. Brasilíumenn fóru ekki í gang fyrr en í seinni hálfleik eftir dapran fyrri hálfleik. 2.3.2010 22:23
Gareth Barry: Það kemur enginn í staðinn fyrir Carlos Tevez Gareth Barry, miðjumaður Manchester City, segir að fjarvera Carlos Tevez á dögunum, hafi sýnt það og sannað hversu mikilvægur Argentínumaðurinn er fyrir City-liðið. Carlos Tevez skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik eftir förina til Argentínu og það í 4-2 sigri á toppliði Chelsea á Brúnni. 2.3.2010 21:45
Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið. 2.3.2010 20:15
Paul Hart tekur við Crystal Palace Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur. 2.3.2010 19:30
Næsti Laudrup orðaður við Barcelona Njósnarar frá spænska stórliðinu Barcelona fylgdust með Christian Eriksen, leikmanni Ajax, í Evrópuleik gegn Juventus í síðustu viku. Eriksen er 18 ára og ein bjartasta von Dana. 2.3.2010 18:00
Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins. 2.3.2010 17:42
Huddlestone hittir sérfræðing Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag. 2.3.2010 17:15
100 dagar í HM - Lærðu að dansa diski Hátíðarhöld standa yfir um alla Suður-Afríku þar sem 100 dagar eru í að heimsmeistaramótið fer af stað. Í tilefni dagsins máttu skólabörn í landinu sleppa hefðbundnum skólabúningum og klæðast fótboltabúningum. 2.3.2010 15:45
Gamla klukkan af Highbury á leið á Emirates Ivan Gazidis, stjórnarformaður Arsenal, segir að setja eigi hina frægu klukku af Highbury upp á Emirates-vellinum. 2.3.2010 15:15
Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið. 2.3.2010 15:00
Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 2.3.2010 14:45
Milner: Wembley er einn sá versti „Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa. 2.3.2010 14:15
Blatter íhugar að afnema rangstöðuregluna Ólíkindatólið Sepp Blatter, forseti FIFA, er sagður vera að íhuga þann möguleika að taka rangstöðuregluna úr knattspyrnunni. Það myndi eðlilega gjörbreyta leiknum. 2.3.2010 13:30
Cole: Líf mitt er ónýtt Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum. 2.3.2010 12:30
Capello bannar leikmönnum að tala um John Terry Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur miklar áhyggjur af því að skandallinn í kringum John Terry muni hafa mikil áhrif á leikmannahóp landsliðsins. 2.3.2010 11:45
Deco ætlar að yfirgefa Chelsea Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. 2.3.2010 11:15
Real Madrid er enn ríkasta félag heims Real Madrid er ríkasta félag heims sjötta árið í röð en Manchester United er aftur á móti fallið í þriðja sætið á listanum. 2.3.2010 10:30
Skrtel frá í tvo mánuði Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea. 2.3.2010 10:00
Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega. 2.3.2010 09:30
Owen hæstánægður hjá Man Utd Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða. 1.3.2010 23:30
Rooney vill ekkert baul á Terry „Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu. 1.3.2010 22:45
Warnock tekur við QPR Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 1.3.2010 22:15